Morgunblaðið - 02.03.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.03.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1967. 29 FIMMTUDAGUR wmmm 2. MARZ 1967 Fimmtudagur 2. man T:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttif — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tón- leikar — 8:30 FrétUr — Tónleik- ar — 8:56 Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna — 9:10 Veð urf regnir — Tónleikar — 9:30 Tilkynningar — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Kádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:15 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir etjórnar óskalagaþætti fyrir sjómenn. 14:40 Við sem heima sitjum Sigríður Thorlacius spjallar um hitt og þetta. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — Létt lög: Hljómsveitin „101 strengur" leik ur syrpu af Parísarlögum. Burl Ives syngur dýravísur. Dave Bru beck kvartettinn leikur tvö lög. Caterina Valente og Silvio Fran- cesco syngja suðræn lög. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — íslenzk lög og ktassísk tónlist: Steinunn S. Briem leikur á píanó Fimm skissur eftir Fjölni Stefáns son. Mieczyslaw Horszowski og félagar í Búdapest-kvartettinum ieika Píanókvartett í g-moll (K478) eftir Mozart. Hátíðarhljómsveitin í Bath leik- ur svítu nr. 1 í C-dúr eftir Bach; Yehudi Menuhin stj. 17:00 Fréttir. Framburðarkennsla í frönsku og þýzk :. 17:20 Pingírétiir . Tónleikar. 17:40 Tónlistartími barnanna Guðrún Þorsteinsdóttir stjórnar tímanum. 18:05 Tónleikar — Tilkynningar — (18:20 Veðurfregnir). 18:55 Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. 19:00 Fréttir 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19:35 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um erlend mál efni. 20:05 íslenzk tónlist: Björn Ólafsson leikur tvö verk á einleiksfiðlu a. Stúdíu eftir Jón Leifs. b. Prelúdiu og tvöfakla fúgu eft ir Þórarin Jónsson. 20:30 Utvarpssagan: „Trúðarnir** eftir Graham Greene. Magnús Kjart- ansson ritstjóri les eigin þýðingu (24). . 21:00 Fréttir og veðurfregnir 21:30 Lestur Passíusálma (33). 21:40 Þjóðlíf Ólafur Ragnar Grímsson stjórn ar þættimim. 22:30 Gestur í útvarpssal: Jean Paul Sevilla píanóleikari frá París leikur tvö tónverk: a. Menúett eftir Maurice Ravel, tileinkað Haydn. b. Sónötur eftir Henri Dutilleux. 22:55 Fréttir í stuttu máli. Að tafli Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 23:36 Dagskrárlok. Föstudagur 3. marz 7:00 Morgunútvarp Vedurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttif — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tón- leikar — 8:30 Fréttir — Tónleik- ar — 8:55 Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna — 9:10 Veð urfregnir — Tónleikar — 9:30 Tilkynningar — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:16 Lesin dagskró næstu viku. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við sem heima sitjum Edda kvaran les framhaldssög- una „Fortáðin gengur aftur“ eftir Margot Bennett (24). 16:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — Létt lög: Spike Jones, Helmut Zacharias og Peter Kreuder stjórnar hljóm sveitum sínum. Andrews systur og The Spotnicks syngja. 16:00 Siðdegisútvarp Veðurfregnir — íslenzk lög og klassisk tónlist: Lögreglukór Reykjavíkur syng- ur fjögur lög eftir Sigvalda Kaidalóns; Páll Kr. Pálsson stj. Vínarkvintettinn leikur Strengja kvintett í C-dúr op. 163 eftir Sohubert. Karlakórinn „Adolphina" í Ham borg syngur þýzk þjóðlög. 