Morgunblaðið - 22.11.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.11.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NOVEMBER 1975 9 Kjördæmisráðið á Austurlandi: Albert Kemp endurkjörinn formaður Sunnudaginn 9. nóvember sl. var haldinn aðalfundur I kjör- dæmisráði Sjálfstæðisflokksins f Austurlandskjördæmi. Fundar- staður var að Hlöðum við Lagar- fljótsbrú. Formaður, Albert Kemp, setti fundinn og bauð fundarmenn vel- komna. Sverrir Hermannsson al- þingismaður kvaddi sér hljóðs og minntist þeirra Svans Sigurðs- sonar frá Breiðuvík og Vilhjálms Sigurbjörnssonar frá Egilsstöð- um. Fundarmenn risu úr sætum og vottuðu með því hinum látna virðingu sína. Formaður skipaði þá Ara Björnsson fundarstjóra og Theódór Blöndal ritara fundar- ins. Formaður flutti skýrslu stjórnar. Sverrir Hermannsson alþm. ræddi stjórnmálaviðhorfið og ástandið í efnahagsmálum og svaraði fyrirspurnum fundar- manna. Eftirtaldir voru kjörnir í stjórn og trúnaðarstöðu: Stjórn: Albert Kemp, Fáskrúðs- firði formaður, Reynir Zoéga, Neskaupstað, Aðalsteinn Jónsson Eskifirði, Páll Elísson, Reyðar- firði, Ari Björnsson, Egilsstöðum. Varastjórn: Jón Gunnþórsson, Seyðisfirði, Sigurjón Ólason, Reyðarfirði, Gunnar Vignisson, Hlöðum, Sigfús Guðmundsson, Neskaupstað, Már Hallgrímsson, Fáskrúðsfirði. Endurskoðendur: Baldur Pálsson, Breiðdalsvík. Theódór Blöndal, Seyðisfirði. Til vara: Páll Pétursson, Egils- stöðum, Helgi Gíslason, Hlöðum. Flokksráð: Aðalsteinn Jónsson, Eskifirði, Egill Benediktsson, Volaseli, Þráinn Jónsson, Hlöðum, Antonius Jónsson, Vopnafirði, Reynir Zoéga, Nes- kaupstað. Til vara: Árni Stefáns- son, Höfn, Baldur Pálsson, Breið- dalsvík, Sigfús Guðmundsson, Neskaupstað, Margeir Þórorms- son, Fáskrúðsfirði, Sveinn Guð- Albert Kemp mundsson, Seyðisfirði. Kjör- nefnd: Benedikt Stefánsson, Hvalnesi, Páll Halldórsson, Egils- stöðum, Alexander Árnason, Vopnafirði. Til vara: Þráinn Jóns- son, Hlöðum, Sveinn Guðmunds- son, Seyðisfirði, Eymundur Sigurðsson, Höfn. Kjördæmisráðið styður þær ráð- stafanir til aðhalds í ríkisrekstri sem nú er stefnt að og telur þær nauðsynlegar forsendur þess að hægt sé að hefja þróttmikla upp- byggingu atvinnuvega þjóðar- innar. Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Austur- landskjördæmi 1975 fagnar þeim áfanga i raforkumálum fjórðungsins sem náðist með virkjun Lagarfoss, og þakkar Jónasi Péturssyni fyrrv. alþingis- manni sérstaka forgöngu hans í þvi máli. Kjördæmisráð lýsir ánægju sinni með þær rannsóknir sem nú Framhald á bls. 11 SÍMIHER 24300 22. Til kaups óskast einbýlishús steinhús eða timbur- hús 5 til 6 herb. ibúð frekar i eldri hluta borgarinnar og æski- legast i Vesturborginni. Einnig kemur til greina 5 til 6 herb. ibúðarhæð sem má vera i eldri borgarhlutanum. Útb. 5 til 6 millj. HÖFUM KAUPENDUR af 2ja og 3ja herb. íbúðarhæð- um i borginni. Háar útb. HÖFUM TIL SÖLU í HLÍÐARHVERFI góða 4ra herb. íbúð um 1 1 5 fm á 1. hæð með sérinngangi og sérhitaveitu. Bílskúr fylgir. HÚSEIGNIR OG ÍBÚÐIR af ýmsum stærðum o.m.fl. \ýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 utan skrifstofutlma 18546 Kópavogur Höfum i einkasölu sérlega falleg og vandaða endaibúð i 2ja ára blokk á 3. hæð. Við Lunda- brekku. Fallegt útsýni. Svalir i suður, 4 svefnherb. 