Morgunblaðið - 08.12.1982, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.12.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1982 31 Weirather sigraði í fyrstu brunkeppninni Heimsmeistarakeppnin é skíd- um hófst um helgina í Piz Lagalp í Sviss. Keppt var í bruni karla og kom í Ijós að Austurríkismenn munu verða erfiðir viöureignar í þeirri grein í vetur. Harti Weirath- er sigraöi mjög örugglega, fékk tímann 1:42,13, en hann varð ein- mitt heimsmeistari í bruni é síð- asta keppnistímabili. Franz Klammer, sem nú tekur þétt í heimsmeistarakeppni ellefta keppnistímabiliö í röð, varð ann- ar é tímanum 1:43,15. Harthi Weirather er auövitað efstur í keppninni um heimsbikar- inn eftir þessa fyrstu keppni, hefur 25 stig, og Klammer er annar meö 20 stig. Báöir eru þeir frá Austur- ríki. Síðan koma: Peter Muller, Sviss 15 Conradin Cathomen, Sviss 12 Helmut Hölfehner, Austurr. 11 Ken Read, Kanada 10 Peter Wirnsberger, Austurr. 9 Vladimir Makeev, Sovétr. 8 Toni Burgler, Sviss 7 Urs Raeber, Sviss 6 Þarna er því komin röö tíu efstu manna í keppninni um helgina, en þess má geta aö munur á Weirath- er og Raeber í 10. sæti var næst- um tvær sekúndur. Loks tapaði Flamengo Rúmlega 113.000 éhorfendur fylgdust með leik Flamengo og Vasco da Gama é Maracana- leikvanginum í Rio um helgina þar sem liöin mættust í síöasta leiknum í úrslitakeppninni um brasilíska meistaratitilinn. Flamengo hefur unnið þennan titil síöustu fimm ár, en nú náöi Vasco da Gama aö sigra og tryggja sér meistaratign. Leikurinn endaöi meö 1:0 sigri liösins og eina markiö geröi Marquinho. Hinir fjölmörgu áhangendur Vasco, sem flestir koma frá portúgalskri ný- lendu í Río, héldu mikla hátíö nótt- ina eftir leikinn til aö fagna sigrin- um og titlinum. Kári setti íslandsmet Um síðustu helgi fór fram hið árlega Grétarsmót f kraftlyfting- um é Akureyri. Þetta mót er hald- ið í minningu Grétars Kjartans- sonar, sem lést ungur af slysför- um, en Grétar mé kallast frum- herji lyftinga é Akureyri. Hann varö meöal annars fvrstur Akur- eyringa til að setja Islandsmet í kraftlyftingum, en það var érið 1974. Mótið fór fram, sem éöur segir, um síðustu helgi og varð Kéri Elísson ótvíræður sigurveg- ari. Hann setti íslandsmet í fl. 67,5 kg og léttari: í hnébeygju 230 kg, bekkpressu 155 kg og í réttstöðu- lyftu 250,5 kg. Allt voru þetta ís- landsmet, og samanlagt gaf þetta 630 kg, sem einnig er Islandsmet. Hann hlaut því 457,884 stig, og Grétarsbikarinn í þriðja skiptið. Önnur úrslit uröu sem hér segir: Fl. 75 kg: Bjarni Snorrason hnéb. 130 kg, bekkpr. 80 kg, rstl. 175 kg, alls 385 kg. Fl. 82,5 kg: Jóhannes Jóhannesson, hnéb. 220 kg sem er Akureyrarmet, bekkpr. 