Morgunblaðið - 09.07.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.07.1982, Blaðsíða 6
6 FRÉTTIR______________^ Knn eru nætur svalar á annesj- um á Austurlandi, kom fram i veðurlýsingu Veðurstofunnar í gærmorgun. Hafði aðfaranótt nmmtudagsins verið 3ja stiga hiti á Dalatanga og hvergi verið minni hiti á landinu þá um nóttina. Hér i bænum var 10 stiga hiti um nóttina. Kins og kaldast hafði orðið á Kamba- nesi i fyrrinótt hafði líka rignt þar allnokkuð um nóttina, þó úrkoman væri enn meiri á Dalatanga. I'ar mældist nætur- úrkoman 18 millim. í fyrradag skein sólin hér í höfuðstaðnum í tæpar tvær klukkustundir. Hiti á lítið að breytast. i I DAG er föstudagur 9. júlí, sem er 190. dagur ársins 1982. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 08.15 og síðdegis- flóð kl. 20.33. Sólarupprás í Reykjavík kl. 03.22 og sólarlag kl. 23.41. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.33 og tungliö í suöri kl. 03.46. (Almanak Háskól- ans.) Þér eruö salt jarðar. Ef saltið dofnar, með hverju á að salta það? Það er þá til einskis nýtt, menn fleygja því og troða undir fótum. (Matt. 5,13.) KROSSGÁTA LÁRKTT: — 1 óreida, 5 upp.spretta, 6 allUf, 7 tónn, 8 líkamshlutann, 11 fangamark, 12 hæóa, 14 f^óli, 16 boróar. UMtRfnT: - I ónota, 2 klifri, 3 afkvæmi, 4 skerpa, 7 látbragó, 9 fuglinn, 10 nákomió, 13 for, 15 svik. LAIISN SfÐtlSTI! KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — I kaxUr, 5 Pó, 6 trölli, 9 Ur, 10 úk, II Ll, 12 bra, 13 Inga, 15 alt, 17 gætinn. LÓÐRÉTT: — I kettling, 2 spör, 3 tól, 4 reikar, 7 ráin, 8 iúr, 12 bali, 14 gat, 16 tn. Ijekningaleyfi. í Lögbirt- ingablaðinu er tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu um að cand. med. et chir. Arnór KgiUson hafi fengið leyfi til að stunda al- mennar lækningar hérlendis. Þá hefur ráðuneytið veitt Helga Einarssyni tannlækni, leyfi til að starfa sem sér- fræðingur í tannréttingum. Landbúnaðarráðuneytið hef- ur samkvæmt Lögbirtingi veitt Gísla Sverri Halldórssyni leyfi til að stunda dýralækn- ingar hérlendis. Kyrir erlenda stúdenta þá er tilk. í nýju Lögbirtingablaði um að menntamálaráðuneyt- ið hafi skipað Svavar Sig- mundsson lektor í íslensku fyrir erlenda stúdenta í heim- spekideild Háskóla íslands. Svavar hefur verið starfandi við Orðabók Háskólans, en hefur nú fengið lausn frá þeirri stöðu. Hann mun taka til starfa sem lektor hinn 1. ágúst næstkomandi. FRÁ HÖFNINNI f fyrrakvöld hélt togarinn Karísefni úr Reykjavíkurhöfn aftur til veióa og Skaftafell kom frá útlöndum. Það fór reyndar af stað í gærkvöldi út aftur. í gær komu tveir togar- ar inn af veiðum, til löndun- ar: Asgeir og Snorri Sturluson. I gærkvöldi lögðu af stað áleiðis til útlanda Dettifoss og Laxá. V-þýska skemmtiferða- skipið Astor, sem komið hafði í gærmorgun, fór aftur í gærkvöldi. I gær var togarinn Runólfur væntanlegur til að taka ís. í gær fór aftur v-þýska eftirlitsskipið Frid- tjof. Gasflutningaskip, sem heitir Ann Lise Tholstrup, kom með gasfarm, (fljótandi). Skammastu þín bara pjakkurinn, ég var kominn með hjartað ofaní buxurnar af hræðslu! Þessir ungu og efnilegu KR-ingnr efndu til hlutaveltu til styrktar öldruðum og söfnuðu þeir rúmlega 300 krónum. — Stráknrnir heita: Rúnnr Þór Árnason, Björgvin Finnsson og Sigþór Gunnar Sigþórsson. Reyndar voru þeir fjórir sem að hlutaveltunni stóðu, en á myndina vantar Stefán Emil Jóhannesson. MESSUR Skálholtskirkja: Kvöldmessa verður á sunnudagskvöldið kemur, kl. 21. Söng- og tóna- stund fyrir söfnuðinn hefst kl. 20.30. Organisti Glúmur Gylfason. Sóknarproatur. BLÖD & TÍMARIT Orðió, rit Félags guðfræði- nema, er komið út. Meðal efn- is í blaðinu er að finna grein í tilefni hinnar nýju Biblíuút- gáfu. Aðrar greinar fjalla m.a. um prestsdóm og em- bætti, manninn og trúna, fótatak Krists í menningunni og bænina. Forsíðuna prýðir olíumál- verk eftir Einar Hákonarson, listmálara. Ritstjórar Orðsins eru Clarence E. Glad stud. theol. og Gísli Gunnarsson cand. theol. Kvöld-, nætur- og helgarþjónutta apótekanna i Rvik, dagana 9. júli til 15. júli, aö báöum dögum meötöldum, er i Laugarnesapóteki. En auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaamisaógeróirfyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á priöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér onæmisskírteini Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en pvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuverndar- stöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aó báóum dögum meötöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi iaugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjófin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadaildin kl. 19.30—20. Barna- spitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 tíl kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19 30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, síml 25088. Þjóóminjasafnió: Opió alla daga vikunnar kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö manudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept — apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Holmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö m\nud. — föstud. kl. 10—16. ADAL- SAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27. Síml 27029. Opíó alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þlng- holtsstræti 29a, simi aóalsafns. Bókakassar lánaóir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opíó mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept — apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aóa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. síml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaóakirkju, simi 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept — apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaóasafni, sími 36270. Viókomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opíö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. TæknibókaMfnió, Skipholti 37. er opió mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einars Jónssonar: Opió alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Húa Jóna Siguróaaonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnúaaonar, Arnagaröi, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalaataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. A laugardögum er opió frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er oplö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vaaturbæjarfaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Sundlaugin í Breióholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—14.30. Uppl. um gufubööin í síma 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatimar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Keftavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundleug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövíkudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundleug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Ðööin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.