Morgunblaðið - 19.01.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.01.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 1980 FRÉTTIB í DAG er laugardagur 19. janúar, sem er 19. dagur ársins 1980. ÞRETTÁNDA vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 07.20 og síödegisflóö kl. 19.41. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 10.47 og sólarlag kl. 16.31. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.38 og tunglið í suöri kl. 14.15. (Almanak háskólans). Þessi myrid er tekin á fundi flugráðs, þess hins sama er var síðasti fundur ráðsins undir forsæti hins fráfarandi formanns, Agnars Kofoed Hansens flugmálastjóra. Var þetta 963. fundur flugráðsins. Flugráðsmennirnir á myndinni eru, talið frá vinstri: Guðmundur Guðmundsson slökkviliðsstjóri, Páll Bergþórsson veðurfræðingur, Ríkarður Jónatansson, flugstjóri, varamaður fyrir Skúla Steinþórsson flugstjóra, Garðar Sigurðsson alþingismaður, Agnar Kofoed Hansen flugmálastjóri, Albert Guðmundsson alþingismaður, Ragnar Karlsson, flugvirki, sem er varamaður fyrir Steingrím Hermannsson, Leifur Magnússon verkfræðingur, hinn nýi formaður flugráðs, en hann var áður varaformaður þess. Loks er Katrín Arason ritari flugráðsins. (Ljósm. Mbl. ÓI.K.M.). í FYRRADAG var sólskin hér í Reykjavík í 5 mínútur. í fyrrinótt var þriggja stiga írost og litilsháttar snjó- koma. Þá um nóttina var mest frost á láglendi austur á Þingvöllum. en þar fór það niður i 11 stig, var 13 stig uppi á Hveravöllum. Veð- urstofan sagði i gærmorgun, að hitastigið á iandinu breyttist Htið. Austur á Fag- urhólsmýri var úrkoman mest í fyrrinótt, mældist 18 millim. eftir nóttina. SKAFTFELLINGAFÉLAG- IÐ hefur kaffisölu í Skaftfell- ingabúð að Laugavegi 178, milli kl. 2 og 5 síðd. á morgun, sunnudag 20. janúar. Þar verður einnig kökubazar og kvikmyndasýning. Allur ágóðinn rennur til húskaupa- sjóðs félagsins. SKÍÐADEILD Ármanns heldur fjölskyldukvöld annað kvöld, sunnudag, kl. 20.30 að Brautarholti 6. — Þar verður gerð grein fyrir vetrarstarf- inu og sýnd verður kvikmynd vestan frá Bandaríkjunum. HEILSUFARIÐ. 6 Farsóttir í Reykjavík vikuna 16.—22. desember 1979, samkvæmt Svo er þá nú engin fyrir- dæming fyrir þá, sem tilheyra Kristi Jesú, því að lögmál lífsins anda hefir fyrir samfélagið við Krist Jesúm frelsaö mig frá lögmáli syndarinnar og dauöans. (Róm. 8,1.). KROSSGATA 1 2 3 5 ■ - ■ 6 7 ' ■ • ■ 10 ■ ‘ 12 ■ 13 14 15 16 ■ ■ ■ i LÁRÉTT: — 1. fantaskapur, 5. sögn, 6. stillta, 9. með tólu, 10. hrúga, 11. dvelst, 13. ljós, 15. þvaður, 17. froða. LÓÐRÉTT: - 1. nýr, 2. ókyrrð, 3. aða, \. fæða, 7. galli, 8. rúða, 12. á litinn, 14. fiskur. 16. burt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. frosti, 5. dá, 6. óldung, 9. lóa, 10. óu, 11. mð, 12. enn, 13. eiri, 15. ána, 17. nunnur. LÓÐRÉTT: — 1. fjölmenn, 2. Odda, 3. sáu, 4. Ingunn, 7. ióði, 8. nón, 12. einn. 14. rán, 16. au. skýrslum 8 lækna. Iðrakvef 19 Kíkhósti 2 Hlaupabóla 3 Hettusótt 1 Hvotsótt 2 Hálsbólga 38 Kvefsótt 96 Lungnakvef 9 Kveflungnabólga 10 Vírus 6 Frá skrifstofu borgarlæknis FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór togar- inn Ásgeir úr Reykjavíkur- höfn aftur til veiða. Togarinn Hjörleifur kom af veiðum í fyrradag og landaði aflanum, um 90 tonnum, mest þorski. Þá fór Dettifoss áleiðis til útlanda og Kyndill kom úr ferð og fór samdægurs aftur. Í gærmorgun kom Jökulfell að utan, Stapafell lagði af stað til útlanda með lýsis- farm. Litlafell kom og fór aftur í gær. í dag er Mælifell væntanlegt, en það er að, koma að utan, en hefur verið að losa á höfnum á ströndinni undanfarna daga. hjo Flýttu þér kona, það gæti orðið erfitt að komast til fyrirheitna landsins þegar þeir verða komnir á hausinn! ÁTTRÆÐUR er í dag, 19. janúar, Ingvar Sörensen mál- arameistari til heimilis að Grenimel 30 í Reykjavík. KVÖLD-, NÆTUR OG IIELGARÞJÓNUSTA apótek anna i Reykjavík dagana 18. janúar til 24. janúar. að háðum dögum meðtöldum, verður sem hér segir: í GARÐS APÓTEKI. En auk þess er LYFJABUÐIN IÐUNN opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, Nimi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardógum og helgidðgum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardógum frá kl. 14—16 ximi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dðgum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvi að- eins að ekki naisl i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á fostudogum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í xlma 21230. Nánari upplýxingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tanniæknafél. Islands er i IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuliorðna gegn mænusótt fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp í viðlögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Viðidal. Opið mánudaga — föstudaga kl 10—12 og 14—16. Slmi 76620. _ _ _ niAAiiin Reykjavík simi 10000. ORÐ DAGSINS Akureyri simi 96-21810. • Siglufjörður 96-71777. C IHIfDAUMC heimsóknartImar, OJUMIMnUO LANDSPlTALINN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HEILSUVERNÐARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. — HVlTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudógum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÖKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidógum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVÁNGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÁrkl LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- OV/rW inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. og laugardaga kl. 9—12. — Ctlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sómu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR ADAIJSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sim! 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. —fðstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið: Mánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið: Mánud,—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, siml 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14 — 19. ÞÝZKA BOKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokað i janúar. CIHJnCTáDIDIJID' laugardalslaug DUNUD I MUInNln, IN er opin mánudag - föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20-19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Rll AIJAVAIfT ^AKTÞJÓNUSTA borgar- DILMNMVMIx I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er vlð tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildlr, aðstandendur alkóhólista, simi 19282. r GENGISSKRANING N Nr.12 — 18. janúar 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 398,40 399,40 1 Sterlingspund 908,40 910,70* 1 Kanadadollar 343,75 344,65* 100 Danskarkrónur 7388,35 7406,95* 100 Norskar krónur 8109,15 8129,45* 100 Sænskar krónur 9611,85 9635,95* 100 Finnsk mörk 10793,80 10820,90* 100 Franskir frankar 9862,60 9887,40* 100 Belg frankar 1421,80 1425,40* 100 Sviaan. frankar 24978,05 25040,75* 100 Gyllini 20943,05 20995,65* 100 V.-Þýzk mörk 23102,35 23160,35* 100 Lírur 49,49 49,62* 100 Austurr. Sch. 3216,80 3224,90* 100 Escudos 800,00 802,00* 100 Pasetar 602,95 604,45 100 1 Yan SDR (aérstök 166,33 166,75* dráttarróttindi) 526,15 527,47* V- * Breyting frá síðustu skróningu. í Mbl. fyrir 50 áruiih „ÞÓRSSTRANDIÐ. Þór er far- inn. Standaður á Sölvabakka- skerjum i ólöglegri, óleyfilegri og óverjandi snattferð mcð tvo stjórnargæðinga. Flakið stend- ur á xkerinu sem ejnn af mörg- um minnisvörðum kærulauxrar og ranglátrar stjórnar. Björgunarfélag Vestmannaeyja keypti Þór til að hafa á hendi gæzlu og björgun fiskibátanna i þessari stærstu en jafnframt máske hættulegustu bátaveiðlstöð landsins... Eftlr að þessi grein er skrifuð hafa fregnir borist frá Eyjum þar sem skýrt er frá þvi, að stjórnin hafi neytt Vestmannaey- inga til að taka Ilermóð...“ GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 12 — 18. janúar 1980. Eining Kl 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 438,24 439,34 1 Sterllngspund 999,24 1001,77* 1 Kanadadollar 378,13 379,12* 100 Danskar krónur 8127,19 8147,65* 100 Norskar krónur 8920,09 8942,40* 100 Saanakar krónur 10573,14 10599,55* 100 Finnsk mörk 11873,18 11902,99* 100 Franskir frankar 10848,86 10878,14* 100 Belg. frankar 1563,98 1567,94* 100 Svissn. frankar 27475,86 27544,83* 100 Oyllini 23037,36 23095,22* 100 V.-Þýzk mörk 25412,59 25476,39* 100 Lfrur ^ 54,44 54,58* 100 Auaturr. Sch. 3538,48 3547,39* 100 Escudos 880,00 882,20* 100 Peaetar 663,25 664,90 100 Yan 182,96 183,43* * Breyting frá sídustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.