Morgunblaðið - 02.03.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.03.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1967. 21 - JÖHANN HAFST. Framh. af bls. 12. í þriðja lagi hefur ráðuneyt- inu borizt bréf frá borgarlækn- inum í Reykjavík diags. 3. febrú- ar sl., þar sem gerð er grein fyr- ir þeim upplýsingum, sem hann hefur aflað um málið, m.a. með tilliti til þess, hvort tilvist ál- bræðslunnar í Straumsvík mundi hafa áhrif á vatnsból eða gróð- ur í Reykjavík. Þetta bréf hef- ur eiranig verið afhent ÍSAL og Alusuisse til umsagraar. í fjórða lagi hefur iðnaðarmála ráðuraeytið með bréfi hinn 6. júlí sl. íalið fulltrúum ríkisstjómar- innar í stjórn ÍSALs, þeim Miagn- úsi Ástrraarssyni forstjóra og (Hirti Torfasyni hrl., að taka meragunarmálið til sérstakrar athugunar og fylgjast vandlega með því, hvað ÍSAL hyggist gera 1 því sambandi, og vinraa að því fyrir sitt leyti, að gerðar verði þegar í upphafi þær ráðstafanir, sem nauðsynJegar megi telja. Hafa fulltrúo<mir átt bréfaskipti um málið við fyrirsvarsmenn Alusuisse, auk þess sem það var rætt á stj órraarfundi félagsins í •1. viku. í fimmta lagi var málið rætt við forstjóra og framkvæmda- stjóra Alusuisse, Emanuel R. iÆeyer og dr. Paul H. Miiller, meðan þeir dvöldu í Reykja/vík dagaraa 22. og 23. febrúar sL og frá því skýrt, hvemig málið stæði á báðar hliðar. Þessir fyr- Irsvarsmenn félagsins skýrðu frá því, að í þeirri byggingaráætlun ÍSALs, sem nú væri verið að ganga frá, hefði byggingunni verið breytt þaranig frá því, sem áætlað var á árinu 1964, að setja mætti upp fullkominn hreinsun- orútbúnað í bræðslusölunum hvenær sem væri án nokkiurrar röskunar á þeim eða truflun á rekstri verksmiðjuraraar, en veru- legur kostnaðarauki leiðir af þessari breytingu, seranilega um 30 millj. króna. Hefði mænir bræðslusalanna verið hækkaður og aðrar breytingar gerðar á þaki þeirra, sem raauðsynlegar væru í þessu sambandi, lagðar yrðu reykhreinsunarrásir og loft ræstiháfar. Hreinsunarútbúnaður eá, sem um væri að ræða, að síðar yrði settur upp, væri sams konar útbúnaður og er í ál- bræðslum Alusuisse í Husnes í Noregi og Steg í Sviss. Muradi það kosta um 60 millj. kr. að setja hann upp í Straumsví'k sam kvæmt hinum breyttu teikning- um. f sjötta lagi hefir landlæknlr I bréfi dags. 17. febrúar sl. til forstjóra Rannsóknarstofnunar iðnaðarins talið mjög brýnt, að nú þegar verði hafizt handa um efnafræðilegar jarðvegsrannsókn ir á svæði því í og umhverfis Straumsvík, þar sem álverk- wniðjunni er ætlað að rísa. Segir svo í bréfinu: „Ef mögulegt á að verða að fylgjast nákvæmlega með flúormengun jarðvegsins í framtíðinni á þessu svæði, er nauðsynlegt, að nákvæmar, marg ar og áreiðanlegar flúorrann- sóknir í jarðveginum liggi fyrir, áður en til nokkurrar álfram- leiðslu kemur á þessum stað.“ Ræddi ég þetta mál sérstak- lega á fundum með forstjóra og framkvæmdastjóra Alusuisse, — ásamt formanni stjórnar ÍSAL, í sl. viku og varð um það fullt samkomulag. Er ráðgert, að grundvallarrannsókn þessi hefj- ist þegar á þessu sumri og haldi áfram eftir því sem þurfa þykir, þar til álbræðslan tekur til starfa, en þá munu reglulegar samanburðarrannsóknir taka við, eins og samningar standa til. Fyr- irhugað er, að rannsóknin verði framkvæmd undir stjórn sam- vinnunefndar þriggja aðila, og verður Rannsóknarstofnun iðn- aðarins þar einn aðilinn. Alusu- isse og ísal munu taka þátt í rannsókninni og tilnefna annan aðila í nefndina. Iðnaðarmála- ráðuneytið mun síðan tilnefna erlendan sérfræðing sem þriðja mann í nefndina, og hefi