Morgunblaðið - 09.07.1982, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.07.1982, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JÚLÍ 1982 NYJAR VORUR DAGLEGA Búsáhöld • Garðsláttuvélar • Fatnaður • Húsgögn • Veiðivörur Kr. 199,- SUMARUTSALAN ENN í FULLUM GANGI Pottasett; áöur kr. 799,-, nú kr. 599,-. Pönnusett; áöur kr. 689,-, nú kr. 399,-. Sjónvarpsstóll; áöur kr. 659,-, nú kr. 459,-. Fullkominn saumakassi; áöur kr. 499,-, nú kr. 299,-. Gamaldags eldhúsrúllustandur; áöur kr 389,-, nú kr. 199,-. Blómaúöarl; áöur kr. 399,-, nú kr. 199,-. Kryddhilla; áður kr. 275,-, nú kr. 199,-. o.s.frv. — o.s.frv. Allt að 65% afsláttur! 014177: Sundbolur meö gylltum líningum. Stæröir: 36, 38, 40 og 42. Verö kr. 199,-. 014178: Bikini meö gylltum líningum. Stæröir: 36, 38, 40 og 42. Verö kr. 199,-. Vasadiskótek Þetta litla vasadiskótek gengur fyrir rafhlööum og svo má stinga því í samband viö sigarettukveikjara í bíl (leiösla til þess fylgir þó ekki i kaupunum). Eitt heyrnartól fylgir tækinu, en meö ööru tóli (sem gert er ráö fyrir) getur tvennt hlustaö á það samtímis. Að sjálfsögöu er þetta hátíönitæki meö stereo-hljóm. Takmarkaóar birgóir. Venjulegt verö kr. 1.790,-. 600 króna afsláttur. Okkar verö er því kr. 1.190,-. Vörunúmar: 2285052. Hratt áfram (H) Svi> að þú komisi hratt aö þctm staöá sptSlunni scm þú seffl þú vilt spila. TALSAMBAND Þcgar þcssum hnapp er ýtt niður. virkar tækið cins og Lilstoð. þú ýtir á hnappmn talar i hljóðncmann fiHistunga fvrir hcvmartól 4.5 volla ralhlaða ckki í kaupunum. Garðvökvari með tímastilli Aðeins kr. 399,- Vörunúmer: 124818 Hver vökvar garðinn þinn þegar þú ferö í sumarleyfi? Þetta tæki er sett í samband við krana sem þú skrúfar frá. Þegar þú þarft aö vökva garöinn, stillirðu tímann á tækinu (frá 1 upp í 120 mínúlur) og hefur ekki meiri áhyggjur af vökvuninni. Þetta kemur sér auðvitaö vel líka ef þú færö gesti í heimsókn eöa þarft aö bregöa þér frá. VÖRULISTAVERSLUN, AUÐBREKKU 44—46, KÖPAVOGI PÖNTUNARSEÐILL Fjöldi: Vörunúmer: Stærð: Litur: Vöruheiti: Nafnnúmer: Sími: Nafn: Heimili: Póstnr. Staður: Pú hringir — við póstsendum ... og síminn er 45 300 ‘i Hungurverkfall á annan mánuð Moskva, 8. júlí. AP. SOVÉTMAÐUR sem í dag hóf 37. dag sinn í hungurverkfalli, segir að þess séu nú merki að yfirvöld fari að taka ákvörðun í málum hans. Sergei Petrov, sem er í hungurverkfalli til að þrýsta á kröfur sínar þess eðlis að mega flytjast úr landi til eiginkonu sinnar í Bandaríkjunum, segir að á þriðjudag hafi yfirmaður úr lögreglunni komið á heimili hans og skipað honum að láta af hendi vegabréf sitt og fara á næstu lögreglu- stöð. Á miðvikudag hafi síðan óvænt skotið upp kollinum hjá honum læknir, sem hafi krafíst skoðunar á honum. Petrov segist hafa neitað að verða við þessum skipunum, en öll þessi teikn séu þess eðlis að greiriilegt sé að yfirvöld séu farin að hafa áhyggjur af málum hans. Yfirvöld í Sovétríkjunum hafa nú á síðustu dögum óvænt veitt fimm sovétmönnum leyfi til að fara úr landi til eigink.venna sinna í Bandaríkjunum, en allir höfðu þeir hafið hungurverkfall til að leggja áherslu á kröfur sínar. Enn eru í hungurverkfalli fjórir meðlimir hvítasunnusafnaðarins, tveir sem hafa samastað innan veggja bandariska sendiráðsins í Moskvu og tveir ættingjar þeirra í Síberíu, en þeir ásamt fleirum úr fjölskyldunni, hafa verið að reyna að fá leyfi til að flytjast frá Sov- étríkjunum sl. 18 ár, vegna trúar- ofsókna sem þau segjast verða fyrir af hendi yfirvalda. Barryshnikov aftur á sviði Spoleto, fuliu, 8. júlí. AP. MIKHAIL Baryshnikov, hinn heims- frægi ballettdansari, kom í fyrsta skipti í langan tíma fram á sviði í dag eftir að hafa verið meðal áhorf- enda vegna meiðsla í hné undan- farna fímm mánuði. A móti honum dansaði Susan Jaffe í tíu minútna löngu verki, en sýning þessi var liður í hinni ár- legu listahátíð í Spoleto og við- staddir voru allir helstu menning- armálafulltrúar Ítalíu. Baryshinkov sagði frétta- mönnum að hann byggist við að dansa næstu tvö til fimm árin, þrátt fyrir aðgerðina sem nýlega var gerð á honum til að reyna að nema á brott brjósk úr hægra hné. „Ég er í nokkuð góðu ástandi... og ég er engan veginn tilbúinn til að tímasetja mína siðustu sýn- ingu,“ sagði hann, en hann kom á listahátíðina ásamt 19 félögum sínum sem dönsuðu fjögur verk eftir Jerome Robbins á tveggja tíma langri sýningu. Mikhail Baryshnikov i Keflavíkur- flugvelli. MorKunblaðið/Rmilia Nýr bíll frá Benz Mercedes Benz 190 þegar verið var að reyna hann við vetraraðstæður í Sviþjóð. í LOK þessa árs munu Daimler- Benz-verksmiðjurnar í Vestur- Þýskalandi, setja á markaðinn nýjan bíl af gerðinni Mercedes Benz, af millistærð, þann fyrsta af þeim flokki frá Benz-verksmiðjunum. Þessa nýja bíls, Mercedes 190, er beðið með mikilli eftirvæntingu, ekki síst af keppinautunum, sem einnig luma á ýmsum nýjungum í pokahorninu. Talið er þó, að nýi Benzinn geti orðið einna skeinu- hættastUr nýju 3-línunni frá BMW, sem væntanleg er í haust, en framleiðendur annarra teg- unda eru einnig áhyggjufullir, þótt þeir reyni að bera sig vel. Daimier-Benz-verksmiðjurnar binda vonir sinar við, að alkunn gæði Benz-bílanna, hátt endur- söluverð og það, að það þykir fínt að eiga Benz, verði til þess, að fólk, sem að jafnaði hefur skipt við aðra framleiðendur, láti nú loks- ins verða af því að kaupa Benz. Þessi nýi bíll er líka ódýrari en gömlu gerðirnar, þótt enn sé hann dýrari, en flestar gerðir annarra tegunda. ERLENT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.