Morgunblaðið - 19.01.1980, Page 37

Morgunblaðið - 19.01.1980, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 1980 37 Það minnsta sem við getum gert fyrir gamla fólkið okkar er að leyfa því að vinna eins lengi og það vill ef það hefur heilsu til. Það á að fá greitt úr lífeyrissjóðum og tryggingum við ákveðinn aldur, en ekki skipa því að hætta að vinna. Jafnframt myndi ég ekki vilja skattleggja þá aura, sem það vinnur sér fyrir umfram trygga— og lífeyrisfé, nema að það sé því hærri upphæð, því gamla fólkið hefur gaman af að geta veitt sér eitt og annað eins og við yngri. Höfum það í huga að við verðum líka gömul og hver aldur hefur sinn „sjarma." Búum betur í haginn fyrir gamla fólkið okkar í dag, höfum í huga að við verðum vonandi göm- ul og viljum lifa góða elli. 8519- 8904.“ „Ég get ekki orða bundist yfir þeirri ónáttúru í sumu fólki að geta ekki látið eigur og muni annarra óáreitta. Þó tekur út yfir allan þjófabálk þegar kirkjugarð- ar og eða ljós á leiðum fá ekki að vera í friði. Hvers konar fólk er það sem gengur um kirkjugarða og eyði- leggur eða stelur ljósum, sem eru sett á leiði horfins ástvinar ? Hvað er á bak við slíkan verkn- að? Það skyldi þó ekki vera sú hugsun að eyðileggja þá umhugs- un, sem auðsýnd er, þegar þeir, sem eftir lifa, kveikja á kerti við leiði ástvinar síns, sem horfinn er af þessu tilverustigi er við köllum líf. Getur nokkur mannvera verið með svo sjúka hugsun eða er engin hugsun til í þeim er framkvæma slíka hluti? I því tilfelli er að mér snýr er búið að eyðileggja einu sinni lukt og var það gert fyrir rúmu ári síðan. Rétt fyrir jól var sett önnur lukt og hefur hún verið til friðs þar til rétt eftir þrettándann, að hún var tekin og að því er virðist hefur sá eða þeir, sem voru að verki þar, tekið fleiri luktir þetta sama skipti, a.m.k. er mér kunn- ugt um eina sem vantar. Það er ekki peningaskaðinn, sem máli skiptir, heldur finnst manni sem verið sé að traðka á tilfinningum og minningum um horfinn ástvin sem svíður. P.S. Ég vona að þær manneskj- ur, er leggja sig niður við slíka auvirðu, sjái að sér og reyni að bæta fyrir á annan hátt þannig að sómi sé fyrir þá og aðra er næst þeim standa. Kristinn A. Sig. Hafnarfirði.“ Þessir hringdu . . . • Spurningar um stjórnmálin Aldraður vildi koma eftirfar- andi spurningum á framfæri með þeirri ósk að einhver stjórnmála- fróður fáist til að fjalla um þær og skal svörum að sjálfsögðu ljáð rúm hér í dálkunum: Til hvels var þing rofið? Til hvers voru nýjar kosningar? Til hvers voru þingmenn kosn- ir? Hvaða hlutverki gegnir Alþýðu- flokkurinn? Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti í Sovétríkjunum í fyrra kom þessi staða upp í skák þeirra Ageichenkos og Butnoris, sem hafði svart og átti leik. 33. Rxg2! (Skemmtilegur leikur. Nú gengur 34. Rxg2 ekki vegna Rg3 mát og 34. Kxg2 ekki vegna Rf4+. Hvítur reyndi því gagnsókn, sem var þó dæmd til að mistakast) 34. Bxf7+ - Kxf7, 35. Dd5+ - Ke7, 36. De6+ - Kd8, 37. Rd5 Rxel, 38. Dg8 Rg3+, 39. Kxel Dgl+ og hvítur gafst upp. HÖGNI HREKKVISI 6erem urriQap&<?.mrau<^a&uk Bridgefélag Akureyrar Brldge l___:_________a Einni umferð er ólokið í aðal- sveitakeppni félagsins og hefir sveit Alfreðs Pálssonar nú þegar tryggt sér sigur í keppninni. Crslit síðustu umferðar: Sigurður V. — Sigfús 20—0 Páll — Stefán 14—6 Alfreð — Stefán 18—2 Stefán — Trausti 20—5 Þórarinn — Gissur 15—5 Örn — Gunnar 16—4 Sveinbjörn — Jón 15—5 Staða efstu sveita: Alfreð Pálsson 222 Stefán Ragnarsson 176 Páll Pálsson 168 Jón Stefánsson 160 Þórarinn B. Jónsson 157 Ingimundur Árnason 150 Sigurður Víglundsson 134 í síðustu umferð spila tvær efstu sveitirnar saman. Næsta keppni félagsins verður ein- mennings- og firmakeppni og hefst hún annan þriðjudag. Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Undankeppni Rvíkur-móts — sveitakeppni Tveimur umferðum er lokið í undankeppni fyrir Reykja- víkurmót í sveitakeppni. Staða efstu sveita: Tryggvi Gíslason 40 Jón P. Sigurjónss. 34 Kristján Blöndal 29 Ragnar Magnússon 27 Ólafur Lárusson 24 Sveit Óðals 24 Helgi Jónsson 23 Hjalti Elíasson 23 Næst verður spilað í dag í Hreyfilshúsinu og hefst keppnin kl. 13. Frá undankeppni Reykjavikurmótsins í bridge. Bridgefélagið Ásarnir, Kópavogi Firmakeppni Ásanna 1980 hófst sl. mánudag og er keppnin að þessu sinni með tvímenn- ingssniði. Spilað er í tvö kvöld og spilar sama parið bæði kvöldin fyrir sama firmað. Staða eftir fyrra kvöldið: Tannlæknastofa Þórarins Óli Már — Þórarinn 390 Auglýsingastofa Kristínar Oddur — Egill 389 Blikksmiðjan Vogur Haukur — Karl 387 Hárgreiðslu- og snyrtist. Eddu Rúnar — Lárus 375 íspan Guðbrandur — ísak 374 Aðalbraut hf. Guðmundur — Skafti 365 Félagsheimili Kópavogs Erla — Dröfn 364 Málning hf. Ásmundur — Stefán 346 Alls mættu 22 pör til leiks. Keppninni lýkur á mánudag. Keppnisstjóri er Ólafur Lárus- son. Annan mánudag hefst svo aðalsveitakeppni Ásanna. Bridgefélag Breiðholts Sl. þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímenningur og var spil- að í einum 16 para riðli. Úrslit: Guðmundur Aronsson Sigurður Ámundason 277 Magnús Halldórsson Olafur Guttormsson 259 Helgi Skúlason Hjálmar Fornason 252 Sævar Sigurðsson Gunnar Mosty 228 Meðalskor 210. N.k. þriðjudag hefst aðal- sveitakeppni félagsins. Skráning í síma 45612 (Vilhjálmur) og 74762 (Kristinn). Aðstoðað verður við að skipa í sveitir ef óskað er en allir eru velkomnir. Spilað er í húsi Kjöts og fisks í Seljahveríi og hefst keppnin kl. 19.30 stundvíslega. Keppnisstjóri veiður Vilhjálmur Vilhjálmsson. Bridgedeild Skag- firðingafélagsins. Sjö sveitir taka þátt í hrað- sveitakeppni hjá deildinni og er einni umferð lokið. Staðan: Vilhjálmur Einarsson 602 Jón Hermannsson 594 Sigmar Jónsson 578 Tómas Þórhallsson 573 Maríus Sölvason 497 Ása Sverrisdóttir 479 Hafsteinn Pétursson 457 Meðalskor 540 Næst verður spilað á þriðju- daginn í félagsheimili Skagfirð- ingafélagsins og hefst keppnin kl. 19.30. BSR - Hreyfill - Bæjarleiðir Níu umferðum af 13 er lokið í aðalsveitakeppninni og er staða efstu sveita þessi: Guðlaugur Nielsen 160 Rósant Hjörleifsson 129 Daníel Halldórsson 123 Þórður Elíasson 123 Kári Sigurjónsson 115 Birgir Sigurðsson 113 Gísli Sigurtryggvason 113 Næsta umferð verður spiluð á mánudaginn í Hreyfilshúsinu og hefst kl. 20. Bridgedeild Breið- firðingafélagsins Átta umferðum er lokið í sveitakeppninni og er staða efstu sveita þessi: Hans Nielsen 126 Þórarinn Alexandersson 116 Ingibjörg Halldórsd. 114 Jón Pálsson 112 Ólafur Gíslason . 110 Magnús Björnsson 99 Óskar Þráinsson 99 Kristján Jóhannesson 86 Erla Eyjólfsd. 86 Næstu tvær umferðir verða spilaðar á fimmtudaginn kemur í Hreyfilshúsinu og hefst keppn- in kl. 19.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.