Morgunblaðið - 19.01.1980, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.01.1980, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 1980 íslandsmótiö í handknattleik Spennan fyrst og fremst í 2. deild — Víkingur og Fram á grænni grein í 1. deild karla og kvenna tréverkið. Þeir Ólafur Guðjónsson, Haukum, Þórir Flosason, ÍR og Einar Þorvarðarson, HK, hafa varið flest, eða 6 hver. Kristján Sigmundsson, Víkingi, hefur varið fimm víti og Pétur Hjálmarsson, KR, hefur 4 stykki á samviskunni. Brynjar í Val hefur varið þrjú og tvö víti hver hafa þeir Jens Einarsson, Víkingi, Sverrir Krist- insson, FH, Gissur Ágústsson, Fram og Sigurður Þórarinsson, Fram, varið. Eitt víti hver hafa varið þeir Gísli F. Bjarnason, KR, Magnús Ólafsson, FH, Birgir Finnbogason, FH, Ásgrímur Frið- riksson, ÍR og Gunnlaugur Gunn- laugsson, Haukum. Víkingar enn grófastir Víkingar hafa verið liða lengst utan vallar það sem af er keppn- istímabilinu, það kann að vera skýringin á velgengni félagsins, þ.e.a.s. að leikmenn taki meira á í leikjum. Hvað um það, þá hafa Víkingar verið utan vallar í 34 mínútur samanlagt. Þorbergur Aðalsteinsson hefur ekki aðeins verið Víkinga lengst utan vallar, heldur á hann einnig metið í deildinni. Þorbergur á 10 mínútur að baki. Árni Indriðason er á hælum hans með 8 mínútur í brottrekstrum. KR-ingar ganga næst Víkingum í mínútnafjölda, en þeir hafa safnað 28 mínútum í sarpinn. Jóhannes Stefánsson er mesti jakinn með 8 mínútur. HK og FH hafa bæði hlotið 24 brottrekstrarmínútur. Pétur Ing- ólfsson og Valgarður Valgarðsson eru nú með 6 mínútur hvor, en fyrrum Víkingurinn Magnús Guð- finnsson er harðhentur eins og gömlu félagarnir og hann hefur hvílt í 8 mínútur. Fram, Haukar og Valur hafa hvert félag um sig sankað að sér 20 mínútum. Andres Bridde er kóngurinn í þessu tríói með 8 mínútur, Jón Karlsson hefur hvílt í 6 mínútur, en þrír leikmenn Hauka hafa sín á milli 12 og 20 mínútur, Hörður Harðarson, Stef- án Jónsson og Sigurgeir Mar- teinsson, hver um sig með 4 mínútur. Árni Indriðason Vík. Páll Björgvinsson Vík. Haukur Ottesen KR Sæmundur Stefánsson FH Jens Einarsson Vík. Steinar Birgisson Vík. Bjarni BessasonÍR Friðrik Þorbjörnsson KR Jóhannes Stefánsson KR Pétur Ingólfsson FH leikir 20 6 15 5 18 6 18 6 17 6 17 6 17 6 16 6 16 6 16 6 Þarna er það Páll Björgvinsson markakóngur 1. deildar sem hefur hafnað sjálfur i marknetinu en ekki knötturinn. 1. DEILD íslandsmótsins í handknattleik hefst á nýjan leik eftir jólahlé og landslcikjasyrpu nú um helgina. Eins og sakir standa hefur Víkingur örugga forystu í mótinu, liðið er enn með fullt hús stiga á sama tíma og næsta lið hefur tapað 3 stigum. Var slíkan mun að sjá á Víkingum og öðrum liðum í deildinni fyrir áramótin, að erfitt er að ímynda sér að mótinu Ijúki á annan hátt en með sigri þeirra. En ekkert skyldi fullyrða, því að auk þess sem langt hlé er nú á enda. er ekki loku fyrir það skotið að margir landsliðsmannanna mæti þreyttir til leiks og þar sem þeir eru gjarnan lykilmenn hjá liðunum, kann það að hafa áhrif. En áður en lengra er haldið væri ekki úr vegi að glöggva sig á stöðunni i 1. deild, en hún er þessi: Víkingur 6 6 0 0 134-107 12 FH 6 4 1 1 135-125 9 KR 6 4 0 2 135-126 8 Valur 6 3 0 3 123-113 6 ÍR 6 2 1 3 122-123 5 Haukar 6 2 1 3 124-133 5 Fram 6 0 3 3 118-129 3 HK 6 0 0 6 96-131 0 Fjórir berjast um markakóngstitilinn Fjórir leikmenn hafa skorið sig að nokkru úr skaranum í keppn- inni um markakóngstitilinn, þeir Páll Björgvinsson, Kristján Ára- son, Ragnar Ólafsson og Bjarni Bessason. Þetta á eftir að vera tvísýnn slagur allt til loka keppn- istímabilsins, en eftirtaldir leik- menn hafa skorað mest það sem af er: Páll Björgvinsson Vík. 32/13 Kristján Arason FH 32/16 Ragnar Ólafsson HK 31/12 Bjarni Bessason ÍR 30 Ólafur Lárusson KR 27/11 Atli Hilmarsson Fram 25 Andrés Bridde Fram 25/19 Haukur Ottesen KR 25 Konráð Jónsson KR 23 Sigurður Gunnarsson Vík. 23/3 Þórir Gíslason Haukum 23/9 Steinar Birgisson Vík. 22 Sæmundur Stefánsson FH 22 Þorbjörn Guðmundsson Val 22/11 