ég í huga að fá norskan sérfræðing til þess starfs. Auk þess, sem nú er greint, munu sérfræðingar ríkisstjórnar- innar og Alusuisse halda áfram að skiptast á upplýsingum um málið, og er m. a. verið að leggja drög að því að fá hiragað svissn- eskan lækni, sem er sérfræðing- ur á þessu sviði, til viðræðna við íslenzk heilbrigðisyfirvöld. Ég vil nú veita svör við hinum einstöku liðum fyrirspurnarinn- ar umfram það, sem þeim hefir verið óbeint svarað í því, sem ég hefi að framan sagt Um a-lið: „Telja sérfræðingar íslenzku heilbrigðisþjónustunnar nokkra hættu á flúoreitrun frá álverksmiðjunni í Straumsvík?" begar hér er spurt um hættu á flúoreitrun, er væntanlega átt við, hvort mönnum geti stafað heilsutjón af útblásturslofti eða loftmengun frá verksmiðjunni. Enda er spurt um álit „sérfræð- inga íslenzku heilbrigðisþjónust- unnar“, eins og það er orðað. 1 þesu sambandi er raunar ekki til að dreifa nema landlækrú, er varðar heilbrigðismál, og annast framkvæmdir þeirra mála fyrir hönd ráðherra samkvæmt lögum, reglum og venjum, er þar um gilda. Landlæknir telur sig hins veg- ar ekki sérfræðing á því sviði, hver áhrif loftmengunar frá ál- bræðslu kynnu að geta verið. Eg hefi áður greint frá afskiptum landlæknis af því að afla upp- lýsinga frá Alþjóðaheilbrigðis- stofnuninni og þýzkum og norsk- um heilbrigðisyfirvöldum og til- lögum hans um, að þegar verði hafizt handa um efnafræðilegar jarðfræðirannsóknir og einnig telur hann nauðsynlegt, að þegar í upphafi verði gætt allra varúð- arráðstafana. Akvörðun um að breyta fyrirkomulagi við bygg- ingu verksmiðjunnar þannig, að hægt vérði fyrirvaralaust að koma þar fyrir reykhreinsunar- tækjum, er þáttur í slíkum var- úðarráðstöfunum. f aðalsamningi ríkisstjómarinn ar við Swiss Aiuminium, Ltd., eru eftirfarandi ákvæði, sem hér skipta máli: Gr. 12.02. ÍSAL mun gera allar eðlilegar ráðstafanir til að hafa hemil á og draga úr skaðlegum áhrifum af rekstri bræðslunnar í samræmi við góðar venjur í iðnaði í öðrum löndum við svip- uð skilyrði. 13. gr. Reglur um öryggi, heil- brigði og hreinlæti. Að tilskildum ákvæðum 12. gr. skal ISAL byggja, útbúa og reka bræðsluna og halda henni við í samræmi við núgildandi og síð- ari lög og reglur á íslandi varð- andi öryggi í atvinnurekstri, heil brigði og hreinlæti, og skal í þessum efnum vera háð eftirliti opinberra stofnana, sem ábyrgð bera á framkvæmd á slíkum regl um. Ég vil leyfa mér að bæta hér við umsögn prófessor Axel Lyd- ersen, forstöðumanns „Institutt for Kjemiteknik" við tæknihá- skóla Noregs í Þrándheimi og formanns, „reykskaðaráðs" Nor- egs, sem hefir yfirumsjón með öllum mengunaráhrifum frá verk smiðjureyk. Þessi umsögn er í bréfi til forstjóra Rannsóknar- stofnunar iðnaðarins hér, dags. 11. janúar 1966, en þar segir prófessorinn; „Jeg kjenner intet tilfelle av bevist skade pá menn- esker i omegnen av aluminiums- fabrikker", þ. e. ég veit ekkert dæmi um, að fram hafi komið tjón á mönnum í nágrenni ál- verksmiðja. Um fc-lið: „Hvers konar bræðsluker verða notuð?“ í framkvæmdaáætlun ÍSALs er gert ráð fyrir því, að bræðslu ker í verksmiðjunni verði með „bökuðum“ anóðum, þ. e. af svo- nefndri „prebaked" gerð, en ekki af Söderberg-gerð, sem algeng er í norskum verksmiðjum, enda norsk uppfinning. Þessi ker ÍSALs eru sams konar ker og notuð eru í öllum nýrri verk- smiðjum Alusuisse, t. d. í Husnes í Noregi, Steg í Sviss og New Johnsonsville í Tennessee. Framleiðsluaðferð við bræðslu á áli er í aðalatriðum hin sama, hvor tegund ofnanna, sem notuð er. Munurinn á ofnunum liggur aðallega í því, hvernig anóðunni (neikvæðarafskautinu) er komið fyrir. Þessar anóður eru búnar til eða bakaðar úr blöndu af koksi og koltjöru. 