Morgunblaðið - 08.12.1982, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.12.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1982 Vetrarland í Gallerí Niðri FIMMTUDAGINN 9. desember opnar frú Sigríður Björnsdóttir myndlistarkona einkasýningu á verkum sínum í Gallerí Niðri að Laugavegi 21. Sýningu sína nefnir Sigríður „Vetrarland" og segir hún byggja verkin á reynslu sinni af landi í vetrarbúningi. Á sýningunni verða alls 29 verk, smámyndir unnar í acryl á pappa. Sýningin verður opin alla daga á opnunartima verslana og um helgina frá kl. 14 til 18, en henni lýkur föstudaginn 17. desember. Hvammstangi: Leikfélagið sýnir Karamellukvörnina Á UNDANFÖRNUM árum hefur nokkuð verið iðkuð leikstarfsemi á llvammstanga. Leikflokkur hefur starfað þar allt frá árinu 1969 og sett upp einn sjónleik árlega að einu ári undan- skildu. Farið hefur verið með sjónleikina um nágrannahéruðin og þeir sýnd- ir þar yfirleitt við góðar undir- tektir áhorfenda. Nú seinustu árin hefur sýningarsvæðið nokkuð ver- ið stækkað og meðal annars sýnt á höfuðborgarsvæðinu. Nú hefur leikflokkurinn ákveðið sýningu á barnasjónleik sem heit- ir Karamellukvörnin eftir Evert Lundsröm í þýðingur Árna Jóns- sonar. Leikstjóri er Þröstur Guð- bjartsson. Stefnt er að því að frumsýna sjónleikinn, laugardaginn 11. des- ember kl. 15, daginn eftir verði sýnt á Skagaströnd, sunnudag kl. 14 á Hvammstanga, þriðjudaginn 14. desember kl. 21 og laugardag- inn 18. desember kl. 15. Á Blöndu- ósi verði svo sýnt sunnudaginn 19. desember kl. 14. Seinasta sýning verði svo á Hammstanga, þriðju- daginn 28. desember kl. 21. 3ja—4ra herb. íbúö óskast í Sunda- eöa Vogahverfi Höfum fjársterkan kaupanda aö góöri 3ja—4ra herb. íbúö. Æskileg staðsetning Sundahverfi eöa Vogahverfi. Önnur staösetning kemur til greina. Fasteignasalan Gimli Þórsgötu 26, sími 25099. 29555 29558 Fossvogur — Raöhús Vorum aö fá til sölumeöferöar glæsilegt raðhús á 4 pöllum í Fossvogi. Húsiö skiptist í 5 svefnherb., húsbóndaherb., sjón- varpshol, eldhús, gestasnyrtingu og w.c. og 35 fm bílskúr. Til greina kemur aö taka minni séreign uppí kaupverö, t.d. góöa sérhæö eöa lítiö einbýlishús á einni hæö. Allar nánari uppl. aðeins veittar á skrifstofunni. Eignanaust Skipholtí 5. Sími: 29555 og 29558. Þorvaldur Lúövíksson hrl. 11 * Einar Bragi_ HRAKFALLA IÐUNN „Hrakfalla- bálkurinn“, ný bók eftir Einar Braga IÐUNN hefur gefið út bókina Hrakfallabálkurinn. Viðtöl við l’lum kaupmann í Olafsvík. Höfundur er Einar Bragi. — Jakob Plum var danskur kaupmaður á síðari hluta átjándu aldar. Hann kom til Ólafsvíkur 17 ára sem lærlingur við konungsversl- unina dönsku og tók þar við kaup- mennsku þegar einokun var aflétt 1788. Hann er þannig einn fyrsti, ef ekki fyrsti „fríhöndlarinn" á ís- landi, eins og þeir