Morgunblaðið - 19.01.1980, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.01.1980, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 1980 Spáin er '>rir daginn f dag w HRÚTURINN |lil 21. MARZ —19.APRÍL Þú skalt skilja seðlaveskið eftir heima í dag, annars er hætt við þvi að þú eyðir úr hófi fram. NAUTIÐ 20. APRÍL— 20. MAf Vinir þínir eiga eftir að reyn- ast þér vel í dag og vera skilningsrfkari en þú áttir von á. k TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNf Eyddu tima þínum ekki til einskis, heldur notaðu hann til nytsamlegra hluta heima fyrir. KRABBINN 21. JÚNf-22. JÚLf Þú vcrður að læra að hlusta. annars nennir enginn að hlusta á þig. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Reyndu að slappa af og njóta lifsins i dag þvi verkefnin hlaupa ekki frá þér. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú verður að taka tillit til þinna nánustu i dag þvi erfið- ar aðstæður cru um þcssar mundir. VOGIN W/lTT*i 23. SEPT.-22. OKT. Þetta verður mikilvægur dag- ur fyrir þig og allt mun ganga þér í haginn. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Láttu óvænt atvik ekki setja þig út af laginu i dag. Það gæti orðið þér dýrkeypt síðar. ÍSl bogmaðurinn * " 22. NÓV.-21. DES. Bjóddu vinum þínum heim i kvöld og þið munuð eiga mjög ánægjulegt kvöld. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú eygir nýja möguleika á lausn ákveðins vandamáls sem hefur herjað á þig að undan- förnu. n VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þetta er góður dagur og ætti að geta orðið skemmtilegur ef þú Ieggur þig fram. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Dagurinn verður sérlega skemmtilegur og gamall vinur þinn kemur óvænt i hcimsókn. Oie&&H£V/y/ S’Pi'&í)/ ///>/v/y^\ L'lKA.-S* 'fA/VA'S/?ót>///£>M/S- uæb/ //f7t//> - o<5£6 //*£/> Mer-r X-9 BYLURINN ER A€> SKELLA Á CORRI0AN... VIÐ LIFUM EKKI LENÖI f 6LIKU VEPRI.' þEGAR pú LEIÖÐIR M!G TIL AD FLJÚGA TIL OMEGA-VEPURSTÖDV'AR- 3-7 MéR SýNIST EITTHVAP VERA AÐ KOMA ÚT ÚK SNJÓKCfnNU """" TINNI FERDINAND SMÁFÓLK © 1979 Unlted Feature Syndicate, Inc. Lagður af stað til að spila íshokkey; sé ég! Þetta ætti að vera góður dagur til þess arna. Geturðu borið þennan þunga poka með útbúnaði? Þetta er ekki útbúnaður ... Þetta er hádcgismaturinn minn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.