Morgunblaðið - 08.12.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.12.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1982 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 219 — 07. DESEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Kaup Sala Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlmgspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund (Sérstök dráttarréttindi) 06/12 16,240 16,288 26,463 26,541 13,097 13,136 1,9199 1,9256 2,3557 2,3626 2,2254 2,2320 3,0509 3,0599 2,3858 2,3928 0,3441 0,3451 7,9365 7,9599 6,1283 6,1464 6,7568 6,7768 0,01168 0,01171 0,9618 0,9646 0,1787 0,1792 0,1287 0,1291 0,06697 0,06717 22,533 22,600 17,7581 17,8106 GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 7. DES. 1982 — TOLLGENGI í DES. — Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk lira 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Nýkr. Toll- Sala gengi 17,917 16,246 29,195 26,018 14,450 13,110 2,1182 1,8607 2,5989 2,2959 2.4552 2,1813 3,3659 2,9804 2,6321 2,3114 0,3796 0,3345 8,7559 7,6156 6,7610 5,9467 7,4545 6,5350 0,01288 0,01129 1,0611 0,9302 0,1971 0,1763 0,1420 0,1374 0,07389 0,06515 24,860 22,086 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar....... 0,0% 5. Verötryggðir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 8,0% b. innstæður i sterlingspundum. 7,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextír..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóónum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir desember 1982 er 471 stig og er þá miðað viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir nóvember er 1331 stig og er þá miöað við 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Neytendamál kl. 17.45: Aðkeypt vinna við eigið húsnæði und- anþegin söluskatti Á dagskrá hljnðvarps kl. 17.45 er þátturinn Neytendamál. IJmsjón: Anna Bjarnason, Jóhannes (íunn- arsson og Jón Ásgeir Sigurðsson. — í fyrsta lagi verður fjallað um leikfangakaup, sagði Jón As- geir, — og bent á ýmis atriði, svo fólk verður að vara sig þegar það kaupir leikföng, því að þau geta verið hættuleg. í öðru lagi verður fjallað um atriði sem menn hafa flaskað á, óviljandi, með því að borga söluskatt af aðkeyptri vinnu við eigið húsnæði, en slík vinna er undanþegin söluskatti. I þriðja lagi verður greint frá bandarískri könnun, þar sem sýnt er fram á, að einhver brögð eru að því, að ungbörn fái blýeitrun úr dósamat. í fjórða og síðasta lagi verður sagt frá Neytendablaðinu, sem er að koma út hjá Neytenda- samtökunum, en það er annað tölublað þessa árs. Hetjan Finnur Á dagskrá sjónvarps kl. 18.10 er tíundi þáttur framhaldsmyndaflokks- ins um Stikilsberja-Finn og vini hans, sem gerður er eftir sögum Mark Twains. I»essi þáttur nefnist „Hetjan Finnur". Myndin er af Sammy Snyders og Ian Tracey í hlutverkum þeirra Tjima Sawyer og Finns. Ingólfur Arnarson Kristján Ragnarsson Sjávarútvegur og siglingar kl. 10.30: Aðalfundur LIU Á dagskrá kl. 10.30 er þátturinn Sjávarútvegur og siglingar. límsjón- armaöur: Ingólfur Arnarson. — I þættinum verður fjallað um aðalfund LÍÚ, sem nýlega var hald- inn, sagði Ingólfur. — Ég ræði við formann samtakanna, Kristján Ragnarsson, um helstu samþykktir fundarins, m.a. hvernig staðan er gagnvart samþykkt fundarins um að gripið verði til aðgerða, fáist ekki viðunandi rekstrargrundvöll- ur. Einnig ræðum við það fjaðrafok sem varð um ýmislegt sem fram kom í setningarræðu Kristjáns, en þar ber hæst ummæli hans um veiðar á smáum þorski. Það er nú svo að marga, sem til þessa máls þekkja, furðar allur sá gauragang- ur sem af ummælunum hafa spunnist. Árið 1978 höfðu Suður- nesjamenn uppi mun sterkari orð um þessa hluti á aðalfundi LÍÚ, en þá virtist enginn taka mark á þeim. Að lokum ræði ég nokkuð við Kristján um þungar ásakanir á hendur honum, sem birtust í dag- blaði einu fyrir stuttu, en hér er um að ræða einhverjar svæsnustu ásakanir, sem nokkur félagsmála- frömuður í landinu hefur sætt. Fallbyssu- rokk í sjón- varpi í kvöld Á dagskrá sjónvarps kl. 22.25 er tónlistarþáttur; Fall- byssurokk. Ástralska hljómsveitin AC/DC með gítarleikaranum Angus Young og söngvaranum Bri- an Johnson leikur. Myndin er af höfuðpaurnum í hljóm- sveitinni, Angus Young. Útvarp Revkjavík /11IDMIKUDKGUR 8. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull i mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Helga Soffía Kon- ráðsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóðan hennar lang- ömmu“ eftir Birgit Bergkvist. Helga Harðardóttir les þýðingu sína (12). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. úmsjónarmaður: Ingólfur Arn- arson. Fjallaö um aðalfund LÍÚ og rætt við Kristján Ragnars