Morgunblaðið - 08.12.1982, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.12.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1982 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til sölu 3ja herb. ibúð viö Holtsgötu ásamt bílskúr. Skipti á minni íbúö koma til greina. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Málverk — Málverk Hef verið beöinn aö selja mál- verk effir Erro og nokkur eftlr þekkta íslenska listamenn. Upp- lýsingar í sima 26513 milli kl. 9—6 á daginn, og í síma 34672 milli kl. 7—9 á kvöldin. Mottur - teppi - mottur Veriö velkomin. Teppasalan er á Laugavegi 5. Ljósritun Stækkun — smækkun Stæröir A5, A4, Folíó, B4, A3, glærur, lögg. skjalapappír. Frá- gangur á ritgerðum og verklýs- ingum. Heftingar m. gormum og □ Glitnir 598212087 — 1. D HELGAFELL 59821287 IV/V — 2 I.O.O.F. 9 = 16412088'/4 = 9.0 I.O.O.F. 7 = 16412088% = Jóla V. □ HELGAFELL 59821297 IV/V — 2 Almenn samkoma verður í Kristniboöshúsinu Beta- nía, Laufásvegi 13, í kvöld kl. 20.30. Halla Bachmann kristni- boöi talar. Fórnarsamkoma. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld kl. 8. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Frá Ferðafélagi íslands Fyrsta kvöldvaka vetrarins verö- ur haldin aö Hótel Heklu miö- vikudaginn 8. des., kl. 20.30. Efni: 1. Sveinn Jakobsson, jaröfræö- ingur fjallar um íslenzka steina (holufyllingar) í máli og myndum. 2. Myndagetraun: Grétar Ei- ríksson velur myndir. Verö- laun veitt fyrir réttar lausnir. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Veitingar í hléi. Feröafélag Islands. IOGT St. Veröandi nr. 9 og Frón nr. 227 halda sameiginlegan fund í kvöld kl. 20.30. ÆT Skíöadeild KR Vegna forfalla eru 4 sæti laus til Badgastein Austurríki 16. jan- uar. Þeir sem áhuga hafa hafi samband viö Feröaskrifstofuna Urval. Stjórnin Kvenfélag Hallgrímskirkju Jólafundurinn veröur fimmtu- daginn 9. desember kl. 20.30. Stjórnin. Systrafélag Fíladelfíu Jólafundur systrafólagsins verö- ur miövikudaginn 8. desember kl 8.30. Allar konur hjartanlega velkomnar. Stjórnin Fíladelfía, Hafnargötu 84, Keflavík Almennur Bibliulestur kl. 20.30. Ræöumenn Sam Daniel Glad og Guömundur Markússon. radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi i boöi tilkynningar i nauöungaruppboö Til leigu er 250 fm húsnæði. Mjög hentugt fyrir skrifstofur eða teiknistofur. Uppl. í síma 32307. tilboö — útboö Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaóhöppum: Ford Cortína árg. ’76 Chevrolet Nova árg. ’73 Daihatsu Charmant árg. ’79 Galant 1600 station árg. ’81 Honda Accord árg. ’79 V.W. Golf árg. ’76 Saab 900 GLI árg. ’82 Fiat 127 árg. ’81 Ford Bronco árg. ’73 Volvo árg. ’65 Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmuvegi 26, Kópavogi, miðvikudaginn 8. des. 1982 kl. 12—17. Tilboðum sé skilað inn til Samvinnutrygg- inga fyrir kl. 17 fimmtudaginn 9. des. 1982. SAMVINNU TRYGGINGAR ARMULA3 SÍMI81411 Styrkur til háskólanáms í Hollandi Hollensk stjórnvöld bjóöa fram tvo styrki handa Islendingum til há- skólanáms í Hollandi skólaárið 1983—84. Styrkirnir eru einkum ætl- aðir stúdentum sem komnir eru nokkuö áleiöis í háskólanámi eöa kandídötum til framhaldsnáms. Nám viö listaháskóla eöa tónlistar- háskóla er styrkhæft til jafns viö almennt háskólanám. Umsóknir um styrkina, ásamt nauösynlegum fylgigögnum, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 5. janúar nk. — Sórstök umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar fást i ráðuneytinu. Menn tamátaráOuneytiö. 1. desember 1982. þjónusta Reykvíkingar Við önnumsta allt viöhald fasteigna, stórt og smátt. Nýsmíði breytingar, gerum bindandi tilboð. Veitum greiðslufrest eftir samkomu- lagi. Trésmíðaverkstæði Berg- staðastræti 12, sími 15103. | fundir — mannfagnaö/r | Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík. Gjaldheimtunnar i Reykjavík, skipta- róttar, Vöku hf„ ýmissa lögmanna, banka og stofnana fer fram opinbert uppboð á bifreiöum, vinnuvólum o.fl aö Smiöshöföa 1, (Vöku hf ), fimmtudaginn 9. desember 1982 kl. 18.00 Seldar veröa væntanlega eftirtaldar blfreiöir: R-20156, R-26572, R26653, R-29545, R-34126, R-38861, R-52528, R-65586, R-71321, R-72556, E-2491, G-15606, i-2636, P-559, Bif- reiðalyfta 4ra pósta, strengjasteypuvél þýsk, R-20314, R-20788, R-27789, R-30137, R-35876, R-41371, R-43761, R-50562, R-51125, R-54507, R-61789, R-64839, R-69635, B-1175, G-3780, G-6006, G-9114, G-10339, G-11137, L-1136, L-2261, P-1047, P-1360, Y-5743, vöruflutnlngablfreiö N-735, Ford 400 árg 69 m/húsi frá Selfossi. Auk þess veröa væntanlega seldar fleiri bifreiöir og vinnuvólar o.fl. Ávisanir ekki teknar sem greiösla nema meö samþykki uppboös- haldara eöa gjaldkera. Greiösla við hamarshögg. Uppboóshatdarinn i Reykjavik. Fjöleign hf. framhaldsaðalfundur Framhaldsaðalfundur Fjöleignar hf., verður haldinn á Hótel Heklu Rauðarárstíg 18, fimmtudaginn 16. desember. kl. 17.