1 Söderbergs- ofnum er kökum úr þessari blöndu bætt á anóðustokk í ofn- inum öðru hverju og þær látnar mynda þar þétta anóðu smám saman, eða sjálfbakandi anóður, sem kaUað er. Við hitann í ofn- inum eimast tjöruefni og brenni- steinssambönd (brst. Díoxýð, SO2) burt, og mundu þau ásamt flúornum gera mönnum ólíft að vinna í verksmiðjunni, ef ekki væri höfð sérstök hlíf á ofninum. Er loftræsting við þessa ofna undir því komin, að hægt sé að soga þessi efni upp um hlífina á öruggan hátt, og er það aldrei hægt fullkomlega, þar sem alltaf þarf að opna ofnana öðru hverju til að bæta á þá hráefni o. fl. auk þess sem útbúnaðurinn get- ur bilað. f „prebaked" ofnuniun er hins vegar búið að baka anóðuna, þegar hún er sett í ofninn, eins og nafnið bendir til. Eru því öll tjöruefni og brennisteinssam- bönd farln úr henni, eða því sem næst, þannig að þeirra gætir lít- ið sem ekkert við bræðsluna. AJ þessum sökum er vel hægt að starfrækja ofnana án þess að hafa sérstaka hlíf á þeim, ef loftræsting er góð upp með ofn- unum, eins og hér er gert ráð fyrir. Ef um reykhreinsun er að ræða, fer hún að öllu leyti fram með úðaþvotti í mæni bræðslu- salarins, þar sem reykurinn safn ast. Samkvæmt upplýsingum Al- usuisse hafa samanburðarnann- só’knir sýnt, að framleiðslukostn- aður hjá bræðslum með bökuð- um anóðum verður lægri en hjá þessbr æðsl um af Söderberg- gerð. Auk þess, sem hefur beina tölulega þýðingu, bend- ir félagið ennfremur á það (Feasib. Rept. I bls. 49), að miklu auðveldara sé að ræsa „prebaked“ ofna, en þá er flúor- myndun yfirleitt með mesta móti. Jafnframt sé auðveldara að komast að anóðunni, og ef nothæfi hennar breytist, komi það strax í ljós á ofninum, en ekki fyrr en eftir nokkrar vikur, þegar um Söderbergs-ofna sé að ræða. Einnig hafi breytingar á straumstyrkleika (amper) í ofn- inum miklu minni áhrif á vinnsl- ima í „prebaked" ofnum, og er það mikilvægt vegna rekstrar- öryggis. Síðast en ekki sízt séu vinnuskilyrði við „prebaked" ofna hreinlegri og betri en við Söderbergs-ofna og vandamál í sambandi við loftræstingu í saln- um minni og auðleystari. Þær upplýsingar, sem ráðu- neytinu hafa borizt um málið, benda yfirleitt til þess, að um- ræddar staðhæfingar Alusuisse séu réttar. Kostur Söderbergs- ofnanna frá hreinsunarsjónar- miði er sá, að hægt er að draga frá þeim reykefnin gegnum hlíf- arnar í tiltölulega samþjöppuðu formi. Hins vegar er það ekki þar með sagt, að þetta leiði til betri hreinsunar um það er lýk- ur, því hér þarf einnig að finna ráð til þess að losna við tjöru- efni og brennisteinsdíoxýð, og er það mjög flókið mál. Ökosturinn við þá frá hreinsunarsjónarmiði er einkum sú aukna mengun, sem fylgir tjöruefnunum. í fyrsta lagi er talið, að þau auki á myndun flúorvetnis, þannig að þessir ofnar leysi meira flúor úr læðingi en hinir bókstaflega tal- að. 1 öðru lagi auka þau á eit- urverkanir flúors á umhverfið, ef þau sleppa út samtímis. I þriðja lagi er alltaf hætta á því, að tjörugufurnar stífli hreinsun- arútbúnaðinn. Að öllu samanlögðu má segja það, að samkvæmt þeim upplýs- ingum, sem ráðuneytið hefur undir höndum, komi ekki til mála að reyna að breyta fyrir- ætlun Alusuisse um það að nota fremur „prebaked" ofna en Söd- erbergs-ofna í Straumsvík. Miklu fremur kæmi það til greina að banna hreinlega notkun Söder- bergs-ofna, ef hún væri fyrir- huguð, vegna vinnuskilyrða í bræðslusalnum. Þeir íslenzku sérfræðingar, sem borið hafa saman þessa tvenns konar bræðslusali með eigin augum, telja, að það þoli engan saman- burð, hve vinna við „prebaked" s ofna sé miklu hreinlegri og holl- s ustusamari. j 1 svari mínu við þessum b-lið I fyrirspurnarinnar hefi ég eink- s um stuðzt við skýrslu forstjóra í Rannsóknarstofnunar iðnaðarins, i dags. í nóvember 1966, auk ýmsra annarra gagna, sem aflað < hefir verið. 