Morgunblaðið - 08.12.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.12.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1982 29 Guörún Svava SiWdrsdóttr Þ^ar þú ert ekki „Þegar þú ert ekki“, ljóð Guðrúnar Svövu Svavarsdóttur IÐUNN hefur gefið út bókina Þegar þú ert ekki, Ijóó eftir Gudrúnu Svövu Svavarsdóttir. „Ljóðin fjalla öll um skilnað höfundar við eiginmann sinn eftir sextán ára hjónaband," segir á kápubaki. „Þau lýsa söknuði og eftirsjá, höfuðprýði þeirra er ein- lægni, hlýja og látleysi," segir ennfremur. — Myndir í bókinni eru eftir höfundinn. Guðrún Svava er kunnur myndlistarmaður, hef- ur gert bókarskreytingar og leik- tjöld, búninga og brúður fyrir leikhús. Hún hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í sam- sýningum. Þegar þú ert ekki er lítil bók, rúmlega fjörtíu síður. Hún er sett í Prentrúnu, en prentun og bókband unnið í Prentsmiðunni Odda. „HrolIvekjur“ með myndskreytingum Alfreðs Flóka IÐUNN hefur gefið út Hrollvekjur, átta sögur, myndskreyttar af Al- freð Flóka. Höfundar eru sjö, allir erlendir, en sögurnar eru þessar: Höggna hænan eftir Horacio Qui- roga, Beatrjs eftir Ramón del Valle-Inclán. Þessar sögur þýddi Guðbergur Bergsson úr spænsku. Fyrrtaldi höfundurinn er frá Uru- guay, en hinn síðarnefndi spænsk- ur. Þá er Kóngulóin eftir þýska höfundinn, Hanns Heinz Ewers í þýðingu Árna Björnssonar. Mitre Square eftir Danann Ulf Gud- mundsen, Ingibjörg M. Alfreðs- dóttir þýddi, og Tónlist Erichs Zann eftir H.P. Lovecraft, Úlfur Hjörvar þýddi. Hann þýddi einnig Gula veggfóðrið eftir Charlotte Perkins Gilman, en báðir þeir höf- undar eru bandarískir. Loks eru í bókinni tvær frægar sögur eftir Edgar Allan Poe, þýddar af Þór- bergi Þórðarsyni: Hjartslátturinn og Svarti kötturinn. — Mynd eftir Flóka fylgir hverri sögu. Framan við er og birt stutt æviágrip höf- undar. Bókin er 155 blaðsíður, Prentrún prentaði. Urvalið er, hjá Vinsælar jólagjafir Hama fylgihlutir ómissandi fyrir áhugamanninn. Gott úrval í öllum veröflokkum. Eitthvaö fyrir alla. Sendum í póstkröfu Landsins mesta filmuúrval 115 mismunandi gerðir! Kæligeymdar filmur okkar tryggja myndgæði þín. ---------ttf"— Polaroid 640 og 660 vélar og 600 ASA filman — ennþá betri myndir! Hrókur alls fagnaöar! Verð frá kr. 1.380 Tökum gamlar vélar upp i nýjar \Polaroid-vélar._ Leiftur-ljós frá METZ SUNPACK og AGFA Sunpack SP-140 ........ 358 Sunpack Auto-170 ...... 719 Sunpack AuIo-124 .... 1.726 Agfatronik 182 c ...... 692 Agfatronik 252 c .... 1.280 Metz 20 BC-4 .......... 988 Metz 30 BCT-4 ....... 2.040 Vasamyndavélar Kodak disc 4000 ......... 1.200 Kodak disc 6000 ......... 1.540 Kodak disc 8000 ......... 2.390 Agfa traveller ............... 570 Agfaeasy ................. 945 Agfastar ................. 1.560 Agfa Optima ............. 1.256 Agfa Optima m. leifturljós . 