Morgunblaðið - 22.11.1975, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.11.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. NOVEMBER 1975 25 + Jóhannesarborg í október- mánuði. Góðir gestir eru komn- ir í heimsókn. Þar eru fremst í flokki Elisabet Taylor og Richard Burton, en kallar eins og Ringo Starr eru ekki langt undan. Skipulögð hefur verið mikil skemmtun og skal ágóð- inn renna til líknarmála. Verð aðgöngumiða er ekki gefið en samt sem áður fyllist höll sú sem skemmtunin fer fram í á örstuttri stundu. Skemmti- kraftarnir koma fram hver af öðrum og vekja flestir lukku, að visu mismunandi mikla. Elísabet og Richard Burton þvkja standa sig afburða vel og lengi að sýningunni lokinni er talað um frammistöðu þeirra. Áhorfendur fóru ánægðir heim þó svo að verð aðgöngumiða væri hátt. Þeir sem sáu um framkvæmd skemmtunarinnar undu glaðir við sitt því nokkrar milljónir króna höfðu komið í kassann. Skemmtikraftarnir höfðu látið vinnu sína fyrir lít- ið, en hafa sjálfsagt glatt sig við að hafa látið gott af sér leiða. Á mvndinni að ofan sjá- um við Ringo Starr og Elfsa- betu Tavlor og er myndin tekin á skemmtuninni góðu. Á hinni myndinni er svo Vera Johns, ungfrú S-Afrfka 1975. Hún var að vfsu ekki á skemmtuninni, en okkur fannst alveg tilvalið að láta mynd af henni fylgja með og það hefði heldur ekkert sakað þó henni hefði verið boðið f hófið. + Bóndinn plægir jörðina áður en hann sáir og fuglarnir fvlgja fast á eftir plógnum. Einnig þeir þurfa að hugsa um maga sinn og hvað er gómsætara en ormarnir, sem koma f Ijós þegar moldinni er rótað til? + Þar skall hurð nærri hælum. Dale Albrecht flaug svo hressi- lega af baki á miklu hesta- mannamóti í Kanada nýlega að hann flaug marga metra fram fyrir hest sinn. Hrossið hcitir Shiek og eins og sést á myndinni þá stökk það yfir knapann, þannig að hann slapp ómeiddur frá þessari flugferð. Basar og kökusala Komið að Freyjugötu 14, kl. 2 sunnudaginn 23. nóv. og gerið góð kaup. Geysimikið úrval af fallegum vörum og kökum. Kvenfélag Karlakórs Reykjavíkur. Komið og sjáið bezta markvörð heims, Klaus Kater, í Laugardalshöllinni á laugardaginn kl. 3 sýningarsalur Tökum allar notaðar bifreiðar i umboðssolu OPIÐ I DAG LAUGARDAG FRÁ KL. 10 — 3. Til sölu Fiat 8 50 special árgerð '71 Fiat 1 26 Berlína árg. '74. Fiat 1 26 Berlína árg. '75. Fiat 1 25 Berlína árg. '70. Fiat 125 Berlína árg. ’7 V. Fiat 1 25 Berlina árg. '72. Fiat 1 27 2ja og 3ja dyra, árg.'73 Fiat 1 27 2ja og 3ja dyra árg.'74. Fiat 1 27 2ja dyra árgerð '75. Fiat 1 28 Berlína árg. '71. Fiat 1 28 Berlína árg. '72. Fiat 128 Berlína árg. '73. Fiat 1 28 Berlína árg. '74. Fiat 1 28 station árg. '74. Fiat 128 sport S.L.1 300 árg '73. Fiat 1 28 Rally árg. '73. Fiat 1 32 special árg. '73. Fiat 1 32 special árg. '74. Fiat 132 G.L.S. árg. '74 Fiat 132 G.L.S. árg. '75. Volkswagen 1 302 árg. '71. Volkswagen 1 300 árg. '73. Sunbeam 1250 árg. '72. Datsun 1 200 árg. '73. CitroenG.S. árg. '72. Vauxhall Viva árg. '72 FIAT EINKAUMBOÐ A ISLANDI Davíð Sigurðsson h.f., SÍÐUMULA 35, SÍMAR 38845 — 38888. Sparið rafmagn! Notiö NOBÖ termistorstýrða rafofna Termistorstýröur Auöveld stilling. hitastillir. Spyrjiö um álit fagmanna. Myndlistar hjá rafverk- tökum um land allt. Söluumboð LI.R. Hólatorgi 2. Síml: 16694

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.