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnir. Sauöárkrókur, bæjarmálaráð Bæjarmálaráö Sjálfstæöisflokksins á Sauöárkróki heldur fund i Sæ- borg miðvikudaginn 8. desember nk. kl. 20.30. Dagskrá: Bæjarmálefni, önnur mál. Allir velkomnir. S(/6fn bæjBfmalara6s Eiríks Smith Sýning Myndlist Valtýr Pétursson Listasafn ASÍ hefur tekið mikinn fjörkipp á seinustu mán- uðum. Nú hefur verið hafin út- gáfa á Iistaverkabókum, og eru tvær bækur þegar komnar á markað frá þessu fyrirtæki. Bók um Eirík Smith er önnur þess- ara bóka, en því miður hef ég ekki séð þann litteratúr enn sem komið er og get því ekki um hana dæmt, en nú hefur verið komið fyrir sýningu á nýjum verkum eftir Eirík í salarkynnum Lista- safns ASÍ, og þá sýningu hef ég séð. Allar þær myndir, sem á þess- ari sýningu Eiríks eru, hefur hann gert á síðastliðnu ári, en eins og margir muna, var hann með stóra og umfangsmikla sýn- ingu að Kjarvalsstöðum fyrir rúmu ári. Þar kom Eiríkur afar sterkur til dyra og setti met í sölu, en nú mun vera búið að hnekkja því, þrátt fyrir erfið- leika hjá öllum, er um peninga fjalla í þessu þjóðfélagi, en eins og allir vita þurfa peningar að vera með í spilinu, til að lista- verk komist í eigu fólks. Það eru 37 verk á þessari sýningu Eiríks og af þeim eru átta gerð í olíulit- um (stór), en önnur eru vatns- litamyndir. Þarna eru dæmi- gerðar myndir fyrir hinn nýja raunsæisstíl Eiríks, en nú veit ég ekki, hvort hann gengur inn á það, að hann sé bendlaður við þetta stílheiti? Ég leyfi mér þó að nota það hér, enda þótt í olíu- málverkum hans sé að finna sér- staka dulræna æð, sem virðist afar samofin hugsanagangi listamannsins. í vatnslitamynd- um er Eiríkur gjarn á að ein- beita sér meira eða minna að fyrirmyndum sínum og velur þær þá gjarnan úr hrauni eða frá sjávarsíðu. Útsýni yfir fló- ann með húsi í einu horni eða konuandliti upp við vegg. Víð- áttumikinn himinn og ýmis til- brigði í veðráttu. Ég nefni hér það málverk, sem mér finnst langtum fremra sem málverk en flest annað á þessari sýningu: Það er nr. 6 og heitir HEIÐI, stórt verk og kröftugt, dulrænt og seiðandi, gert í fáum tónum, og öllu er þar vel fylgt eftir. Af vatnslitamyndum má einnig segja. Þær eru yfirleitt enn bet- ur gerðar en olíumálverkin, en ég vil ekki fara út í þá sálma að gera á þeim samanburð. Þær eru í stuttu máli sagt ágæt verk sinnar tegundar og sýna vel þá miklu reynslu og tækni, sem Éi- ríkur hefur tileinkað sér á þessu vandasama sviði. Að vísu eru þær nokkuð mismunandi, en það getur vel verið aðeins persónu- legt mat, er þar grípur inn í. I heild finnst mér þessi sýning Eiríks vera fremri þeirri, sem hann hélt að Kjarvalsstöðum fyrir ári. Hann er mikill þjarkur til vinnu og árangur lætur ekki á sér standa. Eiríkur gerði mörg sín bestu verk í abstrakt-stíl hér á árum áður, og einkum minnist ég í því sambandi sýningar, er hann hélt í Bogasalnum, ekki man ég ártalið, en Eiríkur hefur haldið þar þrjár sýningar, eins og segir í sýningarskrá þessarar sýningar, sem er mjög vönduð og hefur ýmsan fróðleik, langt skrif eftir Aðalstein Ingólfsson og litprentaða forsíðu. Þegar borin eru saman abstrakt-verk Eiríks Smiths og það, sem hann er að fást við í dag, verður það fljótt augljóst að þar er sami maður á ferð. Það sannast nefnilega hér einu sinni enn, að það er ekki stíllinn í sjálfum sér sem er að- alatriðið, heldur sá, er á penslin- um heldur. Maðurinn að baki verkinu. Það er dálítið tilstand í kring- um Eirík Smith þessa dagana. Hann hefur verið næmur á myndlist um áraraðir og unnið af mikilli elju og dugnaði. Árangur hefur verið eftir því. Það má því með góðri samvisku óska honum til hamingju með tilstandið, og að lokum bætum við við: Eiríkur Smith á það skil- ið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.