1.818 „Compact* Mamiya ö L<omca ri s myndavélar með/án autofocus og leifturljós OLYMPUS Canon Polaroid Mamiya U ...2JK) \Mamlya 135 AF 1.950 Konica EF-3 D 3.305 Konica MF ....3.710 Olympus XA ... 3.854 Olympus XA-2 2.891 Canon AF 35 M 3.785 Canon AF 35 ML 5.490 Snappy 20 ...2.410 Snappy 50 Autofocus ...3.075 Potaroid SX-70 fyrir Supercolour Time Zero .....4.710 / Nikon Nikon EM m/50mmE1,8 6.423 EMbody ....... 3.826 Nikon FM-2 m/50 mm E 1,8 10.248 FM-2 body .... 7.651 Nikon FG m/50mmE1,8 10.048 FG body ...... 7.451 Nikon FE m/50 mm E 1,8 9.495 FEbody ....... 6.898 Nikon F-3 m/50 mm E 1,8 17.058 F-3 HP body .... 19.563 Aukalinsur, flösh, mót- orar, winderar, töskur \og aðrir Nikon hlulir. ■'n/; PENTAX Pentax MG m/50 mm 2,0 ... 4370 Pentax ME-F m/35—70 mm . 12.837 Pentax ME-Super m/50 mm 1,7 ... 6.280 Winder og flösh fyrir ME Super, MX og ... Aukalinsur o.fl. í góöu úrvali t.d.: 200 mm 4 ....... 4.335 135 mm 2,5 .... 3.995 35-70 mm 2,8 .. 5.857 28 mm 2,8 ..... 2.379 24 mm 2,8 ..... 4,610 20 mm 4 ....... 5.978 V____________________/ Canoti Canon AE-1 m/50 mm 1,8 ... 8.445 AE-1 body . 5.595 Canon AE-1 Program m/50 mm 1,8 ... 10.150 AE-1 Program body .......... 7.315 Canon A-1 m/50 mm 1,8 ... 12.330 A-1 body ...... 9.370 Canon AL-1 m/50 mm 1,8 ... 10.415 Canon F-1 NEW m/50 mm 1,8 ... 18.325 F-1 NEW body . 1S.990 135 mm 2,8 ... 5.475 75-150 mm 2,8 6385 ,28 mm 2,8 ..... 3.530 OLYMPUS Olympus OM-10 m/50 miVM.8 . 5344 Olympus OM-10 Quartz m/50 mm 1,8 . 6.653 Olympus OM-20 kemurca. 15.—20.12! Olympus OM-1 m/50 mm 1,8 ... 5.647 Olympus OM-2 m/50 mm 1,8 ... 8.593 28 mm 2,8 ..... 3.364 35—70 mm ...... 4.631 75—150 mm ..... 6.877 200 mm 4 ...... 3.708 winder ........ 2.600 T-20 flösh .... 1.822 coldn Filterar í geysileg úr- vali, t.d.: Skylight, UV, Polariz- ing, Diffuser, Center Spot, Half Colour, Split Field, Cross Screen, Multivision, Gradual Colour, Fog, FL-Day, Vario-Cross, ND, Orange, Red, 80 B, Close Up o.fl. V______________y Sjonaukar 7x35 620 7x50 990 8x21 990 8x40 880 ^10x50 797 J Tilboö ZSIGMA linsur fyrir flestar gerðir myndavéla 135 mm 3 .. 1.819 21—35 mm 3,5 5.240 28—80 mm zoom ....... 5.196 80—200 mm zoom ...... 4.071 600 mm 8 .. 4.591 Telemacro ... 1377 Myndavélatöskur frá 364 Albúm og rammar mikiö úrval — gott verð Innrömmun á Ijósmyndum, grafik og málverkum. Vönduö vinna og fljót afgreiösla! Sýningarvélar frá Sýningartjöld frá . Sýningarvélaborö .Pointer" frá.... Þrifætur 1.090 SDurst stækkarar fyrir s/h og lit frá 3.692 Mikiö af myrkraherbergisáhöld- um og efnum. v_______________: Nú getur þú unniö litstækkanir sjálfur einfaldara en nokkru sinni fyrr — meö Kodak Ektafles aöferöinni. Aöeins eift baö (!) jafnt fyrir litnegatíf og litskyggnur. Frábær gæöi — mikil skemmtun. GÓD GREIÐSLUKJÖR Versliö hjá Öll verö miðað við lagar 1.12.82. fagmanninum LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN S.F LAUGAVEGI 178 REYKJAVIK SIMI85811 Gódcin daginn! 85 4 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.