Morgunblaðið - 02.03.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.03.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1967. Krístín Mognúsdóttir Minningnrorð Jósep Einarsson verkstj. - Minning NÚ þegar hérvist Kristinar Magnúsdóttur er lokið viljuim við votta henni með þessum línum hjartans kveðju okkar fyrir margra ára órofa tryggð og hjálpsemi, okkur til handa. Við vorum á líkum aldri og okkar kunningsskapur hófst þegar við vorum í blóma lífsins og litum allt björtum augum, það hefur margt skeð síðan og hún er horf- in. Þegar við nú lítum yfir far- inn veg og þar sem leiðir okkar Kristínar hafa legið samany í mörg árum, söknum við margs og mikils, hún var vinur í raun. í eðli sínu var hún dul og fá- skiptin og óhnýsin um einkamál annarra, en hún var traust og vinföst og brást vel við í erfið- leikum annarra, og sú hjálp sem hún veitti okkur og öðrum var útilátin af hjartans lyst, sízt ætl- azt til umbunar. Kristín átti sér- lega skemmtilega skapgerð, hún var létt og hress i anda og þreytti engan með sínum eigin áhýggj- um og virtist ætið vera sjálfri sér nóg, enda álltaf aflögufær og ráðagóð ef leitað var til henn- ar i vanda. Hún átti gott með að setja sig inn í erfiðleika annarra, enda hafði hún lipra og hald- góða greind, hún var námfús í skóla lífsins og erfiðleika og tor- færur lét hún ekki buga sig en þroskaðist af því og færði sér skynsamlega í nyt. Kristín var gæfusöm kona, maður hennar, Magnús Magnússon skipstjóri, er góðviljaður atorkum-aður, sem alla tíð hefur borið velferð konu sinnar og barna fyrir brjósti. Börnin eru þrjú, tvær dætur og sonur og hafa verið sérstaklega samrýmd foreldrum sinum, en Kristín var Hfið og sálin á sínu t Systir mín, frú Ásta Ólafsson, lézt £ Kaupmannahöfn 28. febrúar. Fyrir hönd aðstandenda. Geir H. Zoéga. t Faðir minn og tengdafaðir Carl F. Bartels úrsmiður, andaðist að Elliheimilinu Grund 1. marz. Henny Bartels, Jón E. Jónsson. t Jarðarför föður okkar og fósturföður, Bergs Pálssonar skipstjóra, Bergstaðastræti 57, fer fram frá Frikirkjunni föstudaginn 3. þ.m. kl. 1.30. Jarðað verður í gamla kirkju- garðinum. Guðrún J. Bergsdóttir, Jón Þ. Bergsson, Lára Bergsdóttir, Helgi Bergsson, Ólafur H. Guðmundsson. heimili og manni sínum og börn- um ómetanlegur förunaubur. Þeim mun erfiðara er fyrir þau að átta sig við þetta mikla áfall, þótt þau gengju þess ekki dulin að hverju stefndi. En af því að Kristín bár sig eins og hetja í langvarandi veikindum sínum studdi það að voniniii í brjóst- um eiginmanns og barna, von- inni, sem er allri hugsun lífs- seigari. Þegar ævin líður að banblund þegar brjóstið kvíðir á neyðarstund þegar öllu lýkur og voði er vís þá. er vonin hjá þér hin góða dís. Kæra Kristín, af þvi að það er okkar vissa að þið sem farin eruð fáið samt að vera okkur nær og fylgjast með okkur, vil ég segja hjartans þakkir fyrir tryggð þína og styrkinn sem frá þér stafaði alla tíð, hann mun fylgja okkur sem þú umgekkst áfram og allt- af. Að endingu viljum við biðja eiginmanni og börnuim, tengda- börnum og barnabörnum guðs- náðar og miskunnar í þeirra miklu sorg. Og þér náðar og blessunar. Vinkonur. t Einar Sigurðsson Guffrúnargötu 7 verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju, laugardaginn 4. marz kl. 10.30. