Morgunblaðið - 02.03.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.03.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1967. Nauðiingaruppboð annað og síðasta á hluta í Skaftahlíð 7, hér í borg, þingl. eign Péturs Bendsen og Áslaugar Pálsdótt- ur, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 6. marz 1967, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka óskast í bókaverzlun 15. marz. Góð mála- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 124. Afar ódýr frímerki frá Austurríki Tvö þúsund og átta hundruð falleg mismunandi safnfrímerki og sérfrímerki, raunverulegt verðmæti um 320 mörk, en í augiýsingaskyni aðeins 300,00 íslenzkar krónur gegn póstkröfu, svo lengi, sem birgðir endast. — Póstkort nægir. MARKENZENTRALE, Denipschergasse 20, 1180 Wien. Hverfitónar Höfum fengið enn eina sendingu af Missa Solemnis á mjög hagstæðu verði. Ath. þetta gildir til 15. marz. (2 hljómplötur 450.00 kr.) Hverfitónar. Hverfisgötu 50. Stöðugt flelri kjo'sa ELTRA... Um meira en 30 ára bil hefur ELTRA íramleitt útvarpsviðtæki og síðustu 20 a'rin Tæknifræðileg reynsla sií, sem er grund- völiur sjdn bands framleiðslu ELTRA á varps-, lítvarps- og segul- tækjum, er árangur víð- tækrar tilra u n astarfsemi og mdtuð af tækni- legri þro'un og framförum. ELTRA hefur Iagt áherslu áþað, með bættu skipulagi og vísindalegum undir- bimingi framleiðslunnar, að vera brautryðj- endurásviðitækn innarEIIRA tækin fullnægja í dag ströng- ustu kröfum, sem hægt er að gera tii hl jo'mf egurðar.skýrleikamyndflatar, rekstursöryggis og endingar. - Þessvegna verða ELTRA tækin altaf fyrir valinu, þegar I>að eru serfræðingar sem ráða fyríz um innkaup. ELTRA tœkin eru byggð samkvœmt nýf* tistu tceknilegu reynslu - ogað útliti eru þau falleg, í látlausum, donskum húsgagnastQ, • bwutryðjendur dsriði takninaar,,, Fréttabréf úr Dölum Þorrablót og fundur um sameiningu sveitarfél. hverjum hreppi kosnum af sveit arstjórnum. Nefndin kýs sér for mann og ritara. í nefndinni eigi sæti sýslu- maður Dalasýslu og trúnaðar- maður Sameiningarnefndar sveitarfélaga með málfrelsi og tillögurétt." Tillagan var sam- þykkt með 24 atkvæðum gegn 4. BÚÐARDAL, 22. feb. — Laug- ardaginn 11. feb. var haldið þorrablót í Félagsheimilinu Búð ardal. Oddviti sveitarinnar setti „blótið". Þá var kórsöng- ur undir stjórn Guðmundar Baldvinssonar frá Hamraendum, Jón Jósefsson bóndi Sámsstöð- um las skemmtisögur, Björn Guðmundsson, kennari flutti frumsamið efni. Síðan var kvart etsöngur, þá flutti Bjarni Finn- bogason, héraðsráðunautur ann- ál ársins í léttum tón. Að lok- um var stiginh dans fram eftir Verndun grunnvatns og vntnsbólo SAMKVÆMT tilmælum stjórnar Sambands íslenzkra sveitarfé- laga og samvinnunefndar um skipulag Reykjavíkur og ná- grennis hefur félagsmálaráð- herra í dag skipað nefnd til að athuga og gera nauðsynlegar lagabreytingar til að tryggja verndun grunnvatns og vatns- bóla gegn hverskonar mengun. í nefnd þessa hafa verið skip- aðir: Magnús E. Guðjónsson, framkvæmdastjóri Sambands ísl. sveitarfélaga, Sigurður Jóhanns- son, vegamálastjóri og Hallgrím- ur Dalberg, deildarstjóri, sem jafnframt er formaður nefndar- innar. Frá félagsmálaráðuneytinu. FjaSrir, fjaðrablóð. hljóðkútai púströr o.n. varahlutir í margar gsrðir bifreiða. Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. FELAGSLIF Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku í Sigtúni í kvöld 2. marz. Húsið opnað kl. 20.00. Fundarefni: 1. Sýnd verður litkvikmynd in „Labbað um Lónsöræfi", kvikmynd með tali og tóni, tekin af Ásgeiri Long. 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 24.00. Aðgöngumiðar seldir í bóka verzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar og ísafoldar. Verð kr. 60,00. nóttu og þótti öllum þetta hin ágætasta skemmtun. Föstudaginn 17. feb. var hald- inn hér í Búðardal fundur að tilhlutan Sameiningarnefndar sveitarfélaga og Yngva Ólafsson- ar, sýslumanns, sem setti fund- inn og stjórnaði honum. Mætt- ur var á fundinum Unnar Stef- ánsson frá Sameiningarnefnd sveitafélaga og flutti hann ýtar- legt framsöguerindi um samein- ingu sveitarfélaga. Síðan var borin upp tillaga frá sýslu- manni. Var hún svohljóðandi: „Fundurinn samþykkir að láta fara fram athugun á samein- ingu hreppa í Dalasýslu. Athug- un sú verði falin nefnd, sem skipuð sé einum fulltrúa frá Héraðsbúar, sem til máls tóku, voru þessir:Magnús Sigur- björnsson, Glerárskógum, Guð- mundur Ólafsson, Ytra-Felli, Torfi Sigurðsson, Hvítadal, Þor- steinn Jónasson, Jörfa, Sigurður Þórólfsson, Fagradal, Kristinn Indriðason, Skarði Baldur Gests son, Ormsstöðum, Einar Kristj- ánsson, LágafellL Þriðjudaginn 21. feb. var gerð frá Kvennabrekkukirkju útför Klemensar Samúelssonar bónda og kennara í gröf, Miðdölum, sem lézt að heimili sínu mið- vikudaginn 15. febrúar, á 88. aldursári . Prófasturinn séra Eggert Ólafsson jarðsöng. Mikið fjölmenni var við útförina. — FréttaritarL ATVINNA Hraðfrystihús úti á landi vill ráða nokkrar konur og karla. Upplýsingar gefnar í síma 22280 (Eftirlitsdeild). Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. Laxveiði Til leigu eru nokkrir samfelldir dagar í júlí og ágúst í Hrófá í Steingrímsfirði. Aðeins tvær stangir á dag. Veiðihús fylgir staðsett við einn aðalveiðistaðinn. Uppl. gefur Sverrir Sigurðsson í síma 12200 til kl. 5, eða heima í 11304. Tilboð óskast í Saab bifreið 1966 í því ástandi sem hún nú er í eftir árekst- ur. Bifreiðin verður til sýnis hjá Kristófer Ármúla 16, í dag og á morgun. Tilboð merkt: „Saab“ sendist skrifstofunni fyrir föstudagskvöld. Tryggingafélagið Heimir hf. Lindargötu 9. Farfuglar Kvöldvaka í félagsheimilinu í kvöld. Litskuggamyndir, get raun, kvikmynd. Gunnar Hjaltason sýnir á annað hundrað málverk og teikn- ingar í félagsheimilinu í kvöld. Jóhann Ragnarsson, hdl. málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. Sími 19085. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu íbúðir í Hafnarfirði Til sölu meðal annars: 3ja herb. íbúðir í fjögurra íbúða húsi við Öldutún. Seljast fulfrágengnar að öðru leyti en því að eldhúsinnrétting og hreinlætistæki fylgja ekki. Tilbúnar til af- hendingar næsta haust. Bílgeymslur fylgja tveim íbúðanna. Verð frá kr. 750 þús. ÁRNI GUNNLAUGSSON HRL. Austurgötu 10, Hafnarfirði — sími 50764. kl. 9—12 og 1—4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.