Morgunblaðið - 02.03.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.03.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1%7. 13 Viet Cong tekur í notkun nýtt vopn — hafa meiri eyðileggingarmátf en nokkur fyrri vopn þeirra Saigon, 28. febr. NTB-AP. TALSMAÐUR bandaríska hers- ins í Saigon skýrði í dag frá því að skæruliðar Viet Cong hefðu tekið í notkun nýtt vopn, sem hægt væri að nota til að skjóta flugskeytum á skotmörk i að minnsta kosti átta kílómetra f jar- lægð. Vopu þetta er létt og fyrir ferðalítið og eyðileggingarmáttur þess meiri en nokkurra annarra vopna, er skæruliðar hafa beitt í styrjöldinni í Vietnam til þessa. Skæruliðar beittu vopni þessu * > Utsala — Utsala Kápur — Dragtir. Meiri verðlækkun. Aðeins í tvo daga. Kápu- og dömuhúbin Laugavegi 46. í fyrsta sinn í gær, er 51 flug- skeyti var skotið á flugvöU Bandaríkj amanna í Da Nang. Eitt flugskeytanna hæfði her- skála og banaði fimm bandarísk- 1 um hermönnum. Annað hæfði þorp í nágrenni flugvallarins, eyðilagði fjölda íbúðarhúsa, — varð þrjú hundruð óbreyttum þorpsbúum að bana og særði átta tíu. Bandaríski talsmaðurinn, sem skýrði frá þessu í dag sagði, að j 134 slík vopn hefðu íundizt eftir gagnáhlaup í gær, í um átta kílómetra fjarlægð frá Saigon. ' Væru þau afar einföld að gerð og auðveld í flutningi, aðeins tæp tíu kíló að þyngd og gætu skotið 1 allt að 40 kg. flugskeytum. Vopn- in, sem fundust, voru smíðuð í Stjórnarkosning í IMyndlistarfél. MYNDLISTARFÉLAGIÐ hélt aðalfund sinn 21ó febrúar sl. I stjórn voru kostnir listmálararn- ir Finnur Jónsson, formaður, Helga Weisshappel, ritari, Sveinn Björnsson, gjaldkeri, og með stjórnendur Pétur Friðrik og Sigurður Arnason. Sovétríkjunum árið 1962. Skoðanakannanir í Bandaríkj- unum sýna nú, að um 67% íbú- ir aðilar hafa hinsvegar orðið til að gagnrýna þá ráðstöfun stjórn- arinnar að herða enn árásirnar á anna styðja þá stefnu Bandarikja ( N-Vietnam, m.a. öldungadeildar- stjórnar að halda áfram loftár- | þingmaðurinn Stephan Young frá ásum á Norður Vietnam. — Yms- Ohio. T0Y0TA CORONA Traustur og kraftmikill einkabíll. Tryggið yður Toyota. Japanska Bifreiðasalan hf. Ármúla 7. — Sími 34470. Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Steingrímsfjarðar Hólmavík er laust til umsóknar frá 1. júní n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um starfsreynslu og menntun sendist formanni félagsins, Jóni Sigurðssyni, Stóra- Fjarðarhorni eða Gunnari Grímssyni starfsmannastjóra SÍS fyrir 15. marz. Starfsmannahald SÍS. SKYIMDII3TSALA MIKILL AFSLÁTTUR. HAGKAUP Lækjargötu Þykku, hlýju sokkarnir í átta litum komnir aftur GYÐJAN LAUGAVEGI 25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.