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna. Þórunn Elfa Magnúsdóttir, Einar Már Jónsson. t Maðurinn minn Sigurður Björnsson frá Sauðárkróki, verður jarðsunginn frá Sauð- árkrókskirkju, laugardaginn 4. marz kl. 2 e.h. Fyrir mína hönd, dætra, tengdasonar og systra hins látna. Pála Sveinsdóttir. t Jarðarför konu minnar Ragnheiðar Ásgeirsdóttur sem andaðist 26. febrúar fer fram frá Seifosskirkju, laug- ardaginn 4. marz kl. 1 eftir hádegi. Jarðsett verður á Ól- afsvöllum. Eiríkur Þorsteinsson, Löngumýri. f DAG verður gerð frá Foss- vogskapellu útför Jóseps Ein- arssonar verkstjóra, Suðurlands braut 91B, Reykjavík. Hann lézt á Heilsuvernd 19. f. m. tæpra 70 ára. Lengst af var Jósep kennd- ur við Laxnes í Mosfellssveit, þar ólst hann upp að nokkru leyti hjá þeim hjónum Guðjóni Helgasyni og Sigríði Halldórs- dóttur, og var þar öll sín þroska ár fram yfir þrítugs aldur, og munu enn flestir kannast við Jósep undir því nafni frá Lax- nesL Jósep var að ætt og uppruna austan úr Hornafirði og Vest- ur-Skaftafellssýslu. Hann var fæddur 8. maí 1897 að Holta- hólum á Mýrum í Homafirði. Þar bjuggu foreldrar hans Ein- ar Sigurðsson og Guðrún Eiríks- dóttir. Þau hjón Einar og Guð- Fæddur: 24. júlí 1895. Dáinn: 24. febrúar 1967. FORELDRAR hans voru Einar Hjálmsson, bónda í Þingnesi Jónseonár á Hóli í Lundarreykja dal, Einarssonar bónda í Kal- manstungu Þórólfssonar. En kona Hjálms Jónssonar var Guð ríður Jónsdóttir frá Deildar- tungu, Jónssonar, Þorvaldssonar, sama stað. Er sá ættleggur bú- inn að vera í Deildartungu óslit ið um aldir. Móðir Hjálms Ein- arssonar var Málfríður Krist- jana, dóttir Björns bónda á Svarfhóli í Stafholtstungum, Ás- mundssonar, Þórðarsonar prests í Hvammi í Norðurárdal. En móð ir Björns var Margrét Björns- dóttir, . prests í Hítardal, systir hins mæta manns séra Jóhanns Bjömssonar, sem of lítil saga er frá, og andaðist ungur. En móð- ir Málfríðar var Þuríður Jóns- dóttir Halldórssonar Pálssonar fræðimanns á Ásbjarnarstöðum. Málfríður Bjömsdóttir var ein af hinum merku Svarfhólssystk- inum, og varð hún skammlíf, dó að yngstu bömum sínum nýfædd um, Málfríði og Jóni. Þegar á fyrsta aldursári var Hjálmur tek inn í fóstur að Þingnesi af Guð- ríði ömmu sinni og börnum henn ar, og að örfáum árum undan- skildum dvaldist Hjálmur svo ævilangt í Þingnesi. Hann var vinsæll og kom sér vel í æsku t Innilegar þakkir til þeirra, er tjáðu okkur samúð sína vegna fráfalls Gylfa S. Gunnarssonar Oddný Sigurðardóttir og böm, Kristín Eiríksdóttir, Gunnar M. Mangúss., og bræffur. t Hjartans þakkir öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarð- arför móður okkar, tengda- móðpr og ömmu Ólafíu Samúelsdóttur Skúlagötu 70. Böm, tengdaböm og barnabörn. rún eignuðust 15 börn, 12 af þeim komust til fullorðinsára. við skylda og vandalausa, óvílinn og brast aldrei kjark. Sjaldan sást honum bregða. Hann gekk í Hvítárbakkaskóla hjá Sigurði Þórólfssyni, var bann þar vel kynntur og eignaðist ýmsa kunn ingja meðal skólasystkina sinna. Námsmaður var hann ekki mik ill og ekki bókamaður, en frá- sagnarsnilld var honum í blóð borin, og var frásögnin oft bland in kímni. Var yndi að hlusta á hann segja frá í góðu næði, hrynjandi málsins og orðaval fór saman, og málrómurinn þýður og hljómfagur. En þessi frásagn argáfa fylgir sumum greinum ættar hans og hefur lengi gert. Einhver bezta skemmtun hans var að segja frá, og sitja góð- hesta. Allt frá æskuárum átti hann reiðhesta, marga stólpa- gripi, og suma úrvalsgæðinga. Tækifæri voru góð