Morgunblaðið - 02.03.1967, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 02.03.1967, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1967. GAMLA BIÓ í --- re-M-i «tol IU» Pókerspilarinn jÉfTKO GOtOWVN MAYER STEVE EDWARDG. ANN- McQUEEN* ROBINSON • MARGRET KARL MALDEN-TUESDAY WELD WTTransL'MMMMi METROCOLOR rYTilT^Æ^ 1 íSLENZK/UR TEXTI Víðfræg bandarísk kvikmynd í litum — afar spennandi og skemmtileg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. MftnmssB Spennandi og mjög sérstæð ný ítölsk-amerísk litmynd um furðulega siði í þjóðfélagi framtíðarinnar árið 2000. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. &__ RIKISINS Ms. Esja fer vestur um land í hring- ferð 7. þ.m. — Vörumóttaka fimmtudag og föstudag til Bolungarv., ísafjarðar, Norð- urfjarðar, Djúpavíkur, ólafs- fjarðar, Kópaskers, Þórshafn- ar, Bakkafjarðar, Vopnafjarð- ar, Borgarfjarðar, Mjóafjarð- ar, Stöðvarfjarðar, Breiðdals- víkur og Djúpavogs. — Far- seðlar seldir á mánudag. Herðubreið fer vestur um land til fsa- fjarðar 8. þ.m. — Vörumót- taka á fimmtudag og föstu- dag til Patreksfjarðar, Tálkna fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar og ísa- fjarðar. — Farseðlar seldir á þriðjudag. Bandarískur maður sem stundar útilíf og er heim- spekilega sinnaður, býr í Kan ada, óskar eftir að kynnast gáfaðri, sjálfstæðri stúlku, sem ekki er efnishyggjulega sinnuð á aldrinum 18—28 ára og hefur unnið við landbúnað eða sjávarsíðuna. Ensku- kunnátta ekki nauðsynleg. R. Toombs c/o Northern Powerplant Builders Engr. Dept. Gethings, B. C. TÓNABÍÓ Sími 31182 ISLENZKUR TEXTI Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk stórmynd í litum. Myndin fjallar um baráttu skæruliða kommúnista við Breta í Malasíu. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. STJORNU Simi 18936 Næturleikir (Nattlek) BÍÓ Ný djörf og listræn sænsk stórmynd í Bergman stíl, sam- in og stjórnað af Mai Zett- erling. „Næturleikir" hefur valdið miklum deilum í kvik- myndaheiminum. Ingrid Thulin Keve Hjelm Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ÍÖöDa fllt ftltn llh kkM MKJÁH Stórmynd í litum Ultrascope Tekin á íslandi ÍSLENZK TAL Aðalhlutverk: Gitte Hænning Oleg Vidov Eva Dahlbeck Gunnar Björnstrand Gísli Alfreðsson Borgar Garðarsson Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Sala aðgöngumiða hefst kl. 4 e.h. Verð kr. 85,00 £15 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ jum/sm eftir Peter Weiss Þýðandi: Árni Björnsson Tónlist: Richard Peaslee Hljómsveitarstj.: Magnús Bl. Jóhannsson Leikstjóri: Kevin Palmer FRUMSÝNING í kvöld kl. 20. UPPSELT. Næsta sýning laugard. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kLv 13.15—20. Sími 1-1200. BÍLAR HILLUBÚNAÐUR Volkswagen 1966, greiðslu- VASKABORÐ skilmálar. BLÖNDUNARTÆKI Volkswagen 1500 1963. ÞVOTTAPOTTAR Volvo P 544 ’64. HARÐPLASTPLÖTUR Volvo Amazon, 4 dyra ’66. PLASTSKÚFFUR Moskvits ’66. RAUFAFYLLIR Simca 1000 De Luxe ’64. FLÍSALÍM Vauxhall Victor ’65. POTTAR — PÖNNUR Zephyr 4 ’63, fallegur SKÁLAR — KÖNNUR einkabíll. VIFTUOFNAR Zaab ’65 og ’66. HREYFILHITARAR De Soto ’57, ágætur bíll. ÞVEGILLINN Ford Taunus Station, 4ra dyra, ’64. og margt fleira. Benz 190 ’56. Benz 190 ’63, fallegur bíU. Smiðjubúðin HÁTEIGSVEGI iHiMggp bi laaflla StMI 21320. ■flGUÐMUNDAR Berfþóruxðtu 3. Simar 1M33, í tm iKÍKK-JAH Stórmynd í litum og Ultrascope Tekin á íslandi ÍSLENZKT TAL Aðalhlutverk: Gitte Hænning Oleg Vidov Eva Dahlbeck Gunnar Björnstrand Gísli Alfreðsson Borgar Garðarsson Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5. Sala aðgöngumiða hefst kl. 4 e.h. Stórbingó kl. 9. LGl rREYKJAyÍKDRJ tangó Sýning í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Næsta sýning laugardag. Sýning föstudag kl. 20.30. Uppselt. KUfeþUr°íStU®Jf Sýning sunnudag kl. 15. Sýning sunnudag kl. 20.30. FjalIa-EymduF Sýning þriðjudag kl. 20.30. Sýning miðvikudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Stofustúlka Snyrtileg, með góð meðmæli, óskast strax. Húsnæði á staðn- um. Góð laun og vinnuskil- yrði. Frí um helgar og hvert kvöld. Hotel N0DDEBO KRO pr. Fredensborg, Danmark. ISLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi amerísk lit- mynd. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum LAUGARAS 5IMAR 32075-38150 TODD A. O. Storring ROSSANO BRAZZI • MITZIGAYNOR JOHN KERR•FRANCE NUYEN lcatuiing-RAY WALSTON • JUANITA HALL Prodoced by DnetUd by BUDOY ADLER • JOSHUA LOGAN Screenplay by PAUL OSBORN *tim«J br 20> ccniybY rox AMAGNA Prðductlðfl Stórfengleg söngvamynd í lit- um eftir samnefndum söng- leik. Tekin og sýnd í Todd-AO 70 mm filma með 6 rása segulhljóm. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sýningarvika. NÝK0MIÐ Kvenskór lakk og skinn. Gúmmístígvél kven-, karlmanna og barna. Barnaskór írá JIMMY JOY viðurkenndir, sem hinir hinir beztu fyrir barnið. Karlmannaskór ódýrir, gott úrval.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.