Morgunblaðið - 09.07.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.07.1982, Blaðsíða 7
BETA — BETAMAX — BETA — BETAMAX — BETA MESTA ÚRVAL AF BETA-SPOLUM Á ÍSLANDI i Og stöndum viö þad. \\ r 'V\ Hér erum Ín Nýtt efni vikulega. , 1 Komið \ j Sjáið Sannfærist -V- Hér erum >■ við/> Opið kl. 11—21. Laugardaga 10—20. Sunnudaga 14—20. IflDEOSPOLAN, Holtsgötu 1, sími 16969. I BETA — BETAMAX — BETA — BETAMAX — BETA „Lafír á bláþræði“ Fjrri hluti leiðara Dag- blaðsins og Vísis hljóðar svo: „Kíkisstjórnin hefur lengi lafaó á bláþræói. Nú liggur vió að þráðurinn slitnl Eggert Haukdal, alþing- ismaður, reit forsætisráð- herra bréf vegna undirrit- unar á efnahagssamningn- um við Sovétríkin. Eggert mun í bréfinu hafa and- mæll samningnum og sagt, að ríkisstjórnin geti ekki hér eftir treyst á stuðning sinn. Fleira mun hafa verið í bréfinu. Eggert mun hafa getið mála, sem koma við kjördæmi hans, og óskað eftir stuðningi ríkisstjórnar við þau, jafnvel gert fram- gang þeirra að skilyrði fyrir stuðningi sinum. Meðal þeirra mun hafa verið brú- argerð við Ölfusárósa. Kíkisstjórnin hefur til þessa ekki getað treyst á stuðning Eggerts Haukdal í öllum málum. Er þar skemmst að minnast, að hann stöðvaði góðu heilli framgang frumvarps um nýjan skyldusparnað. Kík- isstjórnin hefur ekki meiré hluta i neðri deild Alþingis, nema til komi stuðningur annað hvort Eggerts eða Alberts Guðmundssonar. Albert greiddi á siðasta þingi fremur atkvæði gegn stjórnarmálum en hitt Nú lætur Eggert að því liggja, að hann muni verða and- vigarí málum stjórnarinnar en áður — nema þá að stuðningur hans verði keyptur með því að prívat áhugamál þingmannsins gangi fram. Þvi má spyrja: Er meirí- hluti stjórnarliðsins í neðri deild nú þegar úr sögunni? Sé svo, ber ríkisstjórninni að fara frá.“ Á þetta reynir strax á næstunni. Stórmál eru til umfjöll- unar í stjórnarherbúðun- um. Taka þarf ákvörðun í togaramálinu. Róttækar, almennar efnahagsaðgerð- ir eru nauðsynlegar strax i sumar. Óljóst er enn, hvernig stjórnarliðið vill taka á þessum málum. ITm þau er nú einkum fjallað í nefnd þriggja rnanna, eins frá hverjum aðila ríkisstjórn- arinnar. Þar sitja Þórður Friðjónsson fyrir Gunn- arsmenn, Þröstur Olafsson fyrír Alþýðubandalagið og MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JÚLÍ1982 Regngallarnir eftirspuröu nýkomnir, kr. 300.- CMxok' karlmannafötin kr. 998 og 1098. cofinca karlmannafötin einhneppt og tvíhneppt. Terylinbuxur, fjölbreytt úrval. Gallabuxur, úlpur, margar gerðir. Skyrtur, skyrtubolir og m. fl. á frábæru verði. AndréS, Skólavöröustfg 22. Viltu hafa allt 1 röð og reglu ? I Elfakerfinu er hver hlutur á sínum stað. Elfakerfið er sérstaklega hannað til að fullnýta rými nánast hvar sem er í: eldhúsinu, baðherberginu, barna- og hjónaherbergjum, geymslunni og bílskúrnum, gömlum skápum sem nýjum. í Elfakerfinu má finna m.a.: hillur og grindur í skápa - fatahengi - skóstatív - uppþvottagrindur - ruslagrindur - blaðagrindur o.fl. o.fl. Hlutir í Elfakerfinu eru húðaðir með sterku og endingargóðu epoxyefni, sem flísast ekki auðveldlega, ryðgar hvorki né dregur í sig óhreinindi. Það er auðvelt að sjá og finna hlutina í Elfakerfinu, jafn- framt því að það er barnaleikur í uppsetningu og gefur endalausa möguleika. guleixæ U ^ ieHa Sænsk gæðavara, sem hentar þér. heiidversiun Marinó Pétursson SUNDABORG 7 124 REYKJAVÍK. SÍMI: 81044 að afgreiðast með bráða- birgðalögum. Til þess er ætlazt, að þingmeírihluti sé tryggður, er bráðabirgðalög eru sett Alþingi þarf að