Morgunblaðið - 02.03.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.03.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1967. 7 70 ára er í dag frú Vigdís Guð- brandsdóttir, ekkja Sörens Val- entínussonar, seglasaumara, Heið arveg 8, Keflavík. 7. febrúar voru gefin saman í hjónaband af sr. Birni Jóns- syni Keflavík ungfrú Guðbjörg B j örg vinsdóttir Þorlákshöfn og Jónas Skaftason Sandgerði. Heimili þeirra verður að Breið holti, Sandgerði. Ljósmyndastofa Suðurnesja Keflavík. Á gamlársdag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni, ungfrú Rakel Benjamínsdóttir og Andrés Ey- jólfsson, Hringbraut 54, Hafnar- firði. Ljósmyndastofa Hafnar- fjarðar, Strandgötu 35 C). !>ann 7. janúar voru gefin saman í hjónaband af síra Gunn- ari Árnasyni í Kópavogskirkju. ungfrú Valgerður Ásgeirsdótt- ir Kársnesbraut 135 Kópavogi og Ómar Ingi Ólafsson prentari Álfa skeiði 54. Hafnarfirði. Á gamlársdag voru gefin sam- an í Vestmannaeyjum af séra þorsteini L. Jónssyni, ungfrú Hanna Þórðardóttir og Gísli Val- týrsson. Heimili þeirra er a* Faxastíg 2. (Ljósmyndastofa ÓSKARS). Þann 25. febrúar opinberuðu trúlofun sína ungfrú Gerður H. Halldórsdóttir, Reykjanesveg 54. Ytri-Njarðvík og Valgeir Rögn- valdsson sjómaður, Bergþóru- götu 41, Reykjavík. Akranesferðir Þ.Þ.Þ. mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla daga kl. 6, nema á laugardögum kl. 2 og sunnudögum kl. 9. Skipaútgerð ríkisins: Esja fór frá Rvíik kl 20:00 í gærkvöld austur um land til Vopnafjarðar. Herjóltfur fer frá Vestmannaeyjum 1 dag til Horna- fjarðar. Blikur var á Vestfjarðar- hötfnum í gær á norðurleið. Herðu- breið er á Noröurlandshöfnum á vest urleið. Pan American þota kom frá NY kl. 06:36 í morgun. Fór til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 07:15. Vænt anleg frá Kaupmannahötfn og Glas- gow kl. 18:20 í kvöld. Fer til NY kl. 19:00. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór í gær frá Norðfirði til Sas van Ghent. Jökulfell losar á Austfjörðum. I>ísar- fell losar á Austfjörðum. Litlafell er væntanlegt til Rvíkur á morgun. Helgafell er í Rotterdam. Stapafell losar á Austfjörðum. Mælitfell fór í gær frá Þorlákshöfn til Imming- ham og Antwerpen. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi kemur frá Glasgow og Kaup mannahöfn kl. 16:00 í dag. Flugvélin fer til London kl. 08:00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Patreksrfjarðar, Sauðárkróks, ísafjarðar. Húsavíkur (2 ferðir), Egilsstaða og Raufarhatfn- ar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Hornafjarðar, ísafjarðar og Egilsstaða. Loftleiðir h.f. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 09:30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 10:30. Er væntanlegur til baka frá Luxem- borg kl 01:15. Heldur áfram til NY kl. 02:00. I»orvaldur Eiríksson fer til Óslóar, Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 10:16. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Amesterdam og Glasgow kl. 00:15. VÍSIJKORN Þykir mæða Góu gjöf: gefast hæðum djúpar fannir. Brim við æðir Bolanöf. Blanda fæðir ísahrannir. St. D. >f Gengið >f Keykjavík 21. febrúar 1967. . • Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,05 120,35 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,77 39,88 100 Danskar krónur 619,80 621,40 100 Norskar krónur 600,46 602,00 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Sænskar krónur 831,60 833,76 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 868,10 870.34 100 Belg. frankar 86,38 86,60 100 Svissn. frankar 990,70 993,25 100 Gyllini 1189,44 1192,50 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk 1.080,06 1.082,82 100 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,66 Ur Passíusálmum Rannsaka, sá mín, orð það ört, að verður spurt: Hvað hefur þú gjört? Þá Herrann heldur dóm, hjálpar engum hræsnin tóm, hrein sé trú í verkunum fróm. 19. sálmur, 19. veru. MÁLSHÁTTUR*- Krummar láta kólna mat, en konur eigi. Munið eftir að gefa smáfugl- unum, strax og bjart er orðið. Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins faest vonandi í næstu búð. Málaravinna DYROTAL Önnumst alla málaravinnu. Hamrað lakk, fæst í átta Jón og Róbert, litum. sími 15667 og 21893. Málarabúðin sími 21600. Þvottur — Þvottur Þvoum allan þvott s. s. skyrtur, soppa og vinnu- fatnað. Einnig stykkjaþvott og blautþvott. Sækjum — sendum Vogaþvottahúsið, Gnoðavogi 72. Sími 33460. Milliveggjaplötur fyrirliggjandi í 5, 7 og 10 cm þykktum. Vönduð og ódýr framleiðsla. Sendum. Hellu og steinsteypan sf. Bústaðabletti við 'Breið- holtsveg. Sími 30322. Rúskinshreinsun • Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sér stök meðhöndlun. Efnalaugin Björg, Háaieitisbr. 58—60. Sími 31380, útibúið Barma hlíð 3, sími 23337. Skuldabréf r— ríkistryggð og fasteigna- tryggð, eru til sölu hjá okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan, fastéigna- og verðbréfasala Austurstr. 14. Sími 16223. KARLMAÐUR óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 24564. íslenzk frímerki óstimpluð í heilum örkum til sölu. T. d. samnorræn Evrópa 1960, Hollandshjálp íþróttamerkin og fleira. — Uppl. Hótel Holti, herb. 312 Atvinna óskast Keflavík — Suðurnes Ungur maður óskar eftir vinnu á skrifstofu eða við afrgeiðslu. Uppl. í sima 33760 kl. 1—5. Útsala á herrafötum, leður- jökkum og fleira. Herradeildin Hafnargötu 49, Keflavík. Kápur til sölu Bifreið til sölu með skinnum og skinn- lausar. Díana Sími 18481 — Miðtúni 78. Volswagen-bifreið, árg. ’63 til sölu. Bifreiðin er í mjög góðu standi. Uppl. í síma 1197, Keflavík, e. kl. 7 sd. Keflavík — atvinna Starfsstúlka óskast strax. Bezt að auglýsa Sjúkrahús Keflavíkur. í Morgunblaðinu Y*0 Riifmag nstal íutr Höfum fyrirliggjandi 200 — 400 — 500 og 1000 kg. rafmagnstalíur Útvegum stærri talíur með stuttum fyrirvara. Þvottahengin margeftirspurðu komin aftur. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Björn G. Björnsson sf. Skólavörðustíg 3A — Sími 21765.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.