Morgunblaðið - 08.12.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.12.1982, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1982 6 í DAG er miövikudagur 8. desember, Maríumessa, 342. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 00.20 og síödegisflóð kl. 12.45. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.02 og sól- arlag kl. 15.37. Sólin er í hádegissfaö í Reykjavík kl. 13.20 og tungliö í suöri kl. 08.08. (Almanak Háskól- ans.) Eigi skal lögmálsbók þessi víkja úr munni þínum, heidur skalt þú hugleiða hana um daga og nætur, til þess aö þú gætir þess aö gjöra allt það sem henni er skrifað, því aö þá munt þú gæfu hljóta á vegum þínum og breyta vitur- lega (Jósúabók, 1,8.). KROSSGÁTA I.ÁKKTT: — I. Tánýti, 5. unaður, 6. belti, 7. burt, 8. kvendýrid, II. bókstafur, 12. málmur, 14. elska, 16. blautrar. I.ÓÐRÉTT: — I. hreykinn, 2. logid, 3. stúlka, 4. rifa, 7. gani, 9. minnka, 10. óhreinkar, 13. ferskur, 15. skammstöfun. LAUSN SÍÐLSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — I. lokkar, 5. ei, 6. ferð- in, 9. eða, 10. ód, II. yl, 12. hal, 13. rata, 15. ýta, 17. róstur. LÓÐRÉTT: — 1. lífeyrir, 2. kera, 3. kió, 4. rindli, 7. edla, 8. ióa, 12. hatt, 14. Týs, 16. au. FRÉTTIR I>að mun hafa komið nokkuð á óvart, að minnsta kosti fólki um vestanvert landið, að heyra í veðurfréttum í gærmorgun sagt frá því að í fyrrinótt hefði enn verið frost á landinu. I>ar sem kaldast var, á Strandhöfn við Vopna- fjörð, var 6 stiga frost og t.d. á Kaufarhöfn og Eyvindará hafði frostið um nóttina verið fjögur stig. Hér í Reykjavík fór hitinn ekki niður fyrir þrjár gráður, i lítilsháttar rigningu, en mest mældist hún eftir nóttina austur á Kirkjubæjarklaustri, 7 millim. Og i inngangsorðum að veðurspá sagði Veðurstof- an: Enn hlýnar dálítið í veðri. l>að er ASA-átt sem er ríkj- andi á landinu. Þessa sömu nótt í fyrra var 7 stiga frost hér i bænum, en þar sem kaldast var á láglendi mæld- ist 10 stiga frost. Maríumessa er í dag, en þær eru alls 7 á ári hverju og í dag er hin 7. — „Getnaður Maríu, minningardagur um það, að María hafi verið getin án erfðasyndar, — segir í Stjörnufræði/ Rímfræði. Eldeyjar-kvöld kallar stjórn Fuglaverndarfél. Islands sam- komu, sem félagið heldur næstkomandi föstudagskvöld í Norræna húsinu. Efnið verður sótt í Eldey. — Fyrst mun Þorsteinn Einarsson, fyrr- um íþróttafulltrúi, segja sögu Eldeyjar og frá ferðum þang- að út fyrr á tímum. Síðan mun lijálmar K. Bárðarson, siglipgamálastjóri, sýna lit- skyggnur úr Eldeyjarför í sumar er leið. í Eldey er mesta súlubyggð, sem um er vitað. Þessi samkoma Fugla- verndarfélagsins er öllum opin og hefst kl. 20.30. Afhenti trúnaðarbréf. í frétta- tilkynningu frá utanríkis- ráðuneytinu, segir að Tómas A. Tómasson, sendiherra í Par- ís, hafi hinn 30. nóvember síð- astliðinn gengið fyrir forseta Portúgals, Eanes, og afhent honum trúnaðarbréf sem sendiherra Islands í Portúgal, með aðsetri í Parísarborg. Heimilislýsing. Ljóstæknifé- lag íslands, sem hefur aðset- ur í Hafnarhúsinu - við Tryggvagötu, hefur nýlega gefið út bækling um heimil- islýsingu. „Bætt lýsing, betra líf“. I honum eru ábendingar um heimilislýsingu settar fram á einfaldan og auðskil- Lnn hátt. Þennan bækling má fá hjá félaginu og í raftækja- verslunum, segir í fréttatil- kynningunni. Kvenfélagið Hringurinn heldur jólafund sinn nú í kvöld (mið- vikudag) í félagsheimilinu á Asvallagötu 1 og hefst hann kl. 20.30 stundvíslega. Jóladagatalshappdrætti. Eftir- talin númer hlutu vinning í jóladagatalshappdrætti Kiw- anisklúbbsins Heklu dagana 1.—11. des.: 1. des. nr. 653, 2. des. nr. 1284, 3. des. nr. 2480, 4. des. nr. 680, 5. des. nr. 2008, 6. des. nr. 817, 7. des. nr. 1379, 8. des. nr. 2665, 9. des. nr. 438, 10. des. 2920 og 11. des. nr. 597. Akraborg fer nú daglega fjór- ar ferðir milli Reykjavíkur og Akraness: Frá Akr.: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Bókasýning í MÍR-salnum. Sýning á bókum, frímerkjum og hljómplötum frá Sovét- ríkjunum stendur nú yfir í MÍR-salnum, Lindargötu 48, daglega kl. 16—19. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 14—19. Kvikmyndasýningar eru á sunnudögum kl. 16. FRÁ HÖFNINNI___________ í fyrrinótt kom Kyndill til Reykjavíkurhafnar úr ferð og fór aftur í ferð á ströndina í gær. Þá kom Hvassafell að utan í gærmorgun og togar- inn Hilmir kom af veiðum og landaði hér aflanum. Þá var togarinn Snorri Sturluson væntanlegur í gær úr sölu- ferð til útlanda, Esja var væntanleg úr strandferð. Í gærkvöldi seint lagði Laxá af stað til útlanda og leiguskipið Mare Garant fór aftur til út- landa. Danska eftirlitsskipið Beskytteren, sem kom fyrir nokkrum dögum, fór síðdegis í gær áleiðis til Grænlands- miða. Togarinn Engey kemur af veiðum í dag, miðvikudag, og landar aflanum hér. AHEIT OG GJAFIR Áheit á Strandarkirkju. — Af- hent Mbl.: RE 30, GG 30, Bodo i Noregi 43, VÓ 50, Ómerkt 50, J 50, SS 50. NN 50, ÁB 50, SA 50, JV 50, RI 50, SK 50, ESÖ 80, KJ 100, KJ 100, Anna Sigga 100, SÓ 100, Stella 100, JÞÓ 100, GS 100, ÓS 100, HG 100, Jónína 100, JG 100, TZ 100, ÍJ 100, IÞ 100, BV 100, Lilja 100, VÍ 100, Jsv 100, EG 100, NN 100, Ten- erife 100, KG 100, EG 100, RB 100, Ómerkt 100, ÁS 100, Kona 100, Gamall sjómaður 100, GV 100, SHT 100, Ónefnd 150, Kg 150, NN 150, ÓK 150, Lóa 150, ÓP 200, JS 200, NN 230, Sigríð- ur Guðmundsd. 300, LKK 500, XX 500, GÁS 500, Petra Ás- mundsdóttir 500, Ónefnd 500, JJ 500, Ómerkt 500, JÓ 500, RJ Danmörku 500, SE 790, KJ 900, NN 1000, Guðrún Ás- geirsdóttir 1000, NN 1220, ÞJS 1500. Vefst fyrir stjórn- völdum að skil- greina láglaun — Mijílir útreikningar og umræður vegna ákvæda bráðabirgðalaganna um greiðslu 50 millj- kG|áglaunabóta^ri^^mótin Ég læt ekki túskilding í þessa sokka, það hefur ekki verið svo mikið sem stagað í þá!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 3. desember til 9. desember, aö báöum dög- um meðtöldum er i Lyfjabúóinni löunni. En auk þess er Garós Apótek opiö til ki. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógerötr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni vió Baronsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garöabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apotekanna Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöidin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apotek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840, Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 tii 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20. Barna- spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndaratööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 1 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands. Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. .Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aóalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafniö: Opiö þriójudaga, fimmtudga, iaugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLANS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta vió sjónskerta. Opió mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —april kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju. sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga Kl. 9—21, einnig á iaugardögum sept — apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöó í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opió samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leið 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opió mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, mióvikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaó. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tíl 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl- 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opió kl. 10.00—12.00. Almennur tími i saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriójudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla mióvikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þríójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opið frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9_ 11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7_8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 tll kl. 8 í síma 27311. i þennan síma er svarað allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagntveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.