Morgunblaðið - 22.11.1975, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.11.1975, Blaðsíða 17
17 « MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 22. NÓVEMBER 1975 Á fundi borgarstjórnar s.l. fimmtudag svaraði Birgir Isleifur Gunnarsson fyrirspurn Guðmundar G. Þórarinssonar um stöðu framkvæmda á vegum Reykjavíkurborgar, miðað við endurskoð- aða fjárhasáætlun ársins 1975. Spurt var hve miklu af fyrir- huguðum framkvæmdum ársins á vegum borgarsjóðs og ýmissa fyrirtækja borgarinnar væri lokið, hvaða fyrirhugaðar fram- kvæmdir yrðu ekki hafnar á árinu og hverjar yrði ekki lokið við. Þá var spurt hvernig kostnaðaráætlanir framkvæmda hefðu staðizt. Borgarstjóri svaraði fyrirspurninni ýtarlega, en þar kemur m.a. fram, að meðalhækkun á kostnaði við framkvæmdir á árinu er 35—40 af hundraði. BYGGINGARFRAM- KVÆMDIR SAMKV. ÁÆTLUN UM EIGNABREYTINGAR BORGARSJÓÐS 1) Helztu framkvæmdir, sem lokið verður við á árinu eru þessar: a) Skólar: Fellaskóli, kennsluálma Fjöl- brautaskólans í Breiðholti (II. áf. 1 s ), íþróttahús Hagaskóla, Hóla- brekkuskóli I. áf., auk þess sem öðrum áfanga Fossvogsskóla lýk- ur að mestu og komið hefur verið fyrir 6 færanlegum kennslustof- um með tengigöngum á lóð Öldu selsskóla. Þá lauk einnig gerð Öskjuhlíðarskóla, en ríkið hefur yfirtekið hann á sam hátt og eldri áfanga Vogaskóla. e) Barnaheimili: Lokið var við miklar breytingar og endurbætur á dagheimilinu að Hlíðarenda og vöggustofu Thor- valdsenfélagsins, auk þess sem stefnt erað þviaðganga frá samn ingum um húsnæði undir skóla- dagheimili á næstunni, annað hvort með kaupum, eða leigu- samningi til langs tíma. Áætlaður hlutur borgarsjóðs í stofn- kostnaði barnaheimila var kr. 54.0 millj., en verður væntanlega kr. 27.3 millj., eða verulega undir áætl- un. Skipting er sýnd á sérstöku yfirliti og þar kemur emnig fram, að framkvæmdir við leikvelli verða kr 1 1.3 millj. eða 1.3 millj. kr. umfram áætlun. 2) Helztu ráðgerðar framkvæmdir, sem ekki var lokið við eða byrjað á: Birgir fsleifur Gunnarsson borgarstjóri Framkvæmdir Reykjavíkurborgar í ár: MEÐALHÆKKUN FRAMKV ÆMDAKOSTN- AÐAR 35-40% Heildaráætlun um byggingarkostn- að skólamannvirkja á árinu 1975 var kr. 481.8 millj. þegar ekki eru meðtaldar þær byggingar. sem eru á vegum ríkissjóðs, þ.e. Öskjuhliðar- skóliVogaskóli og III áf Langholts- skóla. Hins vegar eru þá meðtaldar ýmsar minni háttar framkvæmdir, s s. við lóðarlögun o.fl., sém ekki eru I framangreindri upptalningu Áætlaður kostnaður þessara mann- virkja á árinu verður hins vegar 520 8 mkr , eða 39 0 mkr umfram áætlunarfjárhæð Nákvæm sundur- liðun á skólaframkvæmdum fylgir á sérstöku blaði, dags. 18. nóv. 1975 b) Æskulýðsmannvirki: Lokið var frágangi i Fellahelli og unnið að viðgerð bátaskýlis i Nauthólsvik. Þá er unnið fyrir áætlaðri fjárhæð við æskulýðs- miðstöð i Bústaðakirkju Til æskulýðsmála var áætlað að verja kr. 15.7 millj á árinu, áætluð útkoma