1 Um c-lið: Verður þess krafizt, ; að reykeyðingartækjum verði 1 komið fyrir í verksmiðjunni og j þau hagnýtt frá byrjun?“ Samningur við Alusuisse er 1 þannig, sem kunnugt er, að ekki þótti ástæða til að slá því föstu við samningsgerðina sjálfa, hvort 1 setja'ætti upp reykhreinsun eða ekki, heldur skyldi málið raran- sakað og aðstaðan metin eftir því, sem góðar iðnaðarvenjur segja til um á hverjum tíma. ÍSAL mun gera allar eðlilegar ráðstafanir til að hafa hemil á og draga úr skaðlegum áhrifum af rekstri bræðslunnar í samræmi við góðar venjur í iðnaði í öðr- um löndum við svipuð skilyrði (sbr. gr. 12.02). Það mál verður stöðugt rannsóknarefni, nú og siðar, hvort sem reykhreinsun verður sett upp eða ekki, hvað gera þurfi til að fullnægja þessu skilyrði. Grundvallaratriðið er það, að íslenzk yfirvöld hafi jafnan tiltækar allar upplýsing- ar, sem á þarf að halda til að meta aðstæður í Straumsvík, þannig að þau verði jafnan reiðubúin að krefjast þess, að framkvæmdar séu þær varúðar- ráðstafanir, sem réttmætt er, að fSAL annist á hverjum tíma. Því hefur þegar verið lýst, hvað iðnaðarmálaráðuneytið og önnur yfirvöld eru að gera á þessu sviði um þessar mundir. Það hefur einnig komið fram, að verksmiðjan verður þannig búin út í byrjun, að hægt verði, hve- nær sem er fyrirvaralaust, að koma fyrir reykhreinsunartækj- um. Við þetta er því einu að bæta, að þær upplýsingar, sem ráðuneytið hefur nú undir hönd- um, hafa ekki leitt það í ljós, að nauðsynlegt verði að setja upp reykhreinsunarútbúnað í Straumsvík þegar í upphafi við fyrsta stig framleiðslunnar. Ef - JÓN ÁRNASON Framh. af bls. 12. á dagskrá með þjóðinni, enda þótt raunhæfar aðgerðir hafi ekki enn sem komið er átt sér stað að öðru leyti en því að endurbæta malarveginn, sem nú liggur umhverfis fjörðinn. Það er þó staðreynd, að hér er um þá samgönguleið á landi að ræða, sem segja má, að sé sú eina, sem raunverulega tengir Vestur-, Norður- og Austurlandið við þéttbýlið á Reykjavíkursvæð- inu. Áður en vegurinn fyrir Hval- fjörð var gerður bílfær, fóru þessar samgöngur að mestu leyti fram sjóleiðis með farþegaskip- inu, sem hélt uppi samgöngum milli Reykjavíkur, Akraness og Borgarness. Um einn tíma fór nokkur hluti samganganna á ferjubáti í Hvalfirði, sem hélt uppi farþegaflutningum frá Eyri í Kjós að Kalastaðakoti á Hval- fjarðarströnd. Keyrðu þá lang- ferðabílar farþegunum að og frá þessum ferjustöðum. Um nokk- urra ára skeið fóru allir fólks- flutningar sem áttu sér stað með langferðabifreiðum milli Norð- ur- og Suðurlands um Suður- land, um Akranes og þá sjóleið- ina á milli Reykjavíkur og Akra ness. Eftir að Hvalfjarðarvegur- inn var endurbættur og að fullu lagður í þeirri mynd, sem veg- urinn er nú, hefur þessi sam- gönguleið leyst vandann a.m.k. hvað snertir aðra landshluta en Akranes. Samkv. upplýsingum sem fyrir liggja, er um stöðuga aukningu á umferðinni að ræða. Gegnir þar sama máli um þann farþegafjölda, sem ferðast með Akraborginni milli Reykjavíkur og Akraness, en sá fjöldi nálgast nú óðum að verða 50 þús. á ári, sem þann kost velur. Með bif- reiðum fyrir Hvalfjörð er einnig um stöðuga fjölgun að ræða og telur