Morgunblaðið - 09.07.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.07.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JÚLÍ 1982 Peninga- markaðurinn c GENGISSKRÁNING NR. 119 — 08 . JÚLÍ 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 11,698 11,732 1 Sterlingspund 20,004 20,062 1 Kanadadollar 9,068 9,095 1 Dönsk króna 1,3477 1,3516 1 Norsk króna 1,8292 1,8346 1 Sænsk króna 1,8874 1,8929 1 Finnskt mark 2,4452 2,4523 1 Franskur franki 1,6778 1,6827 1 Belg. franki 0,2436 0,2443 1 Svissn. franki 5,4542 5,4701 1 Hollenzkt gyllini 4,2206 4,2331 1 V.-þýzkt mark 4,6559 4,6695 1 ÍtbUk líra 0,00631 0,00634 1 Austurr. sch. 0,6618 0,6638 1 Portug. escudo 0,1372 0,1376 1 Spénskur peseti 0,1036 0,1039 1 Japansktyen 0,04514 0,04527 1 írskt pund 16,026 18,073 SDR (Sérstök dréttarréttindi) 07/07 12,6343 12,8710 s s GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 08 JÚLÍ 1982 — TOLLGENGI f JÚLÍ — Ný kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala Gangi 1 Bandaríkjadollar 12,905 11,462 1 Sterlingspund 22,068 19,617 1 Kanadadollar 10,005 8,858 1 Dönsk króna 1,4668 1,3299 1 Norsk króna 2,0181 13138 1 Sænsk króna 2,0822 13579 1 Finnskt mark 2.6975 2,3994 1 Franskur franki 1,8510 1,6560 1 Belg. franki 0^t7 03410 1 Svissn. franki 6,0171 5,3793 1 Hollenzkt gyllini 4,6564 4,1612 1 V.-þýzkt merk 5,1365 4,5933 1 itðMlíra 0,00917 0,00816 1 Austurr. sch. 0,7302 0,6518 1 Portug. escudo 0,1514 0,1354 1 Spénskur peseti 0,1143 0,1018 1 Japansktyen 0,04980 0,04434 1 írakt pund 17,660 15,786 v J Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfemanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftlr 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísítala fyrir júní 1982 er 359 stig og er þá miðaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuö 909 stig og er þá miðaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabráf t fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur............ 34,0% 2. Sparisjóðsrelknlngar, 3 mán. 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. '... 39,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar 0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1t>% 6. Avísana- og hlaupareikningar. 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum...... 10,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mðrkum.... 6,0% d. innstæður í dönskum krónum. 10,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir......... (28,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar.......... (28,0%) 33,0% 3. Afuröalán ................ (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf .............. (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundln skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2V4 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán________________4,0% Hljóðvarp kl. 15.10: Hljóðvarp kl. 22..‘15: „Vinur í neyð“ í dag kl. 15.10 í dag les Karl Guðmundsson fimmta lestur sögunnar „Vinur í neyð“ eftir P.G. Wodehouse í þýðingu Óla Hermannsonar. P.G. Wodehouse sem lést fyrir nokkrum árum, þá á tíræð- isaldri, er tvímælalaust einn allra vinsælasti gam- ansagnhöfundur á enska tungu. Sagan fjallar ungan að- alsmann, Bertram Woost- er, sem sífellt lendir í alls- kyns klandri og vandræð- um og um þjón hans, Jeev- es, sem hefur ráð undir rifi hverju. Lesari sögunnar, Karl Guðmundsson leikari sagðist vilja ráðleggja hlustendum að „reyna að hafa gaman af frá- sagnarinnar straumi og mælskunnar flaumi og fyrir alla mundi reyna ekki að skilja hvert smáatriði, því fyndni frásagnarinnar byggist e.t.v. öðru fremur á þvt að flækja tiltölulega einfaldan söguþráð með miklu málskrúði og alls- konar spaugilegum inn- skotum og útidúrum." Pelham Grenvilla Wodehouse „Farmaður í friði og stríði“ Séra Bolli Þ. Gústavsson hefur í kvöld kl. 22.35 lestur sögunnar „Farmaður í friði og stríði" eftir Jóhannes Helga. Jóhannes Helgi fæddist í Reykjavík árið 1920. Hann hefur m.a. sam- ið minningarþættina „Hús málarans" og „Hin hvítu segl“ og skáldsögurnar „Horft á hjarnið", „Svört messa" og „Hringekjan". Jóhannes Helgi Hljóðvarp kl. 17.00: Tónverk eftir Fauré og Respighi Á Síðdegistónleikum í dag sem hefjast kl. 17.00 verður m.a. flutt Sónata nr. 2 í g-moll fyrir selló og píanó p. 117 eftir franska tónskáldið Gabriel Fauré og „Furur Rómaborgar", sinfónískt ljóð eftir ítalska tónskáldið Ottorini Respighi. Gabriel Fauré fæddist árið 1845 í Frakklandi. Hann lærði hjá C. Saint-Saens og varð fyrir miklum áhrifum frá honum. Frægustu verk hans eru „Aprés un réve“, „Les roses díspahan", „LHorizon chimerique", og „La Bonne Chanson." Fauré hafði mikil áhrif á þau frönsku tón- skáld sem á eftir honum komu, þeirra á meðal Maurice Ravel og Roger-Ducasse. Ottoríno Respighi fæddist í Bologna árið 1879. Hann lærði hjá Rimsky-Korsakov í Len- ingrad sem þá hét St. Peterburg og í Berlín hjá Max Bruch. Hann er einkum frægur fyrir óperur sínar og sinfónisk ljóð og „Furur Rómar“ eru meðal hans fræg- ustu verka. „Uppsprettur Róm- ar“ er líka mjög frægt verk. Útvarp ReykjavíK FÖSTUDMSUR 9. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Kndurt. þáttur Olafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Magðalena Sigurþórsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Halla“ eftir Guðrúnu Kristínu Magnúsdóttur. Höfundur lýkur lestrinum (9). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar Marian Anderson syngur amer- isk trúarljóð; Franz Rupp leikur á píanó. 11.00 „l’að er svo margt að minn- ast á“. Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.30 Létt tóniist. Iggy Pop, UB 40, Classic Nou- veuax og Gentle Giant syngja og leika. 12.00 Ilagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.10 „Vinur i neyð“ eftir P.G. Wodehouse. Óli Hermannsson þýddi. Karl Guðmundsson leik- ari les (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Litli barnatíminn „Margt er sér til gamans gert“. Heiðdís Norðfjörð stórnar barnatíma á Akureyri. Steindór Steindórsson frá Hlöðum lýkur við aö segja frá leikjum sínum að skeljum og kuðungum i æsku. Þórey Árnadóttir les kafla úr bókinni „Litla lambið“ eftir Jón Kr. ísfeld. 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og unglinga um tónlist og ýmislegt fleira í umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Síðdegistónleikar a. Sónata nr. 2 í g-moll fyrir selló og píanó p. 117 eftir Gabri- el Fauré. Paul Tortelier og Eric Heidsieck leika. b. „Bachianas Brasileiras" eftir Villa-Lobos og „Vókalísa" eftir Rakhmaninoff. Anna Moffo syngur með hljómsveit; Leopold Stokovski stj. c. „Furur Rómaborgar", sinfón- ískt Ijóð eftir Ottorino Respighi. Fíladelfiuhljómsveitin leikur; Kugene Ormandy stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Ilagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Kiríksdóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka a. Einsöngur: Klísabct Erlings- dóttir syngur íslensk þjóðlög í útsetningu Fjölnis Stefánsson- ar. Kristinn Gestsson leikur á píanó. b. Reykjavík bernsku minnar og æsku. Séra Garðar Svavars- son rekur minningar sínar frá öðrum áratug aldarinnar; — annar hluti. c. „Enn ég um Fellaflóann geng“ Dr. Jón Helgason les nokkur frumort kvæði. (Hljóð- ritun frá 1964, gefin út á hljómplötu.) d. Um sætisfiska. Séra Gísli Brynjólfsson flytur erindi um gjald, sem lagt var á útróðra- menn í nokkrum kirkjusóknum suðvestanlands. e. Kórsöngur: Kammerkórinn syngur íslensk lög. Söngstjóri: Rut L. Magnússon. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Farmaður í friði og stríði“ eftir Jóhannes Helga. Ólafur Tómasson stýrimaður rekur sjó- ferðaminningar sinar. Séra Bolli Þ. Gústavsson byrjar lest- urinn. 23.00 Svefnpokinn. Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 10. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Ilagskrá. Morgun- orð. Hermann Ragnar Stefáns- son talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynn- ir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Upp- lýsingar, fréttir, viðtöl, sumar- getraun og sumarsagan „Við- burðaríkt sumar" eftir Þorstein Marelsson, sem höfundur les. Stjórnendur: Jónína H. Jóns- dóttir og Sigríður Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 íþróttaþáttur. IJmsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Á kantinum. Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðarþætti. 14.00 Dagbókin. Gunnar Salvarsson og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýjum og gömlum dægurlögum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 f sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjá'Sigurðar Einarssonar. 16.50 Barnalög; sungin og leikin. 17.00 Siðdegistónleikar. Frá Vínartónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói 7. jan. sl. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einsöngvari: Sigrid Martikke. Tónlist eftir Strauss, Dostal og Lehár. — Kynnir: Baldur Pálmason. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi. Haraldur Ólafsson spjallar við hlustendur. 20.00 Kammertónlist í útvarpssal. Yuko Inue leikur á víólu, Dunc- an McTier á kontrabassa og Jnseph Fung á gítar. a. Dúett í C-dúr eftir Joseph Haydn . b. „Elegie“ eftir Giovanni Bott- esini. c. „In memoriam" eftir György Kósa. d. Sónata op. 42 eftir David Ell- is. 20.30 Kvikmyndagerðin á íslandi — 2. þáttur. Umsjónarmaður: Hávar Sigur- jónsson. 21.15 Tónlist eftir George Ger- shwin. William Bolcom leikur á píanó. 21.40 í Haugasundi. Ivar Orgland flytur erindi um dvöl Stefáns frá Hvítadal þar 1913—14. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Farmaður í friði og stríði" eftir Jóhannes Helga. Ólafur Tómasson stýrimaður rekur sjó- ferðaminningar sinar. Séra Bolli Þ. Gústavsson les (2). 23.00 Danslög. 24.00 Um lágnættið. Umsjón: Anna Maria Þórisdótt- ir. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á rokkþingi: Þúsundir fölleitra, þögulla manna, „örfá sæti laus“. Um- sjón: Stefán Jón Hafstein. 03.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.