Morgunblaðið - 22.11.1975, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.11.1975, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÖVEMBER 1975 15 Hafnbanni allétt Frá Jörgen Harboe í Kaupmannahöfn. Aukin andstaða gegn Juan Carlosi prins Madrid, 21. nóvomber. Reuter. AP. DANSKIR sjómenn hafa aflétt vikulöngu hafnbanni í nokkrum hafnarbæjum á Jótlandi, en þeir afléttu ekki hafnbanninu að öllu leyti og hafa ekki hafið veiðar að néju. Hafnbanninu var aflétt að hluta þar sem Norðaustur- Atlantshafsfiskveiðinefndin hef- ur breytt fiskikvótum Dana og þar sem danska ríkisstjórnin hef- ur haldið fast við það að hún muni ekki semja við sjómenn meðan höfnum er lokað. Hafnbannið hefur komið i veg fyrir löndun erlendra sjómanna og hefur komið hart niður á fisk- iðnaðinum. Samtök sjávarútvegsins í Dan- mörku hafa stutt kröfur sjó- manna um betri veiðiaðstöðu en lagzt gegn hafnbannsaðgerðunum sem samstarfsnefndir i ýmsum hafnarbæjum hafa staðið fyrir. Þessar samstarfsnefndir ákváðu í gær, að kalla sjómenn saman til fundar og lögðu til að hafnbanninu yrði aflétt. „Það þjónar engum tilgangi lengur," sagði talsmaður samstarfsnefnd- arinnar i Esbjerg. Kröfur sjómanna eru tvíþættar. Þeir vilja að danska stjórnin legg- ist gegn ákvörðunum fiskveiði- nefndarinnar sem kveða meðal annars á um að af sild megi að- eins vera fimm af hundraði afla sem fer í bræðslu. Auk þess vilja þeir að þjóðfélagið i Danmörku viðurkenni meðábyrgð sina á þeirri kreppu sem fiskveiðarnar DANSKA stjórnin tekur senni- lega á næstunni afstöðu til hugsanlegrar útfærslu fiskveiði- markanna undan vesturströnd Grænlands vegna óska græn- lenzkra sjómanna um verndun fiskstofna á Davissundi að sögn skrifstofustjóra Grænlandsmála- ráðunevtisins, Pete Zeltze. Fulltrúar ráðuneytisins áttu fund í dag með fulltrúum land- stjórnarinnar á Grænlandi, sjávarútvegsráðuneytisins, utan- ríkisráðuneytisins, samtaka danskra fiskimanna og nefnd frá Færeyjum um þá ósk grænlenzku landstjórnarinnar að færa út landhelgina úr 12 mílum í 100. Zeltze sagði að ósk Grænlend- inga hefði i för með sér áhrif á utanríkismál og því yrði danska ríkisstjórnin að taka afstöðu til Guillaume í 15 ára fangelsi? Dusseldorf — 21. nóv.— AP SAKSÓKNARINN í máli Gunters Guillaume krafðist þess í dag, að sakborningurinn yrði dæmdur í 15 ára fangelsi fyrir njósnir f þágu A-Þýzkalands. Um leið krafðist saksóknarinn þess að eiginkona Guillaumes yrði dæmd í 10 ára fangelsi fyrir að vera manni sfnum samsek. Guillaume er fyrrverandi að- stoðarmaður Willys Brandts, fyrr- verandi kanslara V-Þýzkalands, og var njósnastarfsemi hans orsök þess, að kanslarinn sagði af sér fy -ir einu og hálfu ári. Guillaume er sakaður um landráð og að hafa misnotað aðstöðu sína í trúnaðar- starfi, auk þess að hafa ljóstrað upp ríkisleyndarmálum. Meðan Guillaume og eiginkona hans hlýddu á sakasóknarann flytja mál sitt við réttarhöldin í dag, brostu þau drýgindalega, að sögn sjónarvotta. eru komnar 1 vegna aflatakmark- ana í Norðursjó. Sjávarútvegsráðherra Dana, Poul Dalsager, átti í dag fund með þingnefnd sem fjallar um fisk- veiðar. Dalsager skýrði frá þvi á fundinum að ef til vill yrði nauð- synlegt að fækka í smábátaflotan- um. t Sjálfhelda í Finnlandi Helsinki, 21. nóvember. NTtí. MARTTI Miettunen þingmaður tilkvnnti Urho Kekkonen forseta f dag að hann hefði gefizt upp við þriggja vikna tilraunir til mynd- unar samsteypustjórnar fimm stjórnmálaflokka. Áður höfðusósíaldemókratar og kommúnistar hafnað tillögum Miettunens um stefnu fvrirhug- aðrar stjórnar en þrfr miðflokkar samþykktu stefnuskrána. Kekkonen forseti tjáði Miettun- en að hann þyrfti að minnsta kosti frest til mánudags til að kynna sér ástandið og leggja fram tillögur um lausn stjórnarkrepp- unnar. Miettunen kvaðst telja lfklegast að mynduð yrði minnihlutastjórn eða að núverandi bráðabirgða- stjórn héldi áfram störfum. Hann sagði að hann hefði ekki rætt þann möguleika við Kekkon- en að mynduð yrði hrein borgara- flokkastjórn. hugsanlegrar útfærslu fiskveiði- lögsögunnar. Hann sagði enn fremur að fisk- stofnar á Davis-sundi væru í alvarlegri hættu vegna ofveiði er- lendra fiskiskipa, aðallega sovézkra norskra og spænskra, einkum rækjustofninn. Á fundinum lagðist fulltrúi danska fiskimannasambandsins