120 kg, rstl. 250 kg og alls 590 kg, sem einnig er Akureyrarmet. Fl. 90 kg: tveir gestir frá Reykjavík, þeir Sverrir Hjaltason sem meiddist á fæti eftir fyrstu lyftu og var þar meö úr myndinni, og hinn góö- kunni Guömundur Sigurösson. Hann lyfti 240 kg í hnéb., 160 kg í bekkpressu og 265 kg i réttstööu- lyftu. Þaö nægöi honum til 2. sætis í stigagjöfinni. Og í 100 kg fl. var einn keppandi sjálfur heimsmeist- ari öldunga, Jóhannes Hjálmars- son. Hann lyfti 225 kg í hnéb., 115 kg í bekkpressu, 280 kg í réttstööulyftu og samanlagt 620 kg. BG Þór vann Dalvík örugglega ÞÓR sigraöi Dalvíkinga nokkuð örugglega í 3. deildarkeppninni í handbolta í íþróttaskemmunni é Akureyri sl. laugardag mað 33 mörkum gagn 27. Þórsararnir voru allan tímann með yfirhöndina af fré ar talið fyrsta mark leiksins sam Dalvík- ingar skoruðu. Eins og tölurnar bera meö sér voru varnirnar ekki merkilegar, en oft brá fyrir nettum sóknarleik. Þó verður þessi leikur ekki skráöur á spjald sögunnar, nema vegna ótrúlegs fjölda leikmanna sem dómararnir sáu ástæöu til aö vísa útaf í tvær mín. en þeir voru a.m.k. 15 og 2 leikmenn fengu útilokun. Þrátt fyrir þaö var leikurinn alls ekki grófur, mikiö frekar voru leikmenn óttalega klaufalegir ( varnaraögeröum sínum. Flest mörk l»órs skoruóu: Sigtryggur (>uð- laugsson 10 (5 v.), (>uðjón Magnússon 7, Sigurð- ur Pálsson 6 (1 v.), (.unnar (>unnarsson 4, Jón Sigurðsson 3, Einar Arason, llörður Harðarson og Aðalhjörn Svanlaugsson I mark hver. Dalvík: Sigurður Matthíasson 8, Björn Frið- þjórsson og Albert Ágústsson 6 hvor, V’ignir llall- grímsson 4, Björgvin Björgvinsson, Tómas Leósson og Olafur Sigurðsson I mark hver. B.G. Getrauna- spá MBL. .•2 3 -O e a js 5 1 J. Sunday People I « J Sunday Telegraph News of the World SAMTALS 1 X 2 Birmingham — Southamton X 1 X 2 X X 1 4 1 Brighton — Norwich X 1 í X X X 2 4 0 Ipswich — Everton i 1 í 1 1 1 6 0 0 Liverpol — Watford i 1 í 1 1 1 6 0 0 Luton — Man. City X X X 2 X X 0 5 1 Nott. Forest — Swansea 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Stoke — Tottenham 1 2 2 X X 2 1 2 3 WBA — Sunderland 1 1 1 1 1 1 6 0 0 West Ham — Coventry 1 1 I 1 1 1 6 0 0 Crystal Palace — Sheff. Wed. 2 X X X X X 0 5 1 Newcastle — Wolves X 1 2 X X 1 2 3 1 Rotherham — Leeds 1 X X 1 1 X 3 3 • Sjá íþróttir á bls. 54—55 V^terkurog hagkvæmur Ný sending 1 auglysmgamioill! Kjólar, pils og blússur í stæröum 36—50. ^ Dragtin Klapparstíg 37, sími 12990. Loksins er hún komin Stæröfræóihandbókin bókin sem margir hafa beöiö eftir mmwmxm 2. ÚTGÁFA AUKIIM OC3 ENDURBÆTT 1STAÐALÚTGÁFAN Gagnleg bók fyrir alla Tilvalin jólagjöf fyrir nemandann UPPSLATTARBÓK fyrir • ncmcndur • Mnadarmcnn • kcnnara . ikritUotufólk • tarknifrsdinga • vcrilunarfólk • arkllckta •almcnning Mýtt i þess.rí útgssfssi • NÝR KAFU: NOTKUN VASATÖLVU • FLEIRI HEILDUNARJÖFNUR • MARGFÖLDUNARTAFLAN STORAUKIN • NÝJAR STÆRÐFRÆOIÞRAUTIR □ FÆST VÆNTANLEGA HJA FLESTUM BOKSÖLUM Staðalútgáfan Efni: Lökkuö fura eöa brúnbæsuö, sýrö eik. 4 geröir 3 breiddir. 90 cm — 105 cm — 120 cm. Verö 90 cm meö svampdýnu frá kr. 3.386.- Verö 105 cm meö svampdýnu frá kr. 3.543.- Verö 120 cm meö svampdýnu frá kr. 3.879.- ATH. Opió tN kl. 21.00 I kv miðvikudag. Ármúla 1 A. Sími 86113 LINDA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.