er kr. 10.6 millj., eða 5.1 mkr. undir áætlun. c) fþróttamannvirki: Lokið var við að girða iþróttavelli í Laugardal og lögð var hlaupabraut undir stúkunni á Laugardalsleik- vangi. Af öðrum framkvæmdum er rétt að geta um Sundlaug Vesturbæjar og skiðasvæðið i Bláfjöllum, sem veru- lega hefur verið unnið við á árinu, svo og endurbætur á Laugardals- velli, sem ekki voru á fjárhagsáætl- un, en þær framkvæmdir voru sam- þykktar sérstaklega i borgarráði á s I hausti. Framkvæmdir vegna iþróttamann- virkja voru áætlaðar í hlut borgar- sjóðs kr 40.2 millj , en verða senni- lega um kr 75 5 millj , eða veru- lega fram úr áætlun, eins og nánar verður vikið að síðar Yfirlit yfir þess- ar framkvæmdir fylgir á sérstöku blaði d) Sjúkrastofnanir: Lokið var að mestu smiði dag- heimilis Borgarspltalans, en fram- kvæmdir við þjónustuálmu ganga nú samkvæmt áætlun. Hins vegar hafa orðið umtalsverðar tafir við 2 áfanga Arnarholts. Hlutur borgarsjóðs vegna heilbrigð- ismála var áætlaður kr. 107.6 millj. og fer sennilega 8.3 mkr fram úr áætlun, eins og sýnt er á meðfylgj- andi yfirliti. a) Skólar: III áfangi Langholtsskóla er nokkru síðar á ferðinni en ráðgert var, en samkvæmt samningum um yfirtöku rikis á húsnæði i eldri áföngum Vogaskóla, sér rikið um byggingu hans Að öðru leyti vísast um ýmsar minni háttar framkvæmdir til meðfylgjandi yfirlits um skólabyggingar, sem áð- ur var nefnt Á þetta raunar einnig við um aðra málaflokka, sem hér hafa verið nefndir. b) Æskulýðsmannvirki: Ólokið er viðgerð á steinbryggju í Nauthólsvík, sem fyrirhuguð var i sumar, og undirbúningi að gerð Æskulýðsmiðstöðvar i Árbæjar- hverfi hefur miðað hægar en gert var ráð fyrir i fjárhagsáætlun. c) íþróttamannvirki: Framkvæmdum við Sundlaug Vesturbæjar lýkur ekki fyrr en á næsta ári, en þeim átti upphaf- lega að Ijúka i ár. Þá var engum fjármunum varið til undirbúnings skautasvells i Laugardal d) Sjúkrastofnanir: Sýnt er, að framkvæmdir við 2. áfanga Arnarholts ná ekki áætlun í ár, auk þess sem dregið var úr fjárveitingu rikis tii þjónustuálmu Borgarspítala, þótt verkið gangi nú samkváemt áætlun. e) Barnaheimili: Fyrirhugað var að hefja byggingu tveggja leikskóla í Hóla- og Selja- hverfi á þessu ári, en nú er sýnt, að framkvæmdir við byggingu þeirra hefjast ekki að marki fyrr en á næsta ári Að því er varðar kostnaðaráætlanir þá sýna yfirlit þau, sem visað hefur verið til, að þær standast ærið mis- jafnlega Þá má telja árangur viðun- andi, nema hvað snertir kostnað við Sundlaug Vesturbæjar og girðingar Iþróttavalla í Laugardal, en þar hefur áætlanagerð farið mjög úrskeiðis og þarf það mál að athugast sérstak- lega Af öðrum atriðum, sem rétt er að nefna um framkvæmdir borgar- sjóðs, er bygging ibúða fyrir aldraða við Furugerði hafin og verður kostn- aður á árinu sennilega um kr. 43 0 millj., en i fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir 50 0 millj kr framlagi Hönnunarkostnaður