Morgunblaðið - 22.11.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.11.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÖVEMBER 1975 í dag er laugardagurinn 22. nóvember, Cecelíu messa, 326. dagur ársins 1975. Fimmta vika vetrar. Árdegis- flóð I Reykjavík er kl. 08.09 og siðdegisflóð kl. 20.28. Sólarupprás i Reykjavik er kl. 10.16, sólarlag kl. 16.10 Á Akureyri er sólarupprás kl. 10.12 og sólarlag kl. 15.43. I Tunglið er i suðri i Reykjavik | kl. 03.56. (Íslandsalmanakið) Biðjið i Heilögum Anda. (Júdas 20.) LÁRETT: 1. hlóðir 3. fala 4. meiri hluli 8. leygir sig eflir 10. stfgur 11. þjóta 12. sérhlj. 13. 2 eins 15. doka við LÖÐRETT: 1 skemm 2. (ónn 4. fæðuteg. 5. (mvnd- skýr.) 6. „feilaði“ 7. segir hundur 9. 3 eins 14. 2 eins Lausn á síðustu: LÁRÉTT: 1. RST 3. IK 5. brek 6. mosa 8. er 9. pat 11. yndinu 12. já 13. önd LÖÐRETT: 1. ribs 2. skráp- inn 4. skutur 6. mevja 7. orna 10. án • TJÖRNIN sem hefur um svo ótal margt sérstöðu f Iffi Reykvíkinga. Hún er sá' staður sem einna fyrst er heimsóttur af smábörnum bæjarins, — einkum um helgar að sjálfsögðu og allir með brauð upp á vasann handa bra bra. PENNAVINIR A Vinnuhælinu að Litla Hrauni er vistmaður nr. 23, 19 ára gamall, sem óski.r að komast í bréfa- skipti við stúlkur á aldrin- t um 16—25 ára. Utaná- skriftin til hans er: Fangi 23, Litla-Hrauni, pr. Eyrar- bakki. Hér í Reykjavfk er skólatelpa sem óskar eftir pennavinum úti á landi. — Utanáskriftin til hennar er Sigurbjörg Tracey Grýtu- bakka 26 R. KR tSTNIBOÐSSAIÍBANDU) Gírónúmer 6 5 10 0 | BRIDGE ~~1 Eftirfarandi spil er frá leiknum milli Italíu og Israel i Evrópumótinu 1975. NORÐUR: S 8-7-4 H 8-7-5-3 T K-9-4-3 LK-10 VESTUR: AUSTUR: S 10-3 SA-K-D-G-6-2 H A-K-D-4 H 9-6 TA-D-7 T 10-6-5 L A-D-9-6 L 8-4 SUÐUR: S-9-5 HG-10-2 T G-8-2 L G-7-5-3-2 Við annað borðið sátu ítölsku spilararnir A—V og sögðu þannig: v- A II ls 2 8 4 g 5 h 6 g Norður lét út hjarta, drepið var heima, spaði lát- inn út, drepið í borði, lauf látið út, laufa drottningu svínað og norður drap með kóngi. Norður, sem áleit að sagnhafi hefði aðeins átt 2 ása í byrjun, taldi víst að félagi hans (suður) hefði tfgul ás og Iét þvi út tfgul og þar með var spilið unnið. Þetta eru karlar sem kunna sitt fag, góða! Ríkissjóður herðir pinnheimtuaðgerðir Sérstakir sendimenn fjór- málaráðuneytisins út á land Við hitt borðið varð loka- sögnin sú sama, og einnig þar var hjarta Iátið út. Sagnhafi drap heima, fór inn í borð á spaða, svínaði tigul drottningu og norður drap með kóngi. Norður lét nú út spaða, sagnhafi tók 5 slagi á spaða og norður kastaði m.a. laufa 10 og suður kastaði 4 laufum og höfðu þá N—S hvor eitt lauf. Næst lét sagnhafi lauf úr borði og svínaði og tapaði þar með spilinu. — Hvers vegna norður kast- aði laufa 10? — Jú, skýr- ingin var sú, að hann hélt að félagi hans ætti drottn- inguna!! — Italska sveitin græddi 14 stig á spilinu. ÁRIMAO HEILLA I dag verða gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni af séra Þorsteini Björns- syni, Indíana Guðjónsdótt- ir og Margrimur Gísli Haraldsson, heimili þeirra verður á Gunnarsbraut 36. iHHél ÍIB I BRÆÐRAFÉLAG Bústaðakirkju minnir á fundinn annað kvöld i safnaðarheimilinu kl. 8.30. JÖLAMERKI Kiwanis- klúbburinn Hekla hefur á undanförnum árum gefið út jólamerki í seríu með öllum íslenzku jólasvein- unum. Halldór Pétursson listmálari teiknaði mynd- irnar af jólasveinunum og eru þeir í þjóðlegum stíl frá því þjóðin taldi þá vera litla hrekkjalóma. Á þessu ári gefur klúbburinn út 8. merkið í 10 ára seríu. Allur ágóði af sölu merkjanna rennur til liknar- og þjón- ustustarfa á vegum klúbbs- ins. Merkin eru seld í frí- merkjaverzlunum og hjá klúbbfélögum. (Fréttatilk.) Barðstrcndingafélagið. Kvennanefndin hefur kaffisölu í Dómus Medica á morgun, sunnudag, og er húsið opnað kl. 2.30. Einnig verður við sama tækifæri kerta- og sér- viettu-markaður. Verður öllum ágóða varið til að gleðja gamalt fólk ættað úr Barðastrandarsýslu. Hösberg- jteimgfcringla