1 stofa, íbúðin er með vönduðum harð- viðarinnréttingum. Teppalögð. Flisalagðir baðveggir upp í loft. og flisar á milli skápa i eldhúsi. Ibúðin er um 112 fm. Losun samkomulag. Útborgun 5,5 milljónir. AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆ€ Slmi 24850 og 21970. Heimasími 37272. Basar Kvenfélags Árbæjar- sóknar HINN árlegi basar Kvenfélags Árbæjarsóknar verður haldinn f hátíðasal Árbæjarskóla í dag, laugardaginn 22. nóvember og hefst kl. 2 e.h. Þar verður að venju á boðstól- um fjölbreytt úrval ágætustu muna á einkar hagstæðu verði. Marga þessa muni hafa kvenfé- lagskonur sjálfar gert af mikilli smekkvísi og hugkvæmni. Hefur basarnefndin lagt fram verulega sjálfboðavinnu í þessu skyni og framtak hennar og ann- arrra þeirra aðila, er ekki meta alit lífsgildið á vogarskál fjár- magns, hagvaxtar og framleiðni er ævinlega lofsvert og fullkom- lega þess virði, að sýnt sé í verki, að við kunnum að meta og þakka og styðja það starf, sem unnið er af óeigingjörnum hug og af um- hyggju fyrir góðum málefnum. Heimurinn í dag væri miklum mun fátækari og umkomulausari en raun ber vitni ef kærleiks- handa kvenna hefði ekki notið við og á þetta almennt við um öll mannúðar- og menningarmál. A þetta skal minnt hér og nú og Árbæingar og aðrir Reykvíkingar hvattir til að fjölmenna í Árbæj- arskóla I dag. Þar munu þeir ör- ugglega finna marga hluti, sem he.ata munu vel til gjafa á þeirri hátið lífs og ljóss, er i hönd fer, um leið og mikilvæg störf Kvenfé- lagsins eru studd. Guð blessi hvern þann hug og hverja þá hönd, er góðu máli legg- ur Iið. Einbýlishús til sölu gamalt einbýlishús í Vesturbænum. Stór bílskúr með hita og 3ja fasa raflögn. Stór garður. Símar 43326 — 73361 — 30662. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur, Hveragerði heldur aðalfund laugardaginn 22. nóv. kl. 14. I Hótel Hveragerði. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Akureyri — Akureyri Aðalfundur tulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna á Akureyri verður haldinn sunnudaginn 23. nóvember kl. 15.30 i Sjálfstæðishúsinu. Dag- skrá venjuleg aðalfundarstörf. Matthias Á. Mathiesen, fjármálaráðherra mun ræða um stjórnmálaviðhwfin Fulltrúaráðsfulltrúar hvattir til að mæta. Stjórnin. Fjárlögin og þrýstihóparnir Heimdallur S.U.S. efnir til Klúbbfundar, laugar- daginn 22. nóvember n.k. i Tjarnarbúð uppi kl. 12.00. Gestur fundarins verður Matthias Á. Mathiesen, fjarmálaráðherra mun hann flytja inngangsorð og svara fyrirspurnum fundargesta. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Fasteignasalan JLaugavegi 18s simi 17374 KVÖLDSÍMI42618 I NYTT Við Kaplaskjólsveg Sérstaklega vel útlítandi 3ja herb. 95 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Allt teppalagt. Vandaðar innréttingar. Við Geitland Mjög góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð (ekki jarðhæð). Þvotta- hús og búr á hæðinni Mikill harðviður. Nýleg rýjateppi. Laus fljótlega. Við Dvergabakka Sérlega glæsileg 130 fm íbúð á 3. hæð. 2 bílskúrar fylgja þessari eign. Við