nefndust sem hófu frjálsa verslun í landinu á eigin spýtur. Plum gaf út tvær bækur þar sem hann rekur versl- unarsögu sína og mannraunir á sjó og landi, segir frá kynnum sín- um af Islendingum og lýsir sókn- um þeim sem hann var kunnug- astur: Ingjaldshóls- og Fróðár- sóknum á Snæfellsnesi. Á grund- velli þessara heimilda hefur Einar Bragi sett á svið viðtöl við Plum, þar sem hann segir sögu sína, sem var ærið hrakfallasöm. í bókinni er fjöldi mynda frá íslandi og Kaupmannahöfn á þessum tíma. Hún er 130 blaðsíður að stærð, Edda prentaði. ^fVskriftar- síminn er 830 33 KAUPÞING HF. Húsi Verzlunarinnar 3. hæö, sími 86988 Fasteigna- og veröbréfasala, leigumiölun atvinnuhúsnæöis. fjérvarzla. þjóöhag- fræöi-, rekstrar- og tölvuráögjöf. Reykjavík Skrifstofuhúsnæði við Borgartún. Til sölu rúmlega 600 fm skrif- stofuhúsnæöi á 2. hæö í tiltölulega nýju húsi viö Borgartún. Á hæöinni eru a.m.k. 20 skrifstofuherbergi, 2 eldtraustar geymslur, 2 skjalageymslur, eldhús og kaffistofa. Fundarherbergi 25 fm. Allar innréttingar eru færanlegar og hægt er aö skipta húsnæöinu í tvær ca. 300 fm einingar með sérinngangi. Eigninni er vel viöhaldiö. Næg bílastæöi. Til greina kemur aö lána verulegan hluta kaupverös verðtryggt. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Brautarholt ca. 750 fm á jarðhæð, 1. og 2. hæð í nýju húsi. 1. og 2. hæð fullinnréttaðar. Til greina kemur aö selja hverja hæö fyrir sig. Síðumúli — verslun — skrifstofa 100 fm skrifstofu- og verslunar- húsnæði á götuhæö, ásamt 100 fm kjallara meö mikilli lofthæö og innkeyrsludyrum. Ártúnshöfði 300 fm iðnaðarhúsnæði á 2. hæö. Malbikuö bílastæöi. Kópavogur 360 fm iðnaöarhúsnæöi á götuhæö meö 2 innkeyrsludyrum. Hús- næðið skiptist í 2 einingar ca. 300 fm og va. 60 fm. Ca. 145 fm iðnaðar eða skrifstofuhúsnæði á 2. hæö. Hafnarfjörður 850 fm iðnaðarhúsnæði á 2. hæð. Þar af 100 fm skrifstofuhúsnæði. Kaplahraun um 730 fm nýtt iðnaöarhús. Selst fokhelt. Óvenju skemmtileg teiknlng. 86988 Sölumenn: Jakob R. Guðmundsson heimasími 46395. Sigurður Dagbjartsson. Ingimundur Einarsson hdl. A t3t3t$t3f$f$t2<$f3f3f3f$t3t3t3 t3t$t$t2t3t2í$f3tSfíí2t2f3tSí3t2t2f3tSt2f3G) *| 26933 26933 Arnarhraun Hafnarfirði Einbýlishús 190 fm aö stærö, meö 4—5 svefn- herb., 2 stofum, rúmgóðu eldhúsi meö nýrri inn- réttingu o.fl. Góöur bílskúr. Stór og skemmtileg lóö. Bein sala. Hugsanlegt aö taka 4ra—5 her- bergja íbúð uppí. Eigna markaðurinn Hafnarstræti 20, simi 26933 (Nýja húsinu við Lækjartorg) &t3t3t3t2t2f3t3t3t3t3(3t£t£t5t?t3t3t3tS Daniel tmaion, lógg faslaigansali. a A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A t$t3 Furuvörur ATHUGIÐ að það er opið til kl. 21.00 í kvöld miðvikudag Servéttustatif kr. Vörumarkaðurinn hf. Sími86112.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.