Borgarbóka- safns verður sennilega um kr 5.7 millj. i stað kr 4 0 millj. áætlun. Þá er borgarfulltrúum kunnugt um, að sérstakt framlag til stofnana i þágu aldraðra er að mestu ónotað, en kostnaður við breytingar á Hafnar- búðum verður væntanlega greiddur af þessu framlagi. Þá er rétt að fram komi, að framlag borgarinnar til byggingarsjóðs verkamanna þarf væntanlega að verða um kr 40 0 millj hærra en áætlað var, þar sem framlög eru háð breytingum á bygg- inaarvisitölu. GATNAGERÐ 1) Framkvæmdir, sem lokið er við á árinu 1 975: Eftirtaldar götur hafa verið malbik- aðar á þessu ári: Kleppsvegur — Elliðavogur, ein akbraut frá Laugarnesvegi að Holtavegi; Sundagarðar að Kleppsvegi; Langholtsvegur að Kleppsvegi; Baugatarigi; Kvista- land, seinni hluti; Síðumúli frá Háaleitisvegi að Ármúla; Breið- holtsbraut, framhald tengingar frá Breiðholtsbraut að Suðurfelli og Seljabraut Ennfremur i nýjum ibúðarhverf- um: Seljabraut, Flúðasel, Fifusel, Fljótasel, Fjarðarsel, Grófarsel, Giljasel, Gljúfrasel, Grjótasel, Seljaskóg, Yztasel, Vaðlasel, Vaglasel, Vatnasel, Vogasel, Tjarnarsel, Stúfsel, Stuðlasel og Strýtusel Af nýlegum götum hefur verið sett yfirlag á Suðurgötu sunnan við Grimshaga, Dalbraut og Vesturberg, en ekki var sett yfirlag á Kalkofns- veg, Sundagarða, Súðarvog, Breið- holtsbraut, og Reykjanesbraut, sem voru á áætlun Af gangstígum voru eingöngu á áætlun stígar i Breiðholti III Lokið er við stiga I Fellunum og við Vest- urberg, nema við undirgöng, en lokið er við að steypa undirgöngin og verður byrjað á stígnum i þessari viku, ef veður Igyfir. Vinna er hafin við stlga i Hólghverfi Þá er lokið við 2 stiga i Stekj^unum og verið að vinna við 2 aðra, ennfremur er lokið við að malbika upphitaðan stig frá Hátúni 10 að Laugavegi Af öðrum verkefnum er lokið við tengiræsi frá Kleppsvegi og Elliðavogi, framleng- ingu Laugardalsútrásar, hliðarræsi við Vesturhóla og Suðurhóla, hol- ræsi i Vatnagarða auk holræsa í SKÓLAFRAM K V Æ M D I R Aaet lufi Mismunur Fjárh. Fjárh. Fjárh. Aa-tlun útkoma - umfram áaetlun áaetlun 1978 1S79 áaetlun 1975 1975 + undir 1980 < rt«p jar sk6l 1 III. áf. 2.8 5.3 - 2.5 Brei flholtsskóli 1.6 - 1.6 KoIlaskól1 11.8 60.3 - 18.5 Kjölbrautaskólinn: Iþróttavpl1ir 2.2 0.8 + 1.4 SundlaiiK IH.O 21.0 - 3.0 Ihróttahús 1.0 - 1.0 Alwh i IGO.O 161.3 - 1.3 Vork¥»ta>0i - - - •M*i. I) 1.5 - 1.5 Kof-svtSnssRól i. I. áf. 1.0 1.5 - 0.5 'l I. áf. ••-v.i! "K.7 - 3.7 ItaRaskóli • HO.O H 1.5 - 1.5 M.íAaskólt tengihvggiiiK 2.5 3.5 - 1.0 " ÍUróttahús 2.0 - 2.0 "ólahrekkuskóii 1. áf. 32.0 37.0 - 5.0 " 1 1. áf. - Jli.áf.lbr.h. - - IdusoIsskóli I. áf. 10.0 11.5 - 1.5 I I. á f . - - líl.áf. Iþr.h. - - ■ •• •k' 1 i 1. áf. 2.0 -• + 2.0 . ta«sk lt - - - ' • h oiaÞ iiisskún ||l . k f. 3.0 o.r, * 2. I IV. ál.Iþr.h. - - <r á-igiil.rk -arsknlt 111. ú 1'. - - -k iuhl l''nrsknl í i>0.0 75.0 , - 15.0 ) Kíkifl hcfur tcki + V i r \ >Krtskól i-ldri áfangar 3*0 O. 9 • *•> H þessa skóla V. áf. 72.0 - 72.0 •atiKhol tsskól i iii. áf. io.o H.O * 32.0 1 Ryugfllr á vcgum rlkiss ,tó5s n oonaskóIi tm 5.0 7.0 - 2.0 } • '• '•k''l iim 20.0 20. 