staðfesta bráðabirgðalög, þegar það kemur næst saman. Bréf Eggerts Haukdal til forsætisráðherra hlýtur að leiða til þess, að sérstakl- ega verði að tryggja jáyrði hans við hverju, sem gert verður. Helzt þyrfti þing- maðurinn að legga fram skriflegt fyrirheit um stuðning við slík bráðabirgðalög. FTIa eru hendur stjórnar- innar bundnar. Hún getur þá af siðferði- legum ástæðum ekki gefið út bráðabirgðalög um að- gerðir i stjómmálunum. Við slíkar aðstæður er það eitt rökrétt, að stjórnin fari frá, svo að aðrir geti reynt að leysa vandamálin. Meðan þessu fer fram á stjórnarheimilinu, er stjórnarandstaðan í algerri hvíld. Hún bíður þess eins, að ríkisstjórnin verið sjálfdauð. Haukur Helgason. Framsókn í „þykjustuleik“ Framsóknarmenn tala hátt um nauðsyn mark- tækra efnahagsaðgerða — og hafa gert með nokkuð reglulegu millibili. Síðan sofna þeir — og láta skeika að sköpuðu. Alþýðu- bandalagið ræður ferð. Segi það nei, lyppast Fram- sóknarflokkurinn niður. Og það hefur verið hlut- vcrk hans undanfarið, að hafa hátt en lúta lágt. Hann er í sífelldum „þykjustuleik" við kjós- endur sina. Eftir því sem vcrðbólgan vex og heimil- ispeningar fólks duga skemmra hreykir Fram- sóknarflokkurinn sér meir af „niðurtalningunni". Eft- ir því sem staða sjávarút- vegsgreina versnar, flytur framsóknarráðherrann inn fleiri togara, og virðist þá ekki skipta máli, þó gamlar fleytur (Ijóti með (enda úr- eldningarsjóður i landinu). Þegar talað er um dýrtíð brosa kommarnir í kamp- inn og segja: Hún heyrir undir framsóknarráðherra! Þegar talað er um stöðu sjávarútvegsgreina brosa þeir enn breiðar: vandinn er ýktur og sem slíkur í höndum formanns Fram- | sóknarflokksins! .GAMAN, GAMAN ER, f GÓOU VEORI AÐ LEIKA SÉR ...“ .. þad eitt rökrétt, að stjórnin fari frá ...“ Ekkert blaö, Þjóöviljinn ekki undanskil- inn, skrifaöi jákvæöara um núverandi ríkis- stjórn fyrsta starfsár hennar en Dagblaöið. Haukur Helgason, aðstoðarritstjóri Dag- blaösins og Vísis, tók þátt í þeirri „hugljóm- un“, sem ríkisstjórnin kallaði fram á blaðinu. Það er því þeim mun eftirtektarverðara, þegar hann kemst nú að þeirri niöurstöðu í forystugrein, 7. júlí sl., að „ríkisstjórnin geti ekki „af siöferöilegum ástæöum“ gefið út bráðabirgöalög um aðgerðir í stórmálum. Við slíkar aðstæður er þaö eitt rökrétt, aö ríkisstjórnin fari frá, svo aö aörir geti reynt aö leysa vandamálin.“ Leiðarinn er tekinn upp hér í Staksteinum í dag. Halldór Ásgrímsson fyrir Framsókn.“ Tillögur rykfalla í skúffum Enn segir Haukur Hclgason: „Nefndin er þannig þokkalcga saman sett Vel má vera, að þessir menn leggi gott til mála. Hitt er annað, hvort stjórnarliðið mun fara eftir því, sem þeir leggja til. Áður hefur starf- að efnahagsnefnd í tíð þessarar ríkisstjórnar. Hún benti á nokkur sæmileg úr- ræði. En ríkisstjórnin fór í engu eftir tillögum hennar. Þeim var stungið i skúffu, þar sem þær hafa rykfallið siðan. En hvað svo sem stjórnarliðið kemur sér niður að lokum, verður að líta sérstaklega til Eggerts Haukdal. Stórmálin verða Til sölu Chevrolet Van m/gluggum, lengri gerö árg. ’76. Allur ný yfirfarinn aö utan sem innan. Ný klæddir hækkaöir stólar frammí, bekkur afturí og ný sprautaöur aö utan sem innan. 8 cyl. 350 sjálfssk. power stýri og brems- ur, skoðaöur ’82. einstaklega vel meö farinn bíll. Uppl. í síma 85040 á daginn og 35256 á kvöldin. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? t>l AKiI-VSIR I M AI.LT I.AND ÞKt.AR ÞI AKíLYSIR 1 MORdlNBI.ADINl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.