Morgunblaðið - 02.03.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.03.1967, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1967. Glæsileg einstaklingsíbúð við Fálkagötu. Laus 1. ágúst. 2ja herb. íbúð við Austux- brún, í háhýsi. 2ja herb. íbúð á 2 hæð við Ljósheima. 2ja herb. glæsileg jarðhæð við Sunnuveg. 2ja herb. jarðhæð á Selt.- nesi. 3ja herb. íbúð á Z hæð við Kleppsveg. 4ra herb. endaíbúð á 7. hæð við Ljósheima sér- hiti, smekkleg innrétting. 4ra herb. góð íbúð á 10. hæð við Sólheima. 4ra herb. falleg inndregin efstahæð í þríbýlishúsi við Sólheima. 120 ferm. efri hæð í nýju húsi við Miðbraut Selt. nesi. Við Hraunbæ: 2-3-4 og 5 herb. íbúðir, tilbúnar undir tréverk. í Kópavogi: Glæsileg tvíbýlishús, fok- held í Vestur- og Austurbœ. í Arnarnesi: 165 ferm. einbýlishús. Fokihelt. í Hafnarfirði: 3 herb íbúð á góðum stað tilbúin undir tréverk. Bíiiskúr. Eignarlóð á skipulögðu svæði á Selt.nesi 880 ferm. til sölu. Glæsleg fyrir ein- býlishús. HÖFUM KAUPANDA að nýlegri og vandaðri 2ja- herbergja íbúð í Holtum eða Háaleitishverfi. Góð útborg- un. FASTEIGIMA- PJÓNUSTAN A usturstræti 17 (Silli & Va/di) RACNAR TÓMASSON HDL SÍMI 24645 SOLUMAÐUR FASTEICNA: STEFÁN J. RICHTER SIMI 16870 KVÖLDSÍMI 30S87 Gervihnettir. ÁRIÐ 1945 skrifaði hinn heims- kunni verkfræðingur Arthur Clarke grein í tímaritið WIR- ELESS WORLD um gervi- hnetti, sem í framt.omni yrðu notaðir í þjónusiu síma og sjón varps um gjörvallan heim. Þó svo að ekki hafi verið nema að litlu leyti vitað um gervihnetti á þessum tíma, var Clarke ekki smeykur við að segja til um verðandi útlit komandi gervi- linatta. Hann sagði að gervi- hnettir myndu sveima um jörð ina í fjarlægð 35,700 km. Ástæð an fyrir því að hann valdi þessa fjarlægð var sú, að þar sem gervihnötturinn færi svo hratt, kæmi hann til með að halda kyrru fyrir á ákveðnum stað ofar jörðu. — Og það var ein- mitt markmiðið. Bardot leikur aftiu- Brigitte Bardot, sem leikur nú í nýrri kvikmynd eftir alllangt hlé varð fyrir því óláni að fót- brjóta sig í litlu höllinni sinni nálægt Meribel, þar sem stund- aðar eru vetraríþróttir. Síðan hún lék í „Viva Maria“ hefur hún afþakkað öll kvikmyndatil- boð. En þegar leikstjórinn Bour- guignon lagði fyrir hana handrit skrifað af Vahé Katclha, þá lét hún loks til leiðast. Kvikmynd- in heitir „Af hjartans lyst“, og fjallar um ást og vonbriigði. Það er dýrt að gera kvikmynd, þegar Bardot leikur aðalhlut- verkið. Fyrir leik sinn í þessari mynd fær hún sem svarar 9 millj. íslenzkra króna. Bour- gignon fékk engan til að leggja fram peningana í Frakklandi og1 varð að leita eftii fjádhagsaðstoð í Englandi, eins og Truffaut, þeg ar hann gerði myndina „Faíhren- heit 451“. Boungignon segist vona inni- lega, að sér takist vel í þetta sinn og kveður Bardot þá einu, sem leikið getur aðalhlutverkið. Síðasta mynd Bourgignon fékk • r->.r i— •- - -- Anita í París Sænska kvikmyndastjarnan Anita Ekberg, hefur ekki breytzt svo lítið síðan hún lék í þeirri heimsfrægu kvikmynd „Hið Ijúfa lí’f.