Pétur Ingólfsson FH 21 Björn Pétursson KR 18 Steindór Gunnarsson Val 17 Bjarni Guðmundsson Val 17 Guðmundur Magnússpn FH 16 Sigurður Svavarsson ÍR 16/8 Hörður Harðarson Haukum 16/10 Ólafur Jónsson Vík. 15 Þorbjörn Jensson Val 15 Andrés Kristjánsson Haukum 15 Hannes Leifsson Fram 15 Árni efstur í einkunnagjöfinni Árni Indriðason hefur góða for- ystu í einkunnagjöf Morgunblaðs- ins, eins og sjá má á töflunni yfir efstu menn hér að neðan. Árni er kjölfestan í frábæru liði Víkings og er synd að hans skuli ekki njóta við í hinu unga landsliði. En það eru margir kallaðir og aðeins einn útvalinn. Einn slakur leikur getur orðið til þess að heill flokkur manna skjótist upp fyrir, þannig að að enn getur allt gerst. Efstu menn í einkunnagjöfinni eru nú þessir: • Guðriður Guðjónsdóttir, enn skæðari skytta en áður, og markahæst í 1. deild kvenna. Kristján Arason FH 16 6 Bjarni Guðmundsson Val 16 6 Stefán Jónsson Haukum 16 6 Atli Hilmarsson Fram 16 6 43 víti varin! íslenskir markverðir hafa verið iðnir við að verja vítaköst, alls 43 það sem af er. Auk þess hefur fjölda annarra vítakasta verið sóað með afbrennslum og skotum í • Árni Indriðason úr Víkingi er stigahæstur í einkunnagjöf Morgunblaðsins eftir sex umferðir. Á myndinni er kappinn milli steins og sleggju, næstum því bókstaflega. Þá er aðeins eftir að geta ÍR, en leikmenn liðsins hafa aðeins verið reknir af leikvelli í 16 mínútur samanlagt, þar af Bjarnarnir Há- konarson og Bessason í 4 mínútur hvor. Harpa Guðmundsdóttir Val 31 íris Þráinsdóttir Vík. 25 Hansína Melsted KR 25 Erna Lúðvíksdóttir Val 24 Eiríka Ásgrímsdóttir Vík. 23 Magnea Friðriksdóttir Þór 21 Dýrfinna Torfadóttir Þór 20 Allt í graut í 2. deild 2.DEILDIN er öll í einum graut og kemur þar helst til að ekkert lið virðist bera þar af og reyta allir stig af hver öðrum. Allir þ.e.a.s. nema Þór frá Vestmanna- eyjum, sem lætur alla reyta stigin af sér. Óumdeilanlega standa Fylkir og Þróttur best að vígi, en eins og staðan er getur allt gerst. Fram á grænni grein Við blasir, að Fram vinni einn öruggan sigurinn enn í 1. deild kvenna. Eins og lið Víkings í karlaflokki, hefur Fram-liðið enn fullt hús stiga og hefur haft augljósa yfirburði yfir önnur lið í deildinni. Á botninum virðist fátt geta bjargað Grindavík. En það lið er mikið spurningamerki. í mörg- um leikjum hefur liðið sýnt ákaf- lega slakan leik, en þess á milli hafa önnur lið mátt þakka fyrir stigin gegn UMFG, eins og t.d. Valur sem marði sigur með einu marki um síðustu helgi. Segja má, að slagurinn standi fyrst og fremst um hvaða lið hafnar í næst neðsta sæti deildarinnar og fellur. Annars er lið Víkings það lið sem komið hefur mest á óvart í vetur. Á síðasta keppnistímabili var liðið hvorki fugl né fiskur, en nú er hins vegar kominn áberandi vísir að mjög góðu liði á íslenskan mæli- kvarða. Enn vantar þó festu í liðið, en næsta keppnistímabil má Fram fara að vara sig. Staðan í 1. deild kvenna er nú þessi: Fram KR Valur Víkingur Haukar Þór FH UMFG 6 6 0 0 113- 64 12 6 4 0 2 98- 71 8 6 4 0 2 105-101 8 6 3 0 3 104- 86 6 6 3 0 3 88- 90 6 5 2 0 3 84- 85 4 6 2 0 4 95-118 4 7 0 0 7 84-156 0 Og markhæstu dömurnar eru eftirfarandi: Guðríður Guðjónsdóttir Fram 48 Margrét Theodórsd. Haukum 45 Sjöfn Ágústsdóttir UMFG 39 Kristjana Aradóttir FH 38 Ingunn Bernódusdóttir Vík. 31 Staðan i deildinni er nú þessi: Fylkir 8 5 1 2 164-145 11 Þróttur 7 5 0 2 157-146 10 Ármann 8 3 2 3 191 — 174 8 UMFA 6 3 1 2 123-116 7 KA 6 3 1 2 90-113 7 Týr 5 2 1 2 99- 99 5 ÞórAk. 6 1 0 5 116-128 2 ÞórVe. 4 0 0 4 72-106 0 Og markhæstir eru þess- ir: Sigurður Sveinsson Þrótti 60 Friðrik Jóhannesson Ármanni 37 Alfreð Gíslason KA 32 Páll Ólafsson Þrótti 28 Guðni Hauksson Fylki 28 Þorleifur Ananíasson KA 28 Lárus Halldórsson UMFA 27 Steinar Tómasson UMFA 26 Gústaf Baldvinsson UMFA 26 Ragnar Hermannsson Fylki 25 Þráinn Ásmundsson Ármanni 25 Björn Jóhannesson Ármanni 24 Sigurður Sigurðsson Þór Ak. 20 -gg- • Siguður Sveinsson, langmark- hæstur i 2. deild.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.