Morgunblaðið - 02.03.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.03.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1&67. Bf ' ónun — bílabónun jÞrífum og bónum biíreið- ar. Fljót og vönduð vinna. Pöntunum veitt móttaka í síma 31458. Bónver Álf- heimum 33. Hof er flutt í Hafnarstræti 7. Gardínubúðin Baðhengi, skópokar, hræri- vélahettur. Gardínubúðin, Ingólfsstræti. Bakarí Óska eftir húsnæði f^rir bakarí. Æskilegt í úthverfi bæjarins. Tilb merkt „Bak- suí 8841“ sendist afgr. Mbl. fyrir 6. marz nk. Til sölu notað timbur. Upplýsingar í síma 15260. Húsmæður — stofnanir Vélhreingerningar, fljót og vönduð vinna, vanir menn. Einnig húsgagnahreinsun. Ræsting, sími 14096. Bifreið til sölu af gerðinni Ford 1952. Seld í þvi ástandi sem hún er í eftir veltu. Uppl. í síma 1750, AkranesL Ungur laghentur maður óskar eftir aúkavinnu, van- ur alls konar suðu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 41679 eftir kl. 7. Herbergi óskast Ungur reglusamur sjómað- ur óskar eftir herbergi í Rvík, Kópav. eða Hafnarf. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „Herbergi 8849“. Sendiferðabíll til sölu Stöðvarleyfi getur fylgt. Skipti hugsanleg. Tilboð merkt „8848“ skilist til Mbl fyrir 10. marz. Hljóðfæri til sölu Hofner-bassi, futuraipa bassamagnari, dynacord hljóðnemi og hofner-gítar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 36439 eftir kl. 9. Til sölu Rolloflex myndavéL riffill Remington 700 cal 222 með kíki til sölu. Hvort tveggja sem nýtt. Gott verð. Uppl. í síma 23377. íbúð óskast 1—2 herb. íbúð óskast sem fyrst. Upplýsingar í síma 22150. Bílaverkstæði við Elliðavog til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 17866. F ermingarkápa sem ný til sölu á Njálsgötu 20, jarðhæð. Sími 51614. BÖRNIH SAFNA sá NÆST bezti Hann: „>ér hafið svo ljómandi svart hár, ungfrú. Konan mín, sem er á líkum aldri, er farin að hærast“. Hún: „Mig furðar ekki á því. Hefði ég verið konan yðar, þá hefði ég hvítt hár nú“. ÞETTA er hún Ásdís Sól Gunnarsdóttir, sem er 8 ára, og labbaði um í Háaleitishverfi og Álftamýrarhverfi, og gekk til góðs fólks og safnaði kr. 4.200,00 til litla drengsins hjartveika. 11 ára bekkur í Landakotsskóla hélt hlutaveltu 1 bilskur við Bárugötu til ágóða fyrir Hnífsdalssöfnunina, og höfðu líka til sölu lukkupoka. Ágóðinn varð 3.847,35. Krakkamir heita, og er þá byrjað á fremstu röð til vinstri: Bjöm Tryggvi, Hermann, Red Bolter, og í 2. röð: Einar Pétur, Böðvar, Ásta og Kristján Heimir. ÞESSIR krakar héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Ilnífsdalssöfnunina, og ágóðinn varð kr. 2.130,00, sem þau afhentu Morgunblaðinu til fyrirgreiðslu. Sveinn Þormóðsson smellti af þeim mynd í leiðinnL Börnin heita talið frá vinstri: Guðjón Borgar Hilmarsson 10 ára, Þóra Vilhelmsdóttir 9 ára, Ríkharður Sverrisson 9 ára, Margrét Grímsdóttir 9 ára og Sverrir Þór Halldórsson 10 ára. i dag er fimmtudagur Z. marz og er það 61. dagur ársins 1967. Eftir lifa 304 dagar. Árdegisháflæði kL 9:27. Síðdegisháflæði kl. 23:37. Óttast þú eigi þjónn minn Jakob, og þú Jesjúrún, sem ég hefi út- valið. I»ví að ég mun hella vatni yfir hið þyrsta og árstraumum yfir þurrlendið (Jes. 44,2). Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum I Reykjavík vikuna 25. febrúar til 4. marz er í Reykjavíkurapóteki og Laugarnesapóteki. Næturlæknir í Keflavik: 27/2 og 28/2 Guðjón Klemenzs. 1/3 og 2/3 Kjartan Ólafsson. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verSur tektð á mötl þelm er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstiidaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 fJi. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustig 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, sími: 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000 □ GIMLI 5967327 = 2. I.O.O.F. 5 = 148328*4 = 9,1, I.O.O.F. 11 = 148328*4 = FRÉTTIR Hjálpræðisherinn. I kvöld kl. 20:30. Kveðjusam- koma fyrir löyt. Bente Wold. Brigader Henny Driveklepp stjórnar. Allir velkomnir. Ytri-Njarðvík Föstumessa í Stapa kl. 8:30. Séra Björn Jónsson. Frá Guðspekifélaginu. Aðalfundur Reykjavíkurstúk- unnar verður í kvöld kl. 7:30. Kl. 8:30 flytur Grétar Fells er- indi: Kynni mín af spíritisman- um. Hljómlist, kaffiveitingar. Kvenfélagskonur, Sandgerði Munið í kvöld kl. 9 í Félags- heimdinu. Bingó og fleira. Stjórn in. Heimatrúboðið. Almenn sam- koma í kvöld kl. 8:30. Sungnir verða Passíusálmar. Verið vel- komin. Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 8:30.Jóhanna Karlsdóttir og As- grímur Stefánsson tala. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund í kirkjukjallaranum mánudaginn 6. marz kl. 8;30. Stjórnin. Æskulýðsfélag Garðakirkju Fundur í eldri deild kl. 8:15 í kvöld. Æskulýðsfélag Bústaða- sóknar kemur í heimsókn. Bíl- ferð frá barnaskólanum kl. 8. Stjórnin. ÆSKULÝÐSVIKA í Laugameskirkju dagana 26. febr. . 4. marz 19 6 7 Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. Á samkomunni í kvöld talar séra Felix Ölafsson um efnið: „Vald til að fyrirgefa syndir“. Nokkur orð segja: Bjami Ólafs- son og Elín Einarsdóttir. Mikill söngur og hljóðfærasláttur. Aliir velkomnir. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, yngri deild. Fundur í Réttar- noltsskóla fimmtudagskvöld kl. 8:30. Stjórnin. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, eldri deild. Farið verður í heim- ' sókn til Æskulýðsfélags Garða- kirkju, fimmtudagskvöld kl. 7:45 frá Réttarholtsskólanum. Stjórn- in. Austfirðingamótið hefst með borðhaldi kl. 7:30 hinn 4. marz. Miðar afhentir í Sigtúni fimmtu- dag og föstudag frá kl. 5—7. Borð tekin frá um leið. Skagfirðingamótið 1967 verður haldið í Sigtúni laugardaginn 11. I marz og hefst með borðhaldi kl. 7 stundvíslega. Nánar auglýst síð- ar. Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Fundur verður í Tjarnarbúð mánudaginn 6. marz kl. 8:30. Fundarefni. Ýmis mál. Sýndar verða hárkollur og lausir topp- ar og kynnt meðferð þeirra. Kvikmyndasýning. Húnvetningafélagið Árshátíð félagsins verður haldin að Hótel Sögu n.k. föstudag og hefst með borðhaldi kl. 19. Aðgöngumiðar á skrifstofu félagsins Laufásveg 25 kl. 20 — 22 nk. miðvikudag. Borð tekin frá. Skaftfellingafélagið í Reykja- vík og nágrenni efnir til Skaft- fellingamóts að Hótel Borg laug- ardaginn 4. marz. Mótið hefst með borðhaldi kl. 7 stundvíslega. Aðgöngumiðar að Hótel Borg, miðvikudag, fimmtudag og föstu dag kl. 5-7. Slysavarnakonur, Keflavík: Munið basarinn 12. marz. Nefnd- in. Kvenfélagið Bylgjan. Konur loftskeytamanna. Munið fundinn að Bárugötu 11 fimmtudaginn 2t marz kl. 8,30. Skemmtinefnd sér um skemmtiatriði. Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur: minnir félagskonur sínar og vel- unnara félagsins á, að gjöfum til basarsins þarf að skila 5. og 6. marz kl. 2-5 í Félagsheimilið að Hallveigarstöðum við Túngötu. Basarnefndin. Kvenfélag Háteigssóknar held- ur skiemmtifund í Sjómannaskól- anum fimmtudaginn 2. marz kl. 8.30. Spiluð verður félagsvist. Félagskonur mega taka með sér gesti. Árshátíð Sjálfsbjargar verður í Tjarnarbúð 11. marz. og hefst kl. 7:30. Nánar auglýst síðar. Austfirðingar í Reykjavík og nágrenni. Austfirðingamótið verð ur laugardaginn 4. marz í Sig- túni. Nánar auglýst síðar. Kvenfélag Neskirkju: Aldrað fólk í sókninni getur fengið fóta aðgerðir í félagsheimilinu kL 9 — 12. Tímapantanir í síma 14755 á þriðjudögum kl. 11-12. Áfengisvarnamefnd Kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði, Von- arstræti 86. Viðtalsfími þriðju- daga kl. 3—5 s.d. Sími 19282. Kvenfélag Lauganessóknar. Hárgreiðsla fyrir konur í sókn- inni 65 ára og eldri, verður i kirkjukjallaranum á þriðjudög- um frá kl. 1—5. Tímapantanir í síma 37845. Geðverndarfélag íslands, Veltu sundi 3, sími 12139, — Skrifst. tími kl. 2-3 e.h., nema laugard., — og eftir samkomulagi. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónustu mánudaera kl. 4-6 e.h. Þiónustan ókeypis og öllum heimil. Spakmœli dagsins Sértu of mikill til þess að j skipta þér af þeim minnsta, þá ertu of lítill til þess að vera prestur. I — N. Söderblom.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.