Morgunblaðið - 19.01.1980, Page 24

Morgunblaðið - 19.01.1980, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna Karl eða konu vantar til að annast sendiferðir í banka, toll o.fl. þessháttar störf fyrir fyrirtæki í Reykjavík. Viðkomandi fyrirtæki leggur til bíl vegna starfsins. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf leggist inn á augl.d. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Atvinna — 4803“. Sendill óskast á skrifstofu blaðsins kl. 9—12. Aldur 12—15 ára. Upplýsingar í síma 10100. PtaQUSlIlIilfelfe Keflavík — Atvinna Viljum ráða mann vanan saltfiskverkun. Helzt meö matsréttindi. Umsóknir, ásamt uppl. um fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Keflavík — 4698“. Vélritun Ritarar óskast til starfa á skrifstofu sem fyrst. Góö vélritunarkunnátta áskilin. Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu fyrir 23. janúar n.k. merkt: „Góður vélritari — 4882“. Verkstjóri óskast Viljum ráða verkstjóra. Viðfangsefni: Skipa- og vélaviðgeröir. Vélsmiðja Hafnarfjaröar h.f. Símar 50145, 50151. Akranes — Akranes Afgreiðslustúlka óskast, hálfan eða allan daginn. Verzlunin Ósk. Sími 2224. Skrifstofustarf Félagssamtök staðsett í miðborginni óska eftir starfsmanni til skrifstofustarfa. Hér er um mjög áhugavert og margþætt starf að ræða. Góð enskukunnátta æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins merkt: „S — 4704“ fyrir 25. janúar. Innheimta Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir starfs- krafti til innheimtustarfa allan daginn. Viðkomandi þarf aö hafa umráö yfir bifreið. Umsókn er greini frá aldri og fyrri störfum, sendist augl.deild Mbl. merkt: „Innheimta — 4802“. Framleiðslu- stjóri óskast Iðnfyrirtæki úti á landi sem rekur prjóna- og saumastofu óskar eftir að ráða framleiðslu- stjóra sem fyrst. Starfssviö er umsjón með daglegum rekstri ásamt framleiösluskipulagningu. Viðkomandi er útvegað húsnæði og góð laun í boði fyrir góðan mann. Tilboð leggist inn á augld. Mbl. merkt: „F: 4705“. Starf í sveit Reglusamur maður meö reynslu í landbúnað- arstörfum óskast til að gegna ráðsmanns- starfi á bújörð í Rangárvallasýslu, sem fyrst eða á vori komanda. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, fjöl- skyldustærð og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 1. febrúar merktar: „Starf í sveit — 4806“. Rannsóknastofnun ▼ ^ byggmgaridnaóarins Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins ósk- ar að ráða verkfræðing til rannsókna á verkefnasviði steinsteypu og byggingaviö- gerða. Upplýsingar gefnar á stofnuninni sími 83200. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð vestan Krínglumýrarbraut- ar. Tilboö sendist augld. mbl. Merkt: HÁsga—4807 □ Gimli 59801217 — 1 frl atkgr. □ Helgafell - 59801192 - IV/V5 Fíladelfía Barnaguðsþjónusta kl. 14. Öll börn velkomin. Fjölbreytt dagskrá. KRlSTiLFOr STRRF Æskulýössamkoma aö Auðbrekku 34, kl. 8.30 í kvöld. Allir hjartanlega velkomn- Ir. KFUM ' KFUK Almenn samkoma veröur í húsi félaganna aö Amtmannsstíg 2 B sunnudagskvöld kl. 20.30. Ólaf- ur Jóhannsson talar. Allir eru hjartanlega velkomnlr. Heimatrúboöiö, Óöinsgötu 6 a. Almenn samkoma á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 11798 og 19533. Sunnudagur 20. jan kl. 13.00 1. Blikastaöakró — Geldinganes. Létt fjöruganga á stór- straumsfjöru. Fararstjóri Baldur Sveinsson. 