vegamálaskrifstafan að umferðin sé nú komin í rúm- lega 1000 bifreiðar á dag og er síðari rannsóknir og reynsla sýna, að þess sé þörf, þá verður þess krafizt og er hvorki af ÍSAL né Alusuisse dregin í efa skylda þeirra til þess að upp- fylla þá kröfu samkvæmt samn- ingsgerðinni. Alfreð Gíslason (K) þakkaði svar ráðherra og það, hversu hann hefði brugðizt vel við ábendingum sínum í umræðum um áliðjuna í fyrra, með því að setja. af stað rannsókn til að kanna hugsanlega hættu af meng un í lofti. Varðandi svar ráðherra um bræðslukerin sagði Alfreð, að skiptar skoðanir væru um mál- ið meðal tæknimanna og gætu þeir ráðherra lítið deilt um það. Aðalatriðið værL að vel væri fylgzt með framvindu mála og kanna betur alla hugsanlega hættu á eitrun. Alfreð iagði ríka áherzlu á það, að sér þætti það mest um vert, að nú væri möguleiki á því að setja upp reykeyðingartæki við verksmiðjuna strax, því að hún væri byggð með það fyrir augum. Hins vegar þætti sér það álit, að forstöðumenn Svissalúm- ín hefðu á varúðarráðstöfuraum, allsendis ónóg. Það ætti að vera takmarkið að verksmiðjan verði ekki opnuð nema með fullkomn- um reykeyðingartækjum. Jéhann Hafstein sagði að það væri auðvitað rétt, að þeir gætu ekki deil-t um hver tegund bræðslukerja hentaði bezt, og yrði að láta sérfræðinga skera úr um það. En hann vildi leggja sérstaka áherzlu á það, að þessar ráðstaf- anir til öryggisútbúnaðar í Straumsvíkurverksmiðjunni, væru vegna ákvæða í samning- unum. Svissnesku samningsaðilj- anrir hefðu ekki viljað að verk- smiðjara væri skaðabótaskyld fyrir tjóni, er reykur frá henni kynni að valda, en islenzku samningsaðilj arnir hefðu ekki viljað fallast á það. Því hefði verið samið um, að gera skyldi allar hinar mestu varúðarráð- staíanir ef fram kæmi af rann- sóknum, að einhver hætta væri á ferðum, af völdum útblásturs frá verksmiðjunni þá miðað við svokallaðar bif- reiðaeiningar. Þegar svo er komið verður því ekki öllu lengur á frest skotið að gera einhverjar raunhæfar aðgerðir til úrbóta frá því, sem nú á sér stað um samgöngubæt- ur á þessari leið. Um það, á hvern hátt hag- kvæmast yrði að leysa þessar samgöngur til frambúðar hafa menn nokkuð skiptar skoðanir. En þar m.a. um það að velja, eiras og fram kemur í grg. fyrir till. í fyrsta lagi, ef framkvæm- anlegt yrði talið að brúa fjörð- inn, annað hvort utarlega eða innar í firðinum. í öðru lagi hef- ur verið um það rætt, hvort ekkl sé eðlilegra að nota ferjur, ann- að hvort beint milli Reykjavík- ur og Akraness eða þá yfir Hval- fjörð. Sameiginlegt þessum hug- myndum er að sjálfsögðu það sjónarmið að stytta leiðina. Með brú eða ferju á Hvalfjörð mundi leiðin til Akranesis styttast um allt að 50% og jafnvel á leið- irtni til Akureyrar mundi leiðin styttast um allt að 10%. Hitt er svo augljóst mál, að kanna verð- ur til hlítar allar þær leiðir, sem um er að velja, svo að þær á- kvarðanir eða framkvæmdir, sem ráðist verður í, verði byggð- ar á svo traustum grunni, sem mögulegt er. Á sl. ári flutti hæstv. samg,- mrh. skýrslu á Alþ. um athug- un á ferju á Hvalfjörð, sem vita- og hafnarmálastjóri hafði samið. Samkv. henni mundi innan skamms hagkvæmt að reka ferj- ur á Hvalfirði. Þessi athugun er þó mjög lausleg, og eru veiga- mikil atiriði undanskilin. Þar má m.a. nefna rekstur Akraborg- ar milli Akraness og Reykjavík- ur, sem að sjálfsögðu fellur nið- ur með tilkomu ferju á Hval- fjörð. Með Akraborg ferðast nú, eins og ég gat um áðan, um 50 þús. farþegar á ári og yrðu þeir Framh. á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.