Morgunblaðið - 22.11.1975, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.11.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÖVEMBER 1975 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar —- smáauglýsingar — smáauglýsingar __—wVl_ Rauðamöl Til sölu rauðamöl heimkeyrð eða ámokuð. Sjáum einnig um útjöfnun, þjöppun og jarðvegsskipti. Kambur, Hafnarbraut 10, sími 43922. Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, sími 31 330. Hlutafélag með umboðs og heildverzl- un á Norðurlandi vantar vörur í umboðssölu. Allt kemur til greina. Uppl. í dag og næstu daga í síma 23776 frá kl. 9 — 14. Dráttarvél til sölu International 1964 — 62 hestöfl með húsi. Ennfremur fer* til sölu ýmsir hlutir úr Trader 1964 vörubifreið. Uppl. Brautarholti, Kjalar- nesi, sími 661 ÓO. Ný bók 100 Hafnfirðingar II. Magnús Jónsson, Skúla- skeiði 6, sími 52656. Silver Cross vagn lúxus gerð til sölu. Einnig 1 m svetnsófi og kerrupoki. Upplýsingar i síma 3821 7. Vantar atvinnu 26 ára ábyggilegan mann vantar atvinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar i sima 86941. Mótaviður Vil kaupa 1" borð 5, 6 eða 7" breið, vel með farin og hreinsuð, simar 34349 — 30505. Vil kaupa trillubát 4—6 tonn. Tilboð sem greiní verð, greiðslukjör, vélatg. aldur, sendist Mbl fyrir 30. nóv. merkt: „trillu- bátur — 2255" 1 7 ára piltur óskar eftir atvinnu, flest kemur til greina. Uppl. í síma 82757. : tapað — fundið Pierpont kvengullúr tapaðist i Reykjavik i lok september. Upplýsingar i sima 74045. Peningalán Sá sem getur lánað 1.5 til 2 millj. i 10 til 16 mán. gegn 25% vöxtum, gegn góðri fasteignatryggingu. Vinsaml. sendið tilb. til Mbl. merkt: Trúnaðarmál — 2008 f. 1. des. heimilisdýr -A.. .1 .. A... Heimilisdýr 2 hálfstálpaða ketti og 2ja og '/2 mánaða kettlinga vantar að komast á notalegt heimili. Uppl. í síma 82697. félagslif í gj HELGAFELL 597511222 VI. — 5. □ Gimli 59751 1247 — 1. Frl. KFUM Reykjavík Samkoma annað kvöld kl. 20.30 að Amtmannsstig 2 B. Ræðumenn: Hilmar Baldursson og Ragnar Gunnarsson. Einsöngur. Allir velkomnir. Filadelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Aðkomnir ræðumenn og Willy Hansen tala. Minnst verður Ásmundar Eiríks- sonar. Basarinn verður sunnudaginn 30. nóvember, sýnishorn af basarmunum verða í glugga Æskunnar, Laugaveg 56, nú um þessa helgi. Nefndin. Kvenfélag Kópavogs heldur basar í Félagsheimil- inu, uppi, sunnudaginrv 23. nóvember kl. 2 e.h. Mikið úrval af handunnum munum og heimabökuðum kökum. Basarnefndin. Laugardagur 22/11 kl. 13.00 Gönguferð um Geldinganes. Fararstjóri: Guðrún Þórðar- dóttir. Verð kr. 500. —. Far- miðar við bílinn. Brottfarar- staðúr Umferðarmiðstöðin (að austanverðu). Ferðafélag íslands. ÚTIVISTARFERÐIR Laugard. 22/11. ki 13. Með Elliðaánum. Fararstj. Friðrik Danielsson. Verð 400 kr. Sunnud. 23/11. kl. 13 Með Hólmsá. Fararstj. Þorleifur Guö mundsson. Verð 500 kr. Fritt fyrir börn i fylgd með full- orðnum. Brottfararstaður B.S.Í. (Vestanverðu). Útivist. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6A á morgun, kl. 20.30. Sunnudagaskóli kl. 1 4. Verið velkomin. Elin Grettisgötu 62 Sunnudag 23/11 sunnu- dagaskóli kl. 11. Samkoma kl. 5. Allir velkomnir. Félag Snæfellinga og Hnappdæla Munið spila og skemmti- kvöldið í Dómus í kvöld. Skemmtinefndin. Sunnudagur 23/11 kl. 13.00 GQnguferð um Reynisvatns- heiði. Fararstjóri: Einar Ólafs- son. Verð kr. 500 - Farmiðar við bílinn. Brottfararstaður Umferðarmiðstöðin (að austanverðu.) Ferðafélag íslands. KFUM og KFUK Hverfisgötu 1 5, Hafnarfirði Almenn samkoma annað kvöld kl. 20.30. Ræðumenn Guðni Gunnarsson. Nokkur orð Ólöf Guðbrandsdóttir. Allir velkomnir. radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar kaup — sala Fokhelt einbýlishús Til sölu einbýlishús á Álftanesi 141 fm. auk 34 fm. bílskúrs. Selst fokhelt tilbúið til afhendingar fyrir áramót. Verð 7 milljónir. Uppl. í síma 44309. Saltsíld / kryddsíld 1 heilum hálfum og kvart tunnum til sölu. Einnig í lausri vigt fyrir þá, sem koma með ílát. Fiskverkun Ólafs Óskarssonar, sími 52816 á daginn og 12298. Tannlækningastofa úti á landi búin góðum tækjum til leigu eða sölu strax eða frá áramótum. Ný íbúð til staðar. Uppl. í síma 31269. Einbýlishúsalóð Lóð undir einbýlishús í Reykjavík til sölu. Upplýsingar í síma 85932. fundir — mannfagnaðir Aðalsafnaðarfundur Hafnarfjarðarkirkju verður haldinn sunnudaginn 23. nóv. að lokinni messu kl. 2 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Önnur mál. Sóknarnefndin. Vinafélag Skálatúns Heldur fund í Félagsheimili tannlækna að Síðumúla 35, laugardaginn 22. þ.m. kl. 3.00 e.h. Fundarefni: Margrét Margeirsdóttir, félagsráðgjafi flytur erindi um hlutverk foreldrafélaga og samstarf foreldra við stofnanir. Almennar umræður. Stjórnin. Aðalfundur Skíðadeildar ÍR verður haldinn fimmtu- daginn 27. nóv. 1975 kl. 8.30 s.d. í Domus Medica. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Afhending verðlauna fyrir innanfélags- mót. 3. Afhending viðurkenningarskjala fyrir byrjendamót. 4. Önnur mál. Fjölmennið. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Lífeyrissjóðurinn Hlíf Sjóðfélagafundur verður haldinn í húsi Slysavarnarfélags íslands Grandagarði, í dag laugardaginn 22. nóvember kl. 14.00 Dagskrá: 1 Lögð fram ný reglugerð fyrir sjóðinn. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar sjóðsins fyrir árið 1 974. 3. Stjórnarkosning skv. 5. gr. reglu- gerðar sjóðsins. 4. Önnurmál. Stjórnin — Hestar Framhald af bls. 10 hægt er miðað við vallarbreidd. Ársþingið þakkaði íslenzku keppnissveitinni frábæran árangur á Evrópumóti ísl. hesta, sem haldið var í Austurríki á siðast- liðnu hausti. Þingið samþykkti að æskilegt væri að knapar hefðu reiðhjálma (á höfði) á keppnismótum. Ársþingið samþykkti að eðlilegt væri að gæðingadómnefndir á hverjum tima ákvæðu röð gæðinga væru þeir jafnir að stigum. Yrði þetta látið gilda þar til ákveðnar reglur hefðu verið settar um þetta atriði. Ársþingið beindi þeim tilmælum til aðildarfélaganna að þau færu eftir gildandi logurn á hverjum tíma um framkvæmd keppni og dóma. — Hið pólitízka Franihald af bls. 16 stjórninni og stofnunum lands- ins. Þjóðin þyrfti að öðlast trú á sjálfa sig að nýju og fólk ætti að byggja upp traust og virðingu í garð samborgaranna. En myndin af hinum óeigin- gjarna, einlæga og samvinnu- þýða forseta, gekk mjög í augun á fólki, eins og skoðana- kannanir sýndu, og varð til þess að Ford fór að hugsa sig um tvisvar. Hann hætti við að draga sig í hlé og fara heim til Grand Rapids, en ákvað að þreyta annað skeið og að þessu sinni sem þjóðkjörinn forseti. Síðan hefur allt farið á annan veg en fyrr. Hann er hættur að vinna með þinginu, heldur gengur hann nú f berhögg við það. Hann reynir ekki að jafna ágreiningsmál, sem eðlilega rfsa annað veifið innan stjórn- arinnar, heldur losar hann sig við þá, sem eru að flækjast fyrir honum, og lamar þannig sfna eigin stjórnsýslu, þar sem nýju mönnunum gefst ekki kostur á að setja sig inn í störf sin. Sennilega er það ranglega ályktað, að hér sé um að ræða eins konar gerræðislegt sam- særi Fords, Kissingers eða Rumsfeld. Stjórnmálamenn byggja sjaldan upp hnit- miðaðar áætlanir eða hafa illt í byggju. Hins vegar er yfirleitt sá hængurinn á, að þeir ætlast ekkert sérstakt fyrir eða velta hlutunum nokkuð fyrir sér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.