0 - '<ii» 'tamti^ t Kksknl inn 2. * - * 2.5 *lt Keiinaialiáskólans ••.() + 9.0 i'Kkiit aamalla skóla - ■ - :'pr»'ili'gar kcnnslust. 10. stk. 2.7 - 2.7 Samtals: \sh«».h 6H3.7 - 93.9 • 'D án húsna*8i sskipta 'l81,8 520.8 - 39.0 Mism. Aaetluð - umfram Áa?l tun útkoma + undi r 1975 1975 1975 1. Arnarholt 2. áfangi 60.0 53.6 + 6.4 2. BorRarspltali voxtir 7.5 7.5 - 3. Borgarspítali broytingar 3.0 - + 3.0 1. Borgai'spí tal i lóöarlögun 8.0 10.0 - 2.0 5. Borgarspítali þjónustuálma 1 . áf, 51.0 40.0 + 11.0 6. Borgarspítali dagheimili 18.0 39.2 - 21.2 7. Borgarspítali B-álma 5.0 5.0 - 8. Hei lsugæz lustöÖ í Arbæ.jarhvn r f i 45.0 41.5 + 3.5 9. Laeknamiðstöð Breiðholti' 2.0 1.0 4 1.0 199.5 197.8 + 1.7 Frá ríki: Vogna framkvæmda 1973 10. 1 10. 1 - Borgarspítali þjónustuálma l . á f. 43.5 33.5 - 10.0 'Borgarspíta1i daghcimi1i 1.5 1.5 - Arnarholt 16.8 16.8 - Hei lsugav, lustóð í Arlxejarhvo if í 20.0 20.0 - 91.9 81.9 - 10.0 Hlutur Borgarsjóðs alls: 107.6 115.9 - 8.3 S TOF N KOSTN A f)l? R BARNAHEIMILA 1975 F^rhags- A.vt l •i»' áac-t lun ' útk 'i'wt 1975 1975 M l smuiúi? '. I>*ikskól i v/Völvufc 1 1 - 0.2 - 0.2 loikskóli v/Suðurhóla 20.0 1.0 19.0 1/.'ikskól i Soljahvorfi 10.0 1 .o • 9.0 i. ioikskóli v/Stangarholt 0.7 O. 1 • 0. 9 . !>agln• i m i 1 i Hó 1 ahv.ur f i 2.0 2.0 ö. Dagheiinili Svljahvorfi 2.0 - • 2.0 7. naglioimi 1 i v/Vrtlvui'c 1 1 - 3.0 - 3.0 8. Oagvoggustofa v/Kruinmahóln 10.o 6.0 • 1.0 9. Daghoimili v/Armúia 10.0 11.’ 1.5 iO. Dught'i m • l i v/llán 1«-»i t i st.raui. 1.0 1.0 i öaglii • i m i 11 v/í'.i ■ iáslt l«i i - . ':l'* 1 .. í.'ur'n ; •<! i 1 i Atis turlki i 15.0 1. ! i í., dagh'fimi 1 i 1.0 7 . 1 2 . 1 1 . V' ggust. I harv-i lds«-M^ !•'Iag*4 n . r iii.ruai.il- <;. :< . o . -. • > Saint .< 1 - 81.0 51. • 29. M l ram 1 >g rí ki s<- jófts 27.0 23.9 - 3. 1 Samt ■ • 1.0 L-T.:- . 7 1 •• ikvi' 1 1.1 ! r.tn'kv.ifinl i r 10.0 1 1.3 _ i..« FRAMKVÆMIHR VII) 1 ÞKOTTAMANNVIHKl Fjárhags- Aa*t 1 . _ umf r. áact lun útkonin +■ undi i 1975 197 5 197 r. í. I^iugai da lsvöl !m hyggi ngar 1.5 O. 5 * 1 .O IsMkvartgur í haugardal, h1nupabraut - 5.0 - 5.,. 3. I«ikvang\ir í haugardnl, kmit * ^p.vnl lm - M.O - 9.(1 1. haugarda 1 svö 1 1 ur , vr*l 1 i r - 1 .0 Umga nla 1 svö i 1 ur , gi rð i m;:* r 12.0 1 H . f I - 6.0 6. Sundlaug ( [.aiigardal 1.0 1.0 7. Sundlaug Vestui-h.i'mr 29.0 11.2 - 12.2 8. Bláfjöll (lyftur, vcgabntur >.ri.' 9.0 11.5 - 2 . T 9. Skautasvcll 0.5 - ♦ 0.5 io. Vallarhús A t h,r - - - 1 l . f brót tavi' l lur í Fossvngi 1.0 1.0 12. Aðrar framkvaTnfli r 1 .o 1.3 - 0..’ 58.0 91.5 - 33.5 Fndurgrciðsla fi á ríki 16.0 11.0 - 2.0 Kndurgre i ^s I ;t \ l » 1 |.. 1 1 a 1 . H 2.0 4 0.2 Mlutur h 'ig.i rm.ióNs 10.2 7T..S - 3 '•. 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.