til að láta þá njóta sín vel á sléttum valllend- isbökkum og mjúkum flóum í hinum víðáttumikla Þingnes- landi. Það var ánægja að sjá Hjálm sitjandi þessa fríðu fáka með hringaðan makka og bít- andi mél, liggjandi allfast í taumnum. Hjálmur var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Málfríður Jóns- dóttir úr Reykjavík, en þau slitu samvistir. Seinni kona hans var Petrún Magnúsdóttir frá Heina- bergi á Mýrum í Austur-Skafta- fellssýslu. Þau eignuðust einn son, Eyjólf, og hefur hann dval ið í foreldrahúsum allt til þessa. Fyrir sex árum varð Hjálmur fyrir því þunga áfalli að missa heilsuna. Hann fékk heilablæð- ingu á allháu stigi, missti mátt inn í öðrum handleggnum og fékk hann aldrei eftir það, og nokkurt máttleysi í annan fótinn og röddin lamaðist að nokkru. En hann hjamaði það mikið að hann gat haft ferlivLst og unnið nokkuð. Rak hann lítið bú með aðstoð fjölskyldu sinnar allt til dauðadags. Oft gekk hann þreytt ur og illa haldinn til hvíldar þessi árin og furðaði margur sig á hversu karlmannlega hann bar sig í þessum veikindum. Margt unglin'ga og bama ólst upp svo að segja undir handar- jaðri hans og má þar fyrst nefna Þorstein son minn, stud. mag., systkinin Bjöm Sveinbjörnsson hæstaréttarlögmann og Ragn- heiði Sveinbjarnardóttur, stúd- ent, og Árbakkasystkini. Allt er þetta frændfólk Hjálms, er bar hlýhug til hans, því hann var frábærlega barngóður. Sonur Ragnheiðar, ungur drengur, fór að hágráta þegar hann frétti látið hans. Nágrannar Hjálms á Árbakka og Hvítárbakka reynd- Minning ~ » Hjálmur Einarsson Jósep var 7. í röðinni af þeim sem upp komust, og öll hin eldri að honum meðtöldum dáinn. Nú eru 5 af hinum stóra stystkina hópi sem eftir lifa, þau eru: Ein- ar verkstjóri hjá borginni; Ás- geir hjá borgarskrifstofum; Guð jón fulltrúi Eimskipafélagsins; Hallfríður og Sigríður húsmæð- ur. Öll eru þau búsett hér í Reykjavík. Guðjón Helgason var verk- stjóri austur í Homafirði nokk- ur sumur áður en hann fluttist að Laxnesi. Kynntist hann þá heimilinu í Holtahólum, var Ein ar húsbóndinn þar með eldri syni sína í vegavinnu hjá Guð- jóni auk þess sem hann .hafði fleiri viðskipti við heimilið, fékk þar mjólk og fleira fyrir vinnu flokk sinn. Þessi kynni leiddu til þess að hann fékk Jósep til sín 11 ára gamlan, sem dvaldist síðan í Laxnesi þar til Sigríður ekkja Guðjóns heitins hætti bú- skap. En auk þess fluttust litlu síðar foreldrar Jóseps og öll fjölskyldan að austan að Lax- nesi, dvaldi þar um tíma á með an þau útveguðu sér dvalarstað í Reykjavík og atvinnu. Var það ekki lítils virði að eiga Guð- jón að bakhjalli og heimili hans ust honum prýðilega alltaf og ekki sízt eftir að hann missti heilsuna, en þegar mest á reyndi leitaði hann til frænda síns hin3 mæta öðlingsmanns Jakobs Jóns sonar á Varmalæk. Kvéð ég svo þennan sóma- dreng með virðingu og þakk- læti fyrir margt. Guðjón Eiríksson. Alúðarþakkir færum við öllum sem heimsóttu okkur á 50 ára hjúskaparafmæli okk- ar og glöddu okkur með blómum, gjöfum og skeytum. Biðjum guð að blessa ykkur. Kær kveðja Þórveig og Jóhannes. Hjartans þakkir til allra þeirra sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeyt um á 70 ára afmæli mínu 21. febrúar s.l. Lifið heil. Marta Kjartansdóttir, Setbergi, Stokkseyri. Alúðarþakkir ollum þeim, sem minntust mín 20. febr. s.L Ingibjörg Snorradóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.