Söfnun stendur nú yfir hér á landi til styrktar eina islenzka blaðinu, seni gefið er út í Vesturheimi, Lög- bergi — Heimskringlu. Er það gert I tilefni af 100 ára búsetu Islendinga í Vesturheimi. — Tekið er á móti gjöfum I póstgfró 71200. LÆKNAROGLYFJABÚÐIR VIKUNA 21. til 27. nóvember er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavlk I Holts Apóteki en auk þess er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPITALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við fækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i síma 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simasvara 18888. — TANNLÆKNA VAKT á laugardögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmisskirteini. HEIMSÓKNARTÍM AR: Borgarspitalinn. Mánudag. — föstudag kl. 18.30—19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.------- SJÚKRAHUS föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tíma og kl 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19 30 Flókadeild: Alla daga kl 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á barnadeild er alla daga kl 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 oc 19.30— 20. Barnaspítali Hringsins kl 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.----- laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30— 20 SÖFN BORGARBÓKASAFN REYKJA VÍKUR: — AOALSAFN Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardögum til kl. 16. Lokað ó sunnudög- um. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvalla götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN , Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabókasafn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaqa oq fimmtudaga kl. 13 —17. BÓKIN HEIM, Sól- heimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 ! sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjar- skóla og Melaskóla — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d., er opið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið I NOR- RÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRfMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju daga ''g fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud , þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA- SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sið- degis. SÆDÝRASAFNIO er opið alla daga kl. BILANAVAKT borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borg- arinnar og i þeím tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I'pv a dag er fæðingardagur mál- fræðingsins Rasmusar Krist- jans Rask, en hann fæddist árið 1787. I Öldunum okkar, segir frá því að hann hafi komið til íslands 25 ára gamall, sumarið 1813. Hann var ættaður af Fjóni, en hafði er hann kom hingað í þessa ferð samið íslenzka málfræði sem gefin hafði verið út árið 1811. Þar segir að Rask hafi talað íslenzku eins vel og íslenzkur væri. Vetur- inn 1813 var hann í Reykjavík og var meðal leikenda í gleðileik eftir Holberg. I dag er þjóðhátíðardagur Líbanonmanna. CENGISSKRÁNINC NH . 217. - 21. nóvembe r 1975 1 "** "K Kl. 13.00 Sala l Hfintlrt r ikjdtlolla r 16M,10 168,50 1 Slt- rl ui|>!>ptii>(l 343, 55 344,55 1 KanaHadollar 165, 90 166, 40 1 IU0 L)aiisk..r krónur 27B0,45 2788,75 * 1 OO Nursk.. r króiu.r 3042,75 3051,75 * 1 OU S.fnsk.i r krótmr 3827,35 38 38, 75 * * 00 Kinnsk töo’rk 4 345, 70 4358,70 * I 00 K ranski r I r.ii.k.t r 3807,45 3818,75 * | 00 I'm lii. irai.k.t r 42",65 430, 95 * * 00 S\ is»».. 1 r.i iik., ■ 6330, 75 6349,65 * I 100 ("•vllim 6313,25 n 3 32, 05 1 100 V . - 1 *v/.k nu.rk 6475. 65 6494.95 * * 100 Lírnr 24, 70 24, 77 1 100 Ausinrr. St li. 914, 30 917,00 I 100 Kst tulos 627,50 629,40 * * 100 1 ‘esetd r 283, 10 284, 10 1 00 Ven 55, 46 55, 63 I 100 Kfiknitigak ronu r - 1 Vi.ruskiptalt.nd 99, 86 100, 14 1 1 Kciknirigsclollar I Voruskiuta lond 168, 10 166 1 * llr eytinj> íra sí8ustu skranmgu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.