Morgunblaðið - 08.12.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.12.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1982 7 Fáksfélagar Smaíaö veröur aö Ragnheiöarstööum um næstu helgi, sunnudaginn 12. des. nk. Hestar veröa í rótt kl. 11 —12. Bílar veröa til flutnings á hestum. Hagbeitargjöld greiö- ast á staðnum. Þeir sem ætla að hafa hesta á Ragnheið- arstöðum í vetur eöa fram eftir vetri hafi samband viö skrifstofu félagsins svo hægt sé aö fara aö gefa þeim. Rútuferö veröur frá Félagsheimili Fáks á sunnudag kl. 9. Þaö er nauösynlegt aö panta far. Tamníngastöö veröur starfrækt í vetur eins og verið hefur. Tamningamenn veröa Hafliöi Halldórsson og Hreinn Þorkelsson. Einnig veröur starfrækt tamninga- stöð á Ragnheiðarstööum, tamningamaöur er Jóhannes Kjartansson. Hestamannafélagiö Fákur. Þessi gullfallegu húsgögn eiga sér enga hliðstæöu Ármúla 44 — Símar65153 og 32035 Demantar — Þitt er valiö Kjartan Ásmundsson, gullsmíðav. Aðalstræti 8. „Okunnugt um erindi Steingríms“ í frétt Mbl. um jietta efni í gær segir m.a.: „Er Mbl. leitaði upplýs- inga hjá Tómasi Karlssyni, sendiráóunaut í utanríkis- ráöuneytinu, í gær hafði hann ekki aörar upplýs- ingar en þær, aö Hans G. Andersen myndi undirrita hafréttarsáttmálann af ís- lands hálfu, en einnig yröi Guömundur Eiríksson, þjóöréttarfræöingur utan- ríkisráðuneytisins, viö- staddur. Tómasi var ekki kunnugt um að Steingrím- ur væri á lorum til Jamaica í sömu erindagjörðum og Ilans G. Andersen. Magn- úsi Torfa Ólafssyni, blaða- fulltrúa ríkisstjórnarinnar, var einnig ókunnugt um er- indi Steingríms til Jamaica er Mbl. ræddi við hann um miðjan dag i gær.“ Tíðar utanferðir sjávar- útvegsráðherra ber jafnan upp á áfoll í sjávarútvegi. Samhliða Jamaicaför Steingríms Hermannsson- ar, formanns Eramsóknar- flokksins, greina fjölmiðlar frá stöðvun bátaflotans á Húsavík; 10 báta og 2 tog- ara, sem að sjálfsögðu mun bitna á atvinnu fisk- vinnslufólks. Önnur sjávar- pláss eru sömu óvissunni háð. Þeir ættu hins vegar að vcra einhverju nær um „niðurtalningu" verðlags á Jamaica eftir formanns- ferðina. Og er hægt að lá Stein- grími þó hann flýi „kær- leikann" á stjórnarheimil- inu af og til — á kostnað skattborgaranna? Bátaflotinn á Húsa- “ vík að stöðvast 1 UndiiTÍtiHi Steingrímur og Hans —— G. undirrita báðir I - Rlaöafulltrúum ókunnugt um for Steingrima Undirritun á Jamaica Utanríkisráðuneytið, sem hefur með að gera samninga íslenzka ríkisins við umheiminn, haföi kunngjört með opin- berri tilkynningu að Hans G. Andersen, ambassador, myndi undirrita hafréttar- sáttmála Sameinuðu þjóðanna á Jamaica fyrir íslands hönd. Ekki þótti Steingrími Hermannssyni, sjávarútvegsráðherra, það nægjanlegt. Hann hélt því jafnframt sjálfur utan (hvað munar um einn slátur- kepp, þ.e. eina utanferð, í sláturtíðinni), að sögn án vitneskju utanríkisráðherra. Skattborgararnir borga brúsann. Abending til frétta; stofu RÚV Forystugrein Morgun- blaösins sl. laugardag var fyrst lesin í Kíkisútvarpinu í gær, þriðjudag, ásamt rit- stjórnargreinum annarra hlaöa, „nýjum af nálinni“. Forystugrein Mbl. á þriðju- dag verður væntanlega les- in í dag, ef Guð og frétta- stofan leyfa. Hinsvegar hefur þaö borið við , að sunnudagsleiðari Mbl. hef- ur verið lesinn tvisvar, í tveimur mísmunandi „styttingum" þeirra sér- hæfðu aðila er matbúa „hrácfnið" ofan í út- varpshlustendur. I»eir halda sér sum sé ekki við neinar fastar starfsreglur á þeim bæ. Hér hefur áður verið á það bent að mat „úr- vinnsluaöila" á því, hvað séu kjarnaatriði í forystu- grein og hvað minniháttar er meira en litið vafasamt, eins og raunar fréttamat fréttastofu RÚV yfirhöfuð. Ef RÚV, þessi umdeilda einokunarstofnun, vill í raun láta dagblöðin sitja undir sama hatti, hvað leiö- aralestur varðar, er sú ein- falda lausn tiltæk, að færa lesturinn eilítið aftar í dagskránni, þann veg aö „úrvinnslumenn" hafi tíma til að vinna forystugreinar allra dagblaða samdægurs til lestrar. hannig væri ölhi réttlæti fylgt, ekki einvörð- ungu gagnvart blöðunum, heldur ekki síður og raun- ar fyrst og fremst gagnvart hlustendum. Rezt af öllu væri að vísu að forystugreinar dagblað- anna væru lcsnar óstyttar (var einhver að tala um höfundarrétt?), þann veg aö meginmál kæmizt óbrenglað til skila. En lág- markskrafa er að lesturinn fari ekki fram fyrir en starfsmönnum stofnunar- innar hefur unnizt timi til að búa allar forystugreinar dagblaöanna til „endur- sagnar“. RHV á ekki að vera geð- þóttastofnuh jteirra sem þar vinna. Stefnumótandi skrif dagblaðanna eiga að sæta þar sams konar með- höndlun, í einu og öllu, ef á annað borð á að vera lesa pólitískar forystugreinar yfir landslýðnum, en þessi lciöaralcstur mun fyrst og fremst til kominn vegna þeirra áróðursaðila, sem ekki tekst að selja boðskap sinn á frjálsum markaði, og lifa skv. kenningunni: „þctta skal í ykkur, h ... ykkar, hvort sem þið viljið eða ekki!“ HIN FRÁBÆRA V-ÞÝSKAESS3 TRÉSMÍÐAVÉLASAMSTÆÐA FYRIRLIGGJANDI Vélin er knúin 2ja hestafla einfalsa mótor. Verzlunin Mest selda trésmíðavélin í landinu. ’LauRavefíi 29. Símar 24320 — 24321 24322 Samanstendur af 10 tommu afréttara, 5 tommu þykktarhefli og 12 tommu hjólsög. Auk þess er hægt að bæta við vélina fræsara, bor, rennibekk, slípiskífu og bandsög. Því er vélin ekki aðeins til heimilisnota eða föndurs, heldur ákjósanleg við alla létta, almenna trésmíðavinnu. SltttgtiiiMgjfrifr Áskriftarsíminn er 83033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.