gegn hugsanlegri útfærslu á þeirri forsendu að sambandið væri í grundvallaratriðum mót- fallið hvers konar einhliða út- færslu fiskveiðilögsögu. Henrik Lund, fréttaritari Mbl. í Julianeháb, skrifar: Framhaid á bls. 31. TUGIR þúsunda Spánverja biðu í biðröð f tfu tfma f dagtil að ganga fram hjá kistu Francisco Francos þjóðarleiðtoga þar sem hún hvílir á viðhafnarbörum f konungshöll- inni f Madrid og votta honum hinztu virðingu. Um 3.000 Spánverjar gengu framhjá kistunni á klukkustund. Sumir krossuðu sig, aðrir báðust fyrir og enn aðrir slógu saman hælum og heilsuðu að fasistasið. Margir grétu. „I augum okkar var Franco leiðtogi — konungur okk- ar. Við elskuðum hann,“ sagði spænsk húsmóðir. Jafnframt mætti arftaki hers- höfðingjans, Juan Carlos prins, mótþróa innan hersins í dag og vaxandi andstöðu bæði frá hægri og vinstri. Juan Carlos vinnur konungseið á morgun og með- al viðstaddra verða Hussein Jórdaníukonungur, Rainer fursti af Monaco, Abdorr- eza Pahlavi prins frá íran, Augusto Pinochet Chilefor- seti, ráðherrar frá Argcntinu, Kólombíu, Uruguay, Perú, Costa Rica og Dominiska lýðveldinu og ráðherrar, sendiherrar og hátt- settir embættismenn frá Vestur- Evrópuríkjum. Neðanjarðarsamtök innan hers- ins, Lýðræðislega hermannasam- bandið (UDM), sögðu í yfirlýs- ingu f Barcelona í dag að valda- taka Juan Carlosar yrði „önnur einræðisráðstöfun" en kváðust ekkert hafa út á prinsinn að setja persónulega og gáfu til kynna að þau mundu ekki grípa til vopna til að krefjast lýðræðislegra breytinga. Talið er að um 1000 liðsforingj- GOUGIl Whitlam, fyrrverandi forsætisráðherra Ástralfu, verður kallaður fvrir rétt ásamt þremur ráðherrum sfnum. Þeim er gefið að sök að hafa falazt eftir 4 millj- ar séu í samtökunum og um 12 þeirra bíða þess að verða leiddir fyrir rétt, ákærðir fyrir undirróð- ur. Stjórnin og yfirmenn i hern- um flýttu sér að kalla yfirlýsing- una áróður og sögðu að samtökin hefðu sama sem ekkert fylgi i heraflanum. Samkvæmt pólitískum heimild- um getur framtíð Juan Carlosar oitið á innsetningarræðunni sem hann heldur á morgun. Tveir stærstu stjórnarandstöðuflokk- arnir, flokkar kommúnista og Framhald á bls. 31. arða dala erlendu láni án leyfis áströlsku bankanna. Ráðherrarn- ir eiga að koma fvrir rétt 8. des- ember n.k., aðeins þremur dögum fyrir kosningarnar í landinu. Verði þeir sekir fundnir er Ifk- legt talið, að þeir verði dívmdir í þriggja ára fangelsi. Landstjóranum, Sir John Kerr. var send sprengja í bréfi i dag, og var hún sömu gerðar og þær bréf- sprengjur, sem aðrir ráðamenn hafa fengið i póst fyrr í vikunni, að sögn lögreglunnar. Starfsmenn f pósthúsi urðu sprengjunnar varir og var hún gerð óvirk, í tæka tið. Hert hefur verið á öryggiseftir- liti með stjórnmálamönnum, sem nú eiga í harðri kosningabaráttu. I dag leysti iögreglan upp kostn- ingafund i Canberra, þar sem borizt hafði sprengjuhótun, er síð- ar reyndist tilhæfulaus. „Ungfrú heimur” frá Puerto Rico Lundúnum — 21. nóv. — Routur. WILNELLIA Merced, 18 ára skólastúika frá Puerto Rico, varð hlutskörpust f fegurðarsam- keppni um titilinn „Ungfrú heim- ur“ f Lundúnum f dag. I öðru sadi er Marina Langner frá V- Þýzkalandi og í þriðja V’icki Harr- is, sem er brezk. Fegurðarsamkeppnin fór frið- Framhald á hls. 31. Sakharov vill fara til Óslóar undir lögregluvernd Flórons — 21. nóv. — AP. NOBELSVERDLÁUNAIIAFINN og andófs- maðurinn Andrei Sakharov hefur tjáð sov- ézkum yfirvöldum, að hann sé fús til að ferðast undir eftirliti rússnesku lögreglunn- ar, fái hann leyfi til að fara til Oslóar til að veita viðtöku Nóbelsverðlaununum, að því er vinir Yelenu, eiginkonu hans, sögðu frá í dag. Sögðu þeir jafnframt, að Sakharov hefði látið þetta f Ijós f símtali við konu sfna í gær, og jafnframt, að hann hefði boðizt til að standa örstutt við í Osló, í stað þess að vera þar f nokkrar vikur, eins og hann ráðgerði í upphafi, og halda síðan beint aftur heim, án viðkomu annars staðar. Enn er óvist um viðbrögð Kremlverja við þessu tilboði Sakharovs. Sakharov — er hann í íslenzkri lopapeysu? Fer Grænland út í 100 mílur Kaupmannahöfn, 21. nóvember NTB Whitlam og þrír ráð- herra hans fyrir rétt 3 dögum fyrir kosningar Canbona — 21. nóv. — NTB — Reutor.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.