“ Hún leikur nú í nýj- ustu mynd Vittorio de Sica „Sjö sinnum konur“. Eiginmaður hennar leika^inn Rick van Nutt- er leikur einnig í þeirri mynd og á myndinni sjást þau gæla við lítinn apa, sem þau eiga. Þau eru stödd á bökkum Signu. BRÆÐURNIR KAMPAKATU K- mjög slæma dóma og (hann tap- aði á henni stórfé. Og ekki getur hann til framibúðar lifað á Oscarsverðlunamynd sinni „Sunnudagur með Sibyl“. Mia Farrow 60 — 60 — 60 Brandarinn um hinn magra dægurlagasöngvara Frank Sinatra, að hann hyrfi, þegar hann sneri í manr. hliðinni, gekk árum saman. Nú hefur hann safnað dálitlum holdum, en kon- an hans, Mia Farrow, er grennri en hann var nokkru sinni. Er hún var stödd í París fyrir nokkru að velja kjóla fyrir hlut verk sibt í myndinni „A Dandy in Aspic“, sagði hún við blaða- mann: „Fyrir fimm árum byrj- aði ég að ganga í mittislausum kjólum. Ég hef því miður ekkert mitti. Málin eru 60 — 60 — 60. Moreau í hlutverki Katrínar. Moreau flækt í skilnaðarmál Franska leikkonan góðkunna Jeanne Moreau, gerði sér nýlega ferð til Englands til að leika þar í kvikmyndinni „Katrín mikla“, sem gerð er eftir samnefnduir. gamanleik Bernards Shaw um þessa skörulegu rússnesku keis- araynju. Mótleikari hennar er Peter O'Toole, sem leikur ungan ensk- an liðsforingja sem vegna glæsi- legs útlits síns kemst alla leið að dyngju keisaraynjunnar. Moreau varð þó fljótlega að fara til Parísar aftur, því hún var flækt í skilnaðarmál Van- essu Redgrave og Tony Ridhard- sons. Sagði Mareau, að þetta 'hefði komið yfir sig eins og þruma úr heiðskír.u lofti. Lög- fræðingar hennar hafa gefið í skyn, að ef svö væri hlyti ung- frúin að vera harla gleymin. Hins vegar héldu þeir fram, að þáttur hennar í þ ví að hjónaband TEIKNARI: JÖRGEN MOGENSEN WAff/ I;/ fyrrgreindra hjóna fór út um þúfur, væri ekki eins mikill og frúin vill halda fram. Siðgæðisherferð í Vietnam Þær stöllurnar Jayne Mans- field og Nancy Sinatra hafa að undaníörnu ferðast um S-Viet- nam og skemmt hermönnum með söng og hljóðtfæraslætti. Þœr hafa.báðar lýst því yfir, að þær vilji leggja sitt af mörkum til styrjaldarinnar í Vietnam. Segjast þær vilja efla hugrekki meðal hermannanna svo þeir berjist betur á eftir. JAME^ BOND James Bond BY IAN FLEMING OUWlNG BY JOHN McLUSKY Eftir IAN FLEMING f D&EE K MY EYES TWO WO Tiffany var úr allri hættu um stundarsakir. Ég stáS á milli þorparanna tveggja. Það gaf þeim tækifæri. Ég skotið einn þeirra í hvað mundi gerast. gat aðeins einu. Eitt- Skyndilega kallaði Wint dulmáls.... þrjár tölur, merki sem notuð og henti sér síðan á gólfið. eru í rugby, fyrirfram ákveðið KVIKSJA FRÖÐLEIKSMOLAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.