Krummahóla Glæný og fullgerð íbúð á 3. hæð i blokk við Krummahóla. Við Austurberg Vel hönnuð 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Austurberg. íbúðin er ný og tilbúin til afhendingar nú þegar. Verzlunarhúsnæði Til sölu norðanlega við Garðastræti, jarðhæð og 1. hæð i steinhúsi 2 inngangar. Grunnflötur hússins er um 95 fm. Eignin er laus nú þegar Við Digranesveg, Kóp. um 100 fm íbúð, sem skipt- ist i 2 svefnherb. og 2 stofur. Við Ásbraut, Kóp Vönduð ibúð á 1. hæð í sam- býlishúsi. Vandaðar innrétt- ingar. Góð teppi. Við Blönduhlíð mjög vönduð 136 fm efri hæð. íbúðin sem litur mjög vel út skiptist í 4 svefnher- bergi 1 stofu eldhús og bað- herbergi. Við Þórsgötu snoturt einbýlishús (2X50) eignin skiptist í 2 góðar stofur, 2 svefnherbergi, fata- herbergi, eldhús og baðher- bergi. Við Snorrabraut mjö góð 2ja herb. ibúð við Snorrabraut. Við Arkarholt mjög vandað 140 fm ein- býlishús rneð tvöföldum bíl- skúr. Eignin skiptist i 3 rúm- góð svefnherbergi, hús- bóndaherbergi 2 samliggj- andi stofur, eldhús, bað. Út- borgun 8 milljónir. Við Tungubakka vel byggt ca. 200 fm enda- raðhús. Húsið er nærri full- gert. Útborgun rúmar 8 milljónir. Lesið þetta Seljendur fasteigna Hafíð þá staðreynd i huga þegar þér hyggist selja að stór hópur kaupenda hefur leit sina að fasteignum hjá okkur. Verðmetum sar dægurs. Opið í dag 10.00- 15.00 FASTEIGNASALM MORGIIHLABSHÚSIMI Öskar Kristjánsson !M ALFLI T\I \ GSSkR IFSTOF \ Guömundur l’étursson Axel Kinarsson ha'sfaréttarlögmenn ílSISEMSMSISi ALLT MEÐ 1 1 I I I I I A næstunni ferma skip vor til íslands, sem hér segir: ANTWERPEN: Bæjarfoss 24. nóv. Reykjafoss 3. des. Grundarfoss 8. des. Urriðafoss 1 5. des. Tungufoss 22. des. Grundarfoss 29. des. ROTTERDAM: Grundarfoss 22. nóv. Urriðafoss 25. nóv. Reykjafoss 2. des. Grundarfoss 9. des. Urriðafoss 16. des. Tungufoss 23. des. Grundarfoss 30 des. FELIXTOWE: Dettifoss 25. nóv. Mánafoss 2. des. Dettifoss 9. des. Mánafoss 1 6. des. Dettifoss 23. des. Mánafoss 30 des. HAMBORG: Dettifoss 27. nóv. Mánafoss4. des. Dettifoss 1 1. des. Mánafoss 1 8. des. Dettifoss 25. des. Mánafoss 2. jan. NORFOLK: Selfoss 28. nóv. Goðafoss 1 2. des. Bakkafoss 1 5. des. Brúarfoss 30 des. Weston POINT: Askja 2. des. Askja 1 6. des. Askja 30. des. KAUPMANNAHÖFN: Múlafoss 25. nóv. írafoss 2. des. Múlafoss 9. des. írafoss 1 6. des. Múlafoss 22. des. írafoss 30. des. HELSINGBORG. Úðafoss 5. des. Álafoss 22. des. GAUTABORG Múlafoss 26. nóv. írafoss 3. des. Múlafoss 1 0. des. írafoss 1 7. des. Múlafoss 23. des. írafoss 2. jan. KRISTIANSAND: Álafoss 26. nóv. 1 Úðafoss 8 . des. • Úðafoss 23. des. i TRONDHEIM: Álafoss 1 5. des. ij GDYNIA/GDANSK: n Skógafoss 26. nóv. skip 1 8. des. !j VALKOM: |i Lagarfoss 28. nóv. jl Skógafoss 1. des. Skip 1 6. des. !J VENTSPILS: || Skógafoss 27. nóv. jl Skip17. des. }] Heglubundnarp í vikulegar í hraöferöir frá: m !j ANTWERPEN, r* ]| FELIXSTOWE, ^ j] GAUTABORG, Jf] 7] HAMBORG, llfj ij KAUPMANNAHÖFN, ROTTERDAM ------------------ GEYMIÐ auglýsinguna ALLTMEÐ m S0 íp §j s u I s s 3 m ii?i ú u § I ú p m S p 1 Guðmundur Þorsteinsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.