2. Esjuhlíðar. Gengið um hlíðar Esju. Farar- stjóri Tómas Einarsson. Verð í báðar feröirnar kr. 2500. gr. v/bftlnn. Fariö frá Umferð- armiðstöðinni að austan- verðu. Feröafélag íslands. Electro Motion U.K. (export) Limited, 161 Barkby Road, Leichester LE47L X, England, sími 766341 (5 línur) telex 341809, Elmotn. G. Símnefni: Elmotion Leicester. Þekktustu vélasölu heims er ánægjuefni að tilkynna aö veriö er aö gefa út nýjar birgöarskrár yflr góö notuö vélaverkfæri, málmplötuvélar, smáverkfæri, trésmíðavélar, aflstöövar, prentvélar og plastvélar raf- magnsmótora o.s.frv. Rennibekkir frá Colchester, Mltchell, Edgwick, Harrison, Dean Smith & Grace, lóöréttir og láréttir rennibekkir. Slípivélar. Allar stæröir af mótunarvélum. Heflar, borvélar, bræösluofna- tæki, fræsivélar, prentvélar frá Heidelberg, Solna o.s.frv. Skuröarhnffar, pressur, plats- mótunarvélar, dieselrafstöövar, alls konar trésmíöavélar. Góö- fúslega skrifiö eftir myndum og birgðaskrám. Viö óskum eftir aö veita þjónustu. Sunnud. 20. 01. kl. 13 Tröllafoss, Haukafjöil og nágr., létt ganga meö Einari Þ. Guö- johnsen eöa skíðaganga um Mosfellsheiöi meö Jónl I. Bjarna- syni. Verö 2500 kr. Fariö frá B.S.I., benzínsölu. Myndakvöld í Snorrabæ, miö- vikud. 21. 01. kl. 20.30, Emil Þór sýnir myndir úr Öræfum. Flúðaferö um næstu helgi, góö gisting, hitapottar, gönguferöir, þorra fagnaö. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar f skrifst. Lækjarg. 6a, sími 14606. Útlvist. Kristilegt félag heilbrigðisstétta Munið afmælisfundinn n.k. mánudag 21. janúar kl. 20.30 f Laugarneskirkju. Fjölbreytt dagskrá. Biskup íslands herra Sigurbjörn Einarsson hefur hugleiöingu. Kaffiveitingar. Allir hjartanlega velkomnir. Stjórnin. Háteigskirkja Bænastund í kirkjunni f dag kl. 10.30 vegna alþjóölegara bæna- vlku 18. — 25. janúar. Prestarnir ■ GEOVERNOARFÉLAG ISLANDS ■ ' Hraðfry.stihús Sig. Ágústssonar hf. i Stykkishólmi hefur verið klætt áli og er nú hið fegursta á að líta auk þess sem þetta eru miklar endurbætur á byggingunni. Var frystihúsið byggt árið 1941 og ‘42 og hefur síðan verið stækkað og endurbætt, vélakostur endurnýjaður og hefur nýtingin aukist til muna. Fréttaritari Alkirkjuleg og al- þjóðleg bænavika ALÞJÓÐLEG bænavika fyrir einingu kristinna safnaða stendur nú yfir og lýkur henni 25. janúar n.k. Hérlendis er það Sam- starfsnefnd kristinna trú- félaga, sem á frumkvæðið að þessari bænaviku og hefur útbúið sérstakan bækling til notkunar við bænastundirnar. í Samstarfsnefndinni eiga sæti fulltrúar frá söfnuðum hvíta- sunnumanna, aðventista og kaþ- ólskra auk þjóðkirkjunnar og er oddamaður nefndarinnar sr. Olaf- ur Oddur Jónsson sóknarprestur í Keflavík. Er bænavika þessi fyrsta meiriháttar verkefni nefnd- arinnar og hefur hún útbúið bækl- ing með sálmum, biblíutextum, sambænaformum og ýmsum upp- lýsingum. Þessi alþjóðlega bæna- vika hófst árið 1908 og er nú haldin í nær öllum löndum heims og innan allflestra kirkjudeilda, sem sameinast að biðja fyrir einingu allrar kristni og fyrir bræðrum og systrum um allan heim og sérstaklega þeim er líða nauð, segir m.a. í frétt frá Bisk- upsstofu. Að beiðni Lútherska heims- sambandsins er mælst til þess að menn minnist einnig hinna kristnu manna í Eþíópíu og Nami- bíu, sem nú búa við mjög erfið kjör ogjafnvel ofsóknir frá stjórn- völdum. Hefur biskup íslands rit- að prestum landsins og áréttað beiðni þessa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.