17.i>0 Fréttir. Miðd egis tónleik ar a. Atriði úr óperunni „Werther" eftir Massenet. Rosalínd Elías, Cesare Valletti og óperuíhljóm- sveitin í Róra flytja; René Libowitz stj. b. „Spánn‘\ vals eftir Waldteuifel Hljómsveit leikur umiir stjórn Feiixar Slatkins. 17:40 Útvarpssaga bamanna: „Manns- efnin“ eftir Ragnvald Waage. Snorri Sigfússon fyrruan náms- atjóri þýðir söguna og les (6). 18K)6 Tónleikar — Tilkynningar — (18:20 Veðurfregnir). 1866 Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. 19:00 Fréttir 19:20 Tilkynningar. 19:30 Kvökivaka a. Lestur fornrita: Hrólfs saga Gautrekssonar Andrés Björnsson les (6). b. Þjóðhættir og þjóðsöguir Þór Magnússon safnvörður talar um hagnýtingu mjólkurinnar. c. „Fagur fiskur í sjó'* Jón Ásgeirsson kynnir íslenzk þjóðlög með aðstoð söngfólks. d. Einn dagur á árstíð hverri Dagbókarþættir frá 1946 eftir Þorbjöra Björnsson á Geita- ekarði. Bakiur Pálmason flytur. e. í hendingum. Sigurður Jónsson frá Haukagili flytur vísnai>átt. 2160 Fréttir og veðurfregnir 21:30 Lestur Passíusálma (34). 21:40 Víðsjá. 22:00 Kvöldsagan: „Söngva-Borga“ eftir Jón Trausta Sigríður Schióth les (3). 22:20 Kvöldhljómleikar: Frá kammertónleikum Sinfóníu hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói 2. febrúar. Stjórnandi: Páll P. Pálsson og Herbert H. Ágústs son Einleikarar: Janet Evans, Ingvar Jónasson, Símon Hunt og Gunnar Egilson. a. Concerto grosso eftir Gemin- iani. b. Næturljóð eftir Haydn. c. Sónata fyrir flautu, lágfiðlu og hörpu eftir Debussy. d. Introduction og allegro fyrir flautu, lágfiðlu, klarínettu og strengjahljóðfæri eftir Ravel. e. Litbrigði fyrir kammerhljóm eveit eftir Herbert H. Ágústsson (frumflutt). 23:30 Fréttir í stuttu máh. Dagskrárlok. Útboð Tilboð óskast í byggingu íbúðarhússins Egilsstaðir við Nesveg. Útboðslýsinga má vitja á skrifstofu vora, Sóleyj- argötu 17 gegn eitt þúsund króna skilatryggingu. H.f. Útboð og Samningar. Sendisveinn „Piccolo44 óskast eftir kl. 3 á daginn. Hótel Borg ANGLIA Skemmtifundur fyrir félagsmenn og gesti þeirra verður í LIDO 3. morz 20 30 Stjórnin. Árángursrík frönskunámskeið í Suður-Frakklandi við Miðjarðarhafið 3.4,—28.5, 3.6.—28.7., 3.8.—28.9., 1967 Verð í 8 vikur F.F. 1.235.— Innifalið: 200 kennslustundir, fyrir styttra og lengra komna í málinu. 1600 km. skemmtiferðir. Lokapróf, prófvottorð, verzlunarnámskeið, tennis. Skrifið til: Secrétariat Institut d'Études Francaises, B.P. 24-Rambouillet (S.O.-France). VE 3LXJ2íTI GRETTISGATA 32 Danskir TEREYLENE-KJÓLAR á 12—13 ára Enskir FERMINGAKJÓLAR Enskir UNGINGAKJÓLAR Enskar FERMINGAKÁPUR LADYBIRD RÚLLUKR AGAPE Y SUR á 4—12 ára Munstraðar SOKKABUXUR 4 litir Munstraðir SOKKAR 5 litir Telpna SLOPPAR á 4—14 ára Úrval af alls kyns barnafatnaði. Sendum gegn póstkröfu. Húsbyggjendur athugið Smíðum eldhúsinnréttingar og aðra skápa í íbúð yðar. Vönduð vinna. Stuttur afgreiðslufrestur. Vinsamlega leitið til - boða. Húsgagnavinnustofa SIGURÐAR ÁRNASONAR. Auðbrekku 36, Kópavogi — Sími 38470. DEFILE - DEFILE ★ PERLONSOKKAR * CREPESOKKAR ★ 30 DENIER Fjölbreytt litaúrval ★ 50 DENIER m.a. lillaðir ,fjólu- ★ TÍZKULITIR: bláir, hvítir, Champ- Caresse, Bronze, agner, grænir, Solera, Champagner. rauðir. Heildv. Þórhalls Sigurjónssonar hf. Þingholtsstræti 11 — Sími 18450. Oppþvottavélin, scni þér hafið beðið eftir fáenwood Eenwood nppþvottovélia ER FULLKOMLEGA SJÁLFVIRK. KENWOOD uppþvottavéMn tekur í einu fullkominn borðbúnað fyrir 6. KENWOOD uppþvottavélin getur verið hvar sem er í eldhúsinu, innbyggð — frí- standandi, eða uppi á vegg. Verð kr. 15.400,00. Viðgerða og varalilutaþjónusta. Mékla Laugaveqi 170-172 Sími 11687 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.