Morgunblaðið - 19.01.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.01.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 1980 9 Línuveiðar bann- aðar á 3 svæðum Sjávarútvegsráðuneytið gaí í gær út reglugerð um bann við línuveiðum á svæðum í Faxaflóa, við Snæfellsnes og í Breiðafirði. Reglugerðin er sett að tillögu Hafrannsóknastofnunarinnar, en töluvert hefur borið á smáþorski í afla línubáta á ýmsum slóðum vestanlands. Er hér um árvisst fyrirbæri að ræða, segir í frétt frá ráðuneytinu, og hefur þessum svæðum verið lokað í nokkur skipti ýmist með skyndilokunum eða lokunum í lengri tíma. Gildir bannið til 15. mars 1980. Svæðin, sem lokað hefur verið, eru: 1. í Faxaflóa norðan línu, sem dregin er frá Þormóðsskeri í Gölt. 2. A svæði við utanvert Snæfells- nes, sem að utan afmarkast af línu, sem dregin er í 3ja sjómílna fjarlægð frá fjöruborði, milli lína sem dregnar eru 220° réttvísandi frá Malarrifsvita og 270° réttvís- andi frá Skálasnaga (64°51’3 N, 24°02’5 V). 3. A svæði í Breiðafirði, sem markast af línum, sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta: 1. 65°07 N og 24°10 V 2. 65°09 N og 24°38 V 3. 65°06 N og 24°39 V 4. 65°02 N og 24°17 V Botnf iskafli jókst um tæp 100 þús. tonn HEILDARAFLINN á síðasta ári varð tæplega 1.628 þúsund lestir samkvæmt ^ bráðabirgðatölum Fiskifélags íslands. Árið 1978 varð heildaraflinn 1.543 þúsund lestir. Botnfiskaflinn varð á síðasta ári 568 þúsund lestir á móti 470 þúsund lestum árið á undan og er þvi um tæpiega 100 þúsund lesta aukningu i bolfiski að ræða á milli ára. Loðnuaflinn varð 964 þúsund lestir, síldaraflinn 45 þúsund lest- a) Bátaafli: Vestm./Stykkish. Vestfirðir Norðurland Austfirðir Landað erlendis b) Togaraafli: Vestm./Stykkish. Vestfirðir Norðurland Austfirðir Landað erlendis ir, rækjuafli 8386 lestir, humarafli 1451 lest, hörpudiskur 6500 lestir, kolmunni 17 þúsund lestir, annar afli 17.800 lestir og er spærlingur þá meðtalinn, hrognkelsi tæplega 4100 lestir. Eins og áður hefur verið greint frá í Mbl. veiddust 348 þúsund lestir af þorski á síðasta ári. Ef litið er á skiptingu botnfisk- afla á árinu eftir svæðum og skiptinguna á milli báta og togara þá var hún þessi: 257002 208621 149150 118711 34170 31635 29159 24289 30447 25380 14076 8606 310971 261753 123796 97121 56213 49890 71339 63739 34554 31841 25069 19162 JÖRÐTIL LEIGU Jörðin Suður-Hvammur í Mýrdal, Vestur-Skaftafells- sýslu, er laus til ábúðar frá næstu fardögum. Umsóknir sendist Einari Oddssyni Sýsluskrifstofunni, Vík Mýrdal, fyrir 31. janúar 1980. Væntanlegur leigutaki þarf að semja við fráfarandi ábúanda, Viðar Björgvinsson, um eignir hans á jörðinni. Eldri umsóknir endurnýjaðar. Stjórn Minningarsjóðs EINAR ODDSSON Halldórs Jónssonar o.fl. VIGFÚS MAGNÚSSON 2ja herb. — Asparfell Höfum í einkasölu 2ja herb. íbúð á 7. hæð við Asparfell. Svalir í suður. íbúðin er með harðviöarinnréttingum, flísalagt bað, teppalögð, fallegt útsýni. Útb. 15—16 millj. Samningar og fasteignir, Austurstræti 10 A, 5. hæð sími 24850 — 21970. Heimasími 37272. 141 ferm. einbýlishús til sölu á Höfn í Hornarfirði. Selst fokhelt eða fullbúið. Áætlaö verð fokhelt 15,5 millj. Fullbúið 25,8 millj. Lán frá húsnæðismálastj. er kr. 8 millj. Einnig til sölu raðhús með bílskúr, skilast fokhelt. Verð kr. 16,8 millj. Skilast á árinu 1981. Uppl. veittar í síma 97-8499, á daginn, 8368, 8558 á kvöldin. Kort, sem sýnir þau svæði, er nú hefir verið lokað. OPIÐ í DAG KL. 9—4 NORÐURBÆR, HAFN. einbýlishús viö Sævang, á einni hæð 145 fm. 4—5 svefnher- bergi, bílskúr 30 fm. Kjallari 30 fm. Skipti á raöhúsi eða sérhæö koma til greina. Upplýsingar á skrifstofunni. HRAUNBÆR 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæö 117 fm. Aukaherbergi í kjallara. Útborgun 26 millj. MÁVAHLÍÐ 3ja herb. íbúö í risi. 80 fm. Útborgun 13 millj. KJARRHÓLMI KÓPAVOGI 3ja herb. íbúö á 1. hæð ca. 90 ferm. Þvottahús innaf eldhúsi. Verö 27 millj. ÆSUFELL 4ra herb. íbúö ca. 105 fm. Suður svalir. Mikil sameign. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. íbúð ca. 90 fm. Þvottahús á hæðinni, bílskýli fylgir. BARÓNSSTÍGUR 2ja herb. íbúð ca. 65 fm. Verð 13—14 millj. KÁRASTÍGUR 2ja herb. íbúö á jarðhæð. Sér inngangur, sér hiti. Verð 15 millj. HRAUNBÆR Mjög góð 3ja herb. íbúö á 3. hæð, 90 fm. DVERGABAKKI 2ja herb. íbúð ca. 50 fm. Stofa, herb. og bað. Verð 18 millj. útb. 13,5 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Verð 22 millj. HRAUNBRAUT — KÓP. 3ja herb. íbúð á jarðhæð 90 fm. Sér hiti, sér inngangur, sér þvottahús. Útb. 20 millj. FAXABRAUT KEFLAVÍK 3ja herb. íbúð ca. 90 fm. Verð 14 millj. útb. 8 millj. HÖFUM FJÁRSTERKA KAUPENDUR AÐ RAÐ- HÚSUM, EINBÝLISHÚS- UM, 3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐUM Á REYKJA- VÍKURSVÆÐINU, KÓPAVOGI OG HAFN- ARFIRÐI. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. Höfum kaupanda að 2ja og 3ja herb. íbúð í Breið- holti og Hraunbæ. Útb. 16 og 20 millj. Höfum kaupanda að 2ja og 3ja herb. íbúð í Austur- eöa Vesturbæ. Útb. allt að 22 millj. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja 4ra og 5 herb. íbúðum í Kópavogi, Reykjavík, Garðabæ og Hafnarfirði. Útb. frá 14 millj., 16 m., 20 m., 25 m. og allt að 28 millj. Höfum kaupendur að 4ra og 5 herb. íbúöum í Breiö- holti, Hraunbæ svo og í Austur- eða Vesturbæ. Útb. frá 22 til 28 millj. Höfum kaupanda að 4ra eða 5 herbergja íbúð í Austur- eða Vesturbæ. Útb. 23—28 millj. Höfum kaupendur að Einbýlishúsi, raðhúsi, hæð í Reykjavík, Kópavogi, Garöabæ eða Hafnarfirði. Mjög góðar útborganir. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. kjallara- og risíbúðum í Reykjavík, Kópa- vogi, Hafnarfirði. í flestum til- fellum góðar útborganir. Takið eftir: Daglega leita til okkar kaup- endur aö 2ja, 3ja 4ra 5 og 6 herb. íbúðum, einbýlishúsum, raðhúsum, blokkaríbúðum, sér hæðum, kjallara- og risíbúöum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnar- firöi sem eru með góöar útb. Vinsamlegast hafi samband við skrifstofu vora sem alira fyrst. Höfum 16 ára reynslu í fasteignaviöskiptum. Örugg og góð þjónusta. immu iTASTEIENIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Slmi 24850 og 21970. Heimaslmi 37272. Fí usava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Selfoss Til sölu raðhús í smíðum 4ra herb., bílskúrsréttur. Einnig til- búnar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir. Hafnarfjörður Einbýlishús, 4ra herb. timbur- hús. Sér íbúð Við Þinghólsbraut 3ja—4ra herb. jarðhæð 100 fm. Sér þvottahús, sér hiti, sér inn- gangur. Ný teppi. Vandaðar innréttingar. Sólrík íbúð. 2ja herb. Við miðbæinn í Kópavogi ca. 70 fm. á jarðhæð. Sér hiti. Sér inngangur. Lokastígur 2ja herb. íbúö á 2. hæð. Laus strax. Bragagata 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Sér hiti. Laus fljótlega. Rauðarárstígur 3ja herb. íbúð á 1. hæð, ásamt íbúðarherbergi í risi. Helgi Olafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. FASTEIGN ER FRAMTÍO 2-88-88 Til sölu m.a.: Við Flúðasel Raðhús, rúmlega tilb. undir tréverk. Við Hverfisgötu 2ja herb. íbúö. Við Maríubakka Einstaklingsíbúð. Við Skipasund Sérhæð. í Bústaðahverfi Einbýlishús. Við Nýlendugötu Iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði. AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gíslason, heimas. 51119. FASTEIGNASALA KÓPAVOGS SÍMI 42066 HAMRAB0RG 5 Guðmundur Þórðarson hdl. Guðmundur Jónsson lögfr. Grenigrund 2ja herb. 70 ferm íbúð á jarðhæö. Sér inngangur. Mjög snyrtileg eign. Danfoss kerfi. Sér hiti. Geymsla í íbúðinni. Laus 15. marz. Bein Sala. Kjarrhólmi Ágæt 3ja herb. íbúð á 3ju hæð við Kjarrhólma. Afhending í ágúst. Bein sala. Hamraborg 2ja herb. íbúð í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð í Kópavogi. Laus strax. Krummahólar 3ja herb. giæsileg íbúi Fullfrágengin íbúð. Bein Kópavogur — raðhús Raöhús 2x123 ferm. m/innbyggðum bílskúr á glæsilegum stað í Kópavogi, í skiptum fyrir góða sérhæð með bílskúr í Kópavogi. Digranesvegur — sérhæð Sérhæð. Efsta hæð í þríbýlishúsi 133 ferm. Stór stofa, eldhús, hol, gott hjónaherb., 3 barnaherb. Þvottahús í íbúöinni. Bílskúrsréttur. Bein sala. 3ja herb. glæsileg íbúð á 4. hæð, í fullfrágengnu fjölbýlishúsi. Fullfrágengin íbúð. Bein sala. Laufvangur Hf. 3ja herb. endaíbúð, fullfráger jin í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð í Kópavogi. Höfum á söluskrá allar tegundir eigna í Kópavogi. Opið í dag 1—-5 Sími 42066 og 43940.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.