Morgunblaðið - 22.11.1975, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.11.1975, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NOVEMBER 1975 13 Afmœliskveðja: Séra Kristinn Stefáns- son fyrrv. áfengisvama- ráðunautur Góði vinur. Traustar heimildir telja að þú verðir sjötíu og fimm ára í dag. Hver hefði trúað því, jafnvel þó þú sért nú aldursforseti okkar stúdentanna frá 1924? Að minnsta kosti finnst mér svo undur skammt síðan að við, bekkjarsystkinin, sungum um „studentens lyckliga dag“ á barmi Almannagjár vorbjartan morgun að nýafloknu stúdentsprófi. Nokkru lengra er síðan, að okkur norðanpiltum, varð tíð- förult til ykkar Friðriks Magnús- sonar þar sem þið bjugguð á litla kvistinum við Kirkjustræti og sóttum holl ráð varðandi nám og hegðan. Bratti stiginn upp til ykkar reyndist vafalaust fleirum en mér gagnvegur til góðra vina. I minningunni finnst mér það Sextugur Vestur- bœingur EINN þeirra manna, sem hafa eiginlega starfað i Miðbænum alla sína ævi, verður sextugur á morgun. Afmælisbarnið er Sigur- jón Þóroddsson kaupmaður í Aðalstræti og fyrrum verzlunar- stjóri hjá Silla og Valda i ný- lenduvöruverzlun þeirra þar. Sigurjón er Vesturbæingur fæddur á Vesturgötu 46 hinn 23. nóvember árið 1915. Foreldrar aðeins snertuspölur i tímanum til samvistanna í Marburg ásamt Jóni Auðuns og hlýddum á þá heimsfrægu háskólakennara, er dvöldu þar um þær mundir. Manstu, Kristinn, hvernig við hvíldum okkur frá erfiðu námi? Með því að spila lomber að ís- tenskum hætti. Er ég nefni þetta framhaldsnám okkar félaganna, minnist ég þess að þú skaust okkur deildarbræðrum þínum ref fyrir rass með því að verða hæstur á lokaprófinu, ekki aðeins okkur, heldur mörgum öðrum guðfræðingum, bæði fyrr og síðar. Við upprifjan þessara minninga uppljúkast sem oftar sannindi hinna fornu orða Heraklits hins gríska að — panta rhei — alit snýst og breytist, allt nema tryggð og vinátta góðra félaga. Þvi eldri sem við verðum þvf betur kunnum við aö meta sam- skíptin við þá, þótt gagnvegirnir til þeirra séu firr farnir en fyrr. í öllum þeim samskiptum hefur þú jafnan reynst hollráður og hlýr, vitur og vinfastur. Fyrir allar þessar minningar og samskipti færi ég þér í dag kærar Framhald á bls. 19 hans voru hjónin Sigríður Sig- urðardóttir og Þóroddur As- mundsson sjómaður og var hann um árabil matsveinn á togurum. Er Sigurjón þriðji í röð 7 systkina. Eru 6 nú á lífi. Allt frá því að Sigurjón á ferm- ingaraldri eða svo fór að vinna úti og unz hann gerðist sjálfur kaup- maður nú í haust, vann hann aðeins hjá einu fyrirtæki, en það var fyrirtæki Silla og Valda. Ég tel mig fara með rétt mál er ég segi að í bezta skilningi þess orðs að vera hægri hönd einhvers, þá hafi Sigurjón verið húsbændum sínum sem þeirra hægri hönd ára- tugum saman sem verzlunarstjöri hjá þessum mikilhæfu kaup- mönnum, þeim Sigurliða Krist- Framhald á bls. 19 LEIKHÚS KjnunRinn Skuggar leika til kl. 2. Borðpantanir isíma 19636. Kvöldverður Lelkfélag Kópavogs sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON JR. SUNNUDAG KL. 20.30. Aðgöngumiðasala í Félagsheim- ili Kópavogs opin frá kl. 17 til 20. Næsta sýning fimmtud. Sími 41 985. LEIKHÚSGESTIR í vetur getib piö byrjab Leikhihfertlina bjá. nkkttr. þri um htlgar. á {nUudögum. laugardiigum og (umtudögum munum vid opua kl. lS.iiti. (éruaklega fyrir Leikhúsgedi. Njottd þess ab já góbati mát og góba þjónustu í rólegu umhverfi ábur eu þib farib í Ltikhúsib. HÓTEL HOLT Sími 21011 f I fyrsta skipti fyrir austan MEXICO Björgvin Halldórsson í í kvöld 22.-11. 1975 Allir í bananastuði Nefndin. Gummi Ben og Gösli á heimavelli 2 — 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.