Morgunblaðið - 02.03.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.03.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1967. Kefl lavix - nagrenm Hárskurðarstofan Suðurgötu 19A opnar föstudag- inn 3. marz. Nýtízku dömu- og herraklippingar og tolásturshárliðun. Ath. Stofan verður fyrst um sinn opin frá kl. 11 f.h. til 6 e.h. hefur verið valinn sem bíll ársins af „Spi- egel“ í Hollandi og „Teknikens Várld“ í Svíþjóð fyrir að vera öruggur, sterkbyggð- ur og nýtízkulegur í útliti. -NÝTT ÚTLIT -AUKIN ÞÆGINDI - - MEIRA ÖRYGGI - 1. Tvöfalt hemlakerfi. Z. Stýrisstöng með sérstöku örygrgi, þannig að hún fer i sundur við harðan árekst- ur. 3. Fullkomið hita- og loft- ræstikerfi. Hitablástur hreinsar einnig aftui.aður. 4. Hurðir opnast 80*. 5. 9,25 m snúnings þvermál. 6. Sérlega þægileg sæti. Framstólar með mörgum stillingum.^__^_^ (vorivo) (jvnnm .Pfözehöóon h.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Símnefni: #Volver« - Sími 35200 Skoðunartími bifreiða nálgast. Látið ekki dragast fram á annir skoðunartímabilsins að lagfæra hemlana. Fullkomin hemlaþjónusta. STILLING HF. Skeifan 11 (Iðngörðum) Sími 31340. Myndavél Mjög góð og vel með farin Voigt Lander Bessamatic myndavél til sölu af sérstök- um ástæðum. Uppl. í síma 40281 eftir kl. 5. SAMKOMUR Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30 kveðju- samkoma fyrir löyt. Bente Wold. Allir velkomnir. Samkomuhúsið Sion, Óðinsgötu 6 A. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Sungnir verða passíu- sálmar. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. SAMKOMUR K.F.U.M. — A.D. A.D. fundur fellur niður í kvöld vegna æskulýðsviku í Laugarneskirkj u. K.F.U.M. — K.F.U.K. Æskulýðsvika í Laugar- neskirkju. í kvöld talar séra Felix ólafsson. Æskulýðskór, einsöngur, mikill almennur söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir. St. Freyja nr. 218 Fundur í kvöld kl. 8.30 stundvíslega. Systrakvöld. — St. Andvari kemur í heim- sókn. Til skemmtunar verður að félagar úr Hrönn verða með skemmtiþátt, bingó — góðir vinningar. Kaffi og dans á eftir. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Æt. heldur hádegisverðarfund lauga daginn 4. marz kl. 12.30 í Sjálf- stæðishúsinu í Hafnarfirði. Fundarefni: ísland og önnur lönd Pétur Benediktsson bankastjóri. Allt sjálfstæöisfólk velkomið á fundinn meðan húsrúm leyíir. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 51263. íbúð 17. júní Róleg barnlaus hjón vantar litlS ibúð um miðjan júní eða fyrr. Vinsamlega hringið í síma 14826. Nauðimgaruppboð annað og síðasta á hluta í Álftamýri 38, hér í borg, þingl. eign Guðmundar Ingvars Sveinjónssonar, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 6. marz 1967, kl. 2.30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. ^ Spilakvöld Sjálfstæðis- félaganna í Hafnarf. verður í kvöld, fimmtudag kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Góð kvöldverðlaun. Nefndin. Skrifstofuhúsnæði 3 herb. til leigu að Vonarstræti 4 3. hæð. Uppl. ekki veittar í síma. E. Th. Mathiesen hf. Vonarstræti 4. Dragtir 20% afsláttur litlar stærðir. Aðeins rnokkra daga. Klapparstíg 37. — Sími 12990. Hafnarfjörður Til sölu 6 íbúðir í fjölbýlishúsi við Smyrlahraun. Hver íbúð er 3 herb., eldhús, bað, þvottaherbergi og geymsla. Allt sameiginlegt verður fullfrágeng- ið. íbúðirnar verða seldar fullmúraðar inni, inn- réttingum í eldhúsi, svefnherbergjum og holi. Þá fylgja kaupunum, eldavél, þvottavél og isskáp- ur. Gott verð, góðir greiðsluskilmálar. HRAFNKELL ÁSGEIRSSON, HDL. Vesturgötu 10, Haínariiröi. — Sími 50318. tízTuskól, ANDREU SKÓLAVÖR-ÐUSTÍG 23 SÍMi 19395

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.