Morgunblaðið - 22.11.1975, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.11.1975, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1975 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Einkaritari Verslunarfyrirtæki í miðbænum óskar að ráða einkaritara. Þarf að hafa gott vald á ensku. Kunnátta í norðurlandamáli og þýsku æskileg. Þarf einnig að geta annast skjalavistun og skipulaggningu og unnið sjálfstætt. Hálfsdagsstarf kæmi til greina. Öllum umsóknum verður svarað. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt „Einkaritari 2378". Sendili með bíl óskast Þjónustufyrirtæki óskar eftir að ráða mann eða konu strax til útréttinga á bíl. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst merkt. Sendill: 3452. Óska eftir atvinnu sem allra fyrst. Er vön almennum skrifstofustörfum, hef einnig unnið við símavörslu, afgreiðslu og kennslu. Stúdentsmenntun. Tilboð sendist Mbl. f. 30. þ.m. merkt: Stundvís — 2006 Þekkt teppaumboð á íslandi óskar að ráða fastan starfsmann. Æskileg reynsla við teppasölu. Þjálfun erlendis kemur til greina. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 10. nóv. merkt: Teppi — 2375. Vanur skipstjóri óskar eftir starfi á góðu skipi. Hefur fiskimannapróf. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: Vanur — 2007. Bankaritari Innlánsstofnun óskar að ráða bankaritara til starfa. Starfsreynsla æskileg. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: Banka- ritari — 2376" Bakari Bakari óskar eftir vel launuðu bakarastarfi úti á landi. Tilboð sendist Mbl. merkt: B. 2537 fyrir 1 0. desember. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Húsbyggjendur — verkkaupar Tilkynning frá Ákvæðisvinnuskrifstofu Félags löggiltra rafverktaka í Reykjavík og Félags íslenzkra rafvirkja. Að gefnu tilefni skal húsbyggjendum og^ verkkaupum bent á að ákvæðisvinnu- reikningar frá rafverktökum teljast því aðeins fullgildir að þeir séu endurskoðaðir og stimplaðir af Ákvæðisvinnunefnd F.L.R.R. og F.Í.R. Greiði verkkaupi óstimplaða ákvæðis- vinnureikninga, missir hann rétt til endur- mats og leiðréttingar skrifstofunnar á magntölum verksins, svo að rétt til gæða- mats á vinnu, en verkkaupi á rétt á þessari þjónustu endurgjaldslaust, ef ákvæðisreikningur er stimplaður þegar hann er sýndur eða greiddur. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu nefndarinnar að Hátúni 4A, sími 1 4850. Reykjavík, 19. nóvember 1975. f.h. Ákvæðisvinnunefndar F.L.R.R. og F.ÍR. Andrés Andrésson formaður. Lögtaksúrskurður: Söluskattur: Að beiðni Innheimtumanns ríkissjóðs úr- skurðast hér með, að lögtök geti farið fram vegna gjaldfallins en ógreidds sölu- skatts fyrir mánuðina júlí, ágúst, og september 1975, svo og nýálagðra hækkanna vegna eldri tímabiía, allt frá dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtökin geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Keflavík og Grindavík Sýslumadurinn í Gullbringusýslu. Lán Stjórn Lífeyrissjóðs Austurlands hefur ákveðið að veita sjóðsfélögum lán úr sjóðnum í desember n.k. Umsóknareyðublöð fást hjá formönnum aðildarfélaga sjóðsins og á skrifstofu hans að Egilsbraut 1 1 í Neskaupstað. Nauðsynlegt er að umsóknareyðublöðin séu fullkomlega fyllt út og að umbeðin gögn fylgi. Umsóknir um lán skulu hafa borist til skrifstofu sjóðsins fyrir 1 0. desember n.k. Stjórn Lífeyirssjóds Austurlands þakkir Ég sendi öllum þeim sem glöddu mig með kveðjum og gjöfum á nýafstöðnu níræðisafmæli mínu kærar kveðjur og einfægt þakklæti. Jón Árnason, Laufásvegi 71. Innilegar þakkir til ættingja og vina, sem glöddu mig á margvíslegan hátt með blómum, skeytum og gjöfum á áttatíuára afmæli mínu 10. 1 1. '75. Sérstaklega þakka ég öllu því fólki, sem heimsótti mig á ferðalagi mínu um hring- veginn. Ólafur Sveinsson, frá Mæ/ife/lsá _________________bílaT'________________j Tilboð óskast í fólksbifreiðar, sendiferðabifreiðar og vörubifreið með framhjóladrifi er verða sýndar að Grensásveqi 9 þriðjudaqinn 25. nóv. kl. 12 — 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. verður Þorlákshofn Selfoss (sérleyfi) kl. 9 Keflavík (Torgi) kl. 9 Vik í Mýrdal kl. 9 sér um diskótekið laugardag 22.11. '75

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.