Morgunblaðið - 09.07.1982, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.07.1982, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JÚLÍ 1982 \ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna REYKJALUNDUR Viljum ráöa sjúkraliða í fullt starf, en hluta- vinna kemur einnig til greina. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 66200 á milli kl. 13 og 15. Vinnuheimilið að Reykjalundi. Ritari Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir hér með lausa stöðu ritara við stofnunina (heil staða) laun samkvæmt kjarasamning Starfsmannafélags Kóp. Umsóknarfrestur til 22. júlí n.k. Umsóknum skal skilaö á þar til geröum eyðu- blööum sem liggja frammi í félagsmálastofn- uninni, Digranesvegi 12. Opnunartími 9.30—12.00 og 13.00—15.00, sími 41570 og veitir undirritaður nánari upplýsingar um starfið. Félagsmálastjóri Kópavogs. Lausar stöður Kennarastööur á framhaldsskólastlgi við Kvennaskólann í Reykjavik eru lausar til umsóknar. Kennslugreinar eru íslenska, enska, stæró- fræöi og saga. Um er aö ræöa hálfa stööu i hverri grein. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt itarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 28. júlí nk. Umsóknareyöublöö fást í ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið 7. júlí 1982. Starfsmenn óskast til afgreiðslu og verksmiðjustarfa. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar í síma 40930. Rörsteypan hf. Vantar fólk til ræstingastarfa. Vinnutími eftir hádegi. Upplýsingar á staðnum. Brauð hf., Skeifunni 11. Ritari óskast á lögmannsskrifstofu í miðborginni. Vinnu- tími frá kl. 1—5. Þarf aö geta unnið sjálf- stætt. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. júlí nk. merkt: „Ritari — 3205“. Kennara vantar að grunnskóla Bolungarvíkur, um er að ræða: A. Almenna kennslu, á barnastigi (yngri og efri deild). B. Eðlisfræði, líffræði og dönsku, á barna og unglingastigi. C. Mynd og handmennt. D. Tónmennt. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Gunnar Ragnarsson í síma 94-7288, eöa 94-7249, og formaður skólanefndar Einar K. Guðfinnsson í síma 94-7487 og 94-7200. Skólanefnd. Laus staða Viðskiptaráðuneytiö óskar aö ráða ritara. Góð kunnátta í vélritun, ensku og norður- landamáli æskileg. Umsóknir sendist ráöu- neytinu fyrir 25. júlí nk. Reykjavik, 7. júlí 1982. Laus staða Staða fulltrúa á Skattstofu Suöurlandsum- dæmis, Hellu, er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið prófi í lögfræöi eöa viðskiptafræði. Umsækjendur með hald- góöa bókhaldsþekkingu koma einnig til greina. Umsóknir, ásamt uþþlýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skatt- stjóra Suöurlandsumdæmis, Hellu, fyrir 10. ágúst nk. Fjármálaráðuneytið, 6. júlí 1982. !!! Dagheimili við Furugrund vantar tvo aðstoðarmenn til starfa frá 1. september nk., svo og starfsmann til afleys- inga. Umsóknir skilist til forstöðumanns fyrir 15. júlí. Upplýsingar í síma 41124. Félagsmálastofnun Kópavogs. raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Útboð Tilboð óskast í framkvæmdir við skurðgröft, útdrátt á jarðstrengjum og reisingu á götu- Ijósastólpum. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuð á sama stað miövikudaginn 21/7 1982 kl. 14.00. INNKAUFASTOFNUN YKJAVIKURBORGAR Fríkirkj iveqi J Sími 25S00 Hofsóshreppur Auglýsing um útboð Hofsóshreppur óskar eftir tilboðum í jarð- vegsskipti í hluta Suðurbrautar, Kárastíg, og hluta Skólagötu, ásamt endurnýjun á skólp- og vatnslögnum og gerð jöfnunarlags. Út- boðsgögn verða afhent á skrifstofu Hofs- óshrepps í Höfðaborg og Verkfræöistofu Norðurlands, Skipagötu 18, Akureyri, gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilaö í lokuðum umslögum á skrifstofu Hofsós- hrepps fyrir kl. 18.00, mánudaginn 19. júlí 1982 og veröa þau þá opnuð aö viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Hofsóshreppur. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 43. og 46. tölublaði Lögbirtingarblaðsins 1982 á eigninni Vestur- gata 127, Akranesi. Eign Margrétar H. Magn- úsdóttur, samkvæmt kauþsamningi, fer fram eftir kröfu Stefáns Sigurössonar hdl. og Landsbanka íslands Akranesi á eigninnl sjálfri, þriðjudaginn 13. júlí 1982 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akranesi 8. julí 1982. Björgvin Bjarnason. Byggingarhappdrætti Sjálfsbjargar, 5. júlí 1982. Aðalvinningur: Bifreið SAAB, GLS, árg. 1982 nr. 22030. Sex sólarlandaferðir að verðmæti kr. 10.000 hver. 43 vinningar — vöruúttekt, að verðmæti kr. 1.000 hver. 433 18844 597 20430 1767 22010 2551 22030 bíllinn 2599 22213 3497 22237 sólarferð 3971 22307 4278 23251 4504 23688 5617 25169 6202 25542 sólarferð 6296 30672 sólarferð 6299 31437 6877 33389 sólarferö 7150 34289 8241 42807 9175 45090 11750 48701 12407 50170 12923 53301 14740 55696 15240 55817 sólarferð 15393 57581 sólarferð 16540 57698 16985 59362 Sjálfsbjörg, landssamband fatlaöra, Hátúni 12, Reykjavík. Sími 29133. Ferguson 50 B til leigu í minni og stærri verk. Útvega efni í grunna á sama staö. Uppl. í síma 44460 og 29887 Húseign í Borgarnesi Húseignin Borgarvík 21, Borgarnesi, sem er 140 fm ásamt 50 fm bílskúr, er til sölu. Skipti á ódýrari húseign kemur til greina. Tilboð óskast í ofangreint. Upplýsingar í síma 93-7524 eftir kl. 19.00 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.