Morgunblaðið - 08.12.1982, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.12.1982, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1982 3 Þrjú skipuð í nor- rænt vísindaráð Valdimar Bragason, fyrrv. bæjarstj (t.v.), og Stefán Jón Bjarnason bæjar- stjóri (t.h.) Bæjarstjóra- skipti á Dalvík Á FUNDI ráðherranefndar Norð- urlanda í Kaupmannahöfn í byrj- un mánaðarins var gengið frá Hitaveita Akureyrar: Borað að Reykjum í Fnjóskadal I' HAUST var boruð G00 metra djúp tilraunaborhola aö Reykjum í Fnjóskadal til þess að kanna vatns- gæfni svæðisins. „Uessar rannsóknir eru fyrst og fremst með iangtímasjón- armið í huga. Við dælum nú upp heitu vatni á fjórum svæðum í Eyjafirði; Laugalandi, Ytri-Tjörn, Botni og Gler- árdal. bessi svæði anna þörfinni nú og gera í vetur,“ sagði Wilhelm V. Stein- dórsson, framkvæmdastjóri Hitaveitu Akureyrar, í samtali við Mbl. „Vandi Hitaveitu Akureyrar er ekki stærri en svo að ráða megi við ef skynsamlega er á málum haldið á næstu árum. Niðurstöður rann- sókna benda til að fá megi viðbót- arvatn í Eyjafirði; í Botni, Glerár- dal og einnig á Grýtusvæðinu. En með rannsóknum að Reykjum í Fnjóskadal og einnig að Laugalandi í Þelamörk viljum við hafa vaðið fyrir neðan okkur þegar til lengri tíma er litið," sagði Wilhelm. skipan fulltrúa í norræna vísinda- ráðið, sem taka á til starfa 1. janú- ar næstkomandi. Tillaga frá ráð- herranefndinni um stofnun slíks ráðs var lögð fyrir síðasta þing Norðurlandaráðs og hlaut þar stuðning. Fimmtán fulltrúar eiga sæti í ráðinu, þrír frá hverju landi og eru þeir skipaðir til þriggja ára. Af íslands hálfu eiga sæti í ráð- inu: dr. Guðmundur Magnússon, háskólarektor, dr. Helga Ög- mundsdóttir, læknir og dr. Vil- hjálmur Lúðvíksson, fram- kvæmdastjóri Rannsóknaráðs ríkisins. Formaður ráðsins er dr. Elisabeth Helander frá Finnlandi en varaformaður er Kerstin Ni- blæus frá Svíþjóð. Norræna vísindaráðinu er ætl- að að stuðla að samstarfi um vís- indarannsóknir á Norðurlöndum, bæði á svði grundvallarrannsókna og hagnýtra rannsókna, svo og samvinnu um menntun vísinda- manna. Þá er ráðinu ætlað að vera ráðherranefndinni til ráðu- neytis um stefnumarkandi mál- efni á sviði vísinda- og þróunar- starfsemi. FrélUtilkynnini; Dalvík, 28. nóvember. VALDIMAR Bragason hefur látið af störfum bæjarstjóra á Dalvík eftir 10 ára setu í því starfi. Valdi- mar er fyrsti bæjarstjóri Dalvík- urbæjar, en Dalvík hlaut bæjar- réttindi árið 1974. Valdimar mun þó starfa hjá Dalvíkurbæ fram til áramóta en að hans sögn er óráðið hvað hann mun þá taka sér fyrir hendur. Við starfi bæjarstjóra tók Stefán Jón Bjarnason frá Húsavík. Um leið og nýr bæjarstjóri er boðinn velkominn til starfa er Valdimar kvaddur og honum þökkuð góð störf í þágu íbúa Dalvíkurbæjar. Fréttaritari. Mývatnssveit: Snjólítið og færð góð Mývatnssveit, 6. desember. EKKI er hægt að segja að mikinn snjó hafi sett niður hér það sem af er vetri. Færð á flestum vegum hefur yfirleitt verið nokkuð góð og sjaldan þurft að moka snjó. Til dæmis hefur oftast verið hægt að aka á jeppum milli Mývatnssveitar "ög Hólsfjalla. Nokkrir bændur hér fluttu ær sinar i byrjun október austur í mellöndin vestan Jökulsár. Þar voru þær svo látnar ganga til 20. nóvember, að þeim var smalað og reknar heim. Þrátt fyrir nokkra leit vantar enn nokkrar kindur. í síðustu viku fóru þrír menn á vélsleðum í Graf- arlönd og Herðubreiðarlindir. Þar fundust tvær ær með lömb. Var önnur ærin héðan úr sveitinni en hin úr BárðardaL ____ Súðavík: Bessi með fallegan þorsk Súðavík, 7. desember. TOGARINN Bessi kom inn í dag með 120 tonna afla eftir viku veiði- ferð. Aflinn var eingöngu þorskur, mjög fallegur. Skipið var á veiðum í Víkurál og segja sjómenn að þorsk- urinn þar sé jafn fallegur og endra- nær. Hér hefur verið blíðuveður undanfarið, nánast sumarhiti. S.B.Þ. G-7000 sjónvarps- leiktækid. Skemmtilegt leiktæki sem gefur fjölskyldunni óteljandi möguleika til dægrastyttingar. Golf, kappakstur. (Jtvarpsklukkur frá Philips Morgunhanann frá Philips þekkja flestir. Hann er bœöi útvarp og vekjaraklukka í einu tæki. Hann getur bœöi vakid þig á morgnana meöléttn hringingu og músik og síöan svœft þig meÖ útvarpinu á kvöldin. Morgunhaninn er fallegt tæki og gengur auk þess alveg hljóölaust. Brauðristir frá Philips eru meö 8 mismunandi stillingum, eftir því hvort þú vilt hafa brauöið mikiö eöa lítiö ristaö. Ómissandi viö morgunveröar - boröiö. Rafmagnsrakvélar frá Phiiips Þessi rafmagnsrakvél er tilvalinn fulltrúi fyrir hinar velþekktu Philips rakvélar. Hún er þriggja kamba me&F bartskera og stiUanlegum kömbum. Hún er nett og fer vel í hendi Kynnið ykkur aörar geröir Philips rafmagnsrakvéla. Tunturi - þrek- þjálfunartæki. Róðrabátur, prekhjól, hlaupabrautir og lyftingatæki. Allt sem þarf til þrekþjálfunar f heimahúsum. Jólagiafimar frá Heimifistældum Straujárn frá Philips eru afar létt og meöfærileg. Þau eru meö opnu haldi, hitastiUi og langri gormasnúru. Ryksuga frá Philips. Lipur, þróttmikil Philips gœða- ryksuga með 850W mótor, sjálfvirkri snúruvindu og 36(P snúningshaus. ÍT Hljóðmeistarinn frá Philips. Geysilega kraftmikið ferða- tæki með útvarpi og kassettu- tæki, 2x2 DW magnara, tveimur 7 tommu hátölurum og tveeterum. Sannkallað trvllitæki! Kaffivélar frá Philips hella upp á 2-12 bolla í einu og halda kaffinu heitu. Pær fást í nokkrum gerðum, sem allar eiga það sameiginlegt að laga t úrvals kaffi. Teinagrill frá Philips býður upp á skemmtilega nýjung í matargerö. Átta teinar snúast um element, sem griUar matinn fljótt og vel GriUxö er auövelt í hreinsun ogfer vel á matboröi I tli! Philips Maxim. Fullkomin og ótrúlega ódýr hrærivél með hnoðara, bland- ara, þeytara, grænmetiskvöm, hakkavél og skálum. heimilistæki hf Hafnarstræti 3 — 20455 Sætúni 8 — 15655 Heymatólin frá Philips. Tilvalin jólagjöf handa unga fólkinu í fjölskyldunni. Heymartólin stýra tónlistinni á réttan stað! Philips kassettutæki. Hafa lengi verið vinsælar gjafir handa unglingum. Þau eru ekki sfður áhugaverð fyrir afa og ömmu! Samlokurist frá Philips. Þú þarft ekki út í sjoppu til þess að fá samloku með skinku, osti og aspas. Sam- lokuristin á heima f öllum eldhúsum. er 700 W, med fjórum fylgihlutum. Fáanlegt í þremur geróum. meö og án stands. Priggja og fimm hrada. Afar handhægt og fyrirferöarlítið etdhústæki. Þeytir, hrærir og hnoöar. Veggfestingar fylgja. Vasadiskó frá Philips. f'eir hjá Philips eru sér- fræðingar í framleiðslu hljóm- tækja sem ganga fyrir raf- hlöðum. Vasadiskóið er eitt þeirra. Fæst með eða án útvarps. » 4 Philips |* solaríumlampiAn til heimilisnota. Fyrirferðalítill og þœgilegur í notkun. Ilárhlásarar frá Philips fyrir aUa fjölskylduna. Jólagjöf sem aUtaf er í gildi. Grillofnar frá Philips gera hversdagsmatinn aÖ veislumaL í þeim er einnig hægt aö baka. Þeir eru sjájfhreinsandi og fyrirferöarlitlir. Sinclair pínutölvan. Frábær tölva með ótrúlegum mögulcikum. Tilvalin leið inn í tölvuheiminn. Djúpsteikingapottur frá Philips. Tilvalinn fyrir frönsku kartöflumar, fiskinn, klein- urnar, laufabrauðið, kjúkling- ana, laukhringina. camenbert- inn, rækurnar, hörpufiskinn og allt hitt. Hárhlásarasett * Hárblásarasett frá Philips Útvarpstæki frá Philips fyrir rafhlöður, 220 voll eða hvort tveggja. ÍJrvalið er mikið. allt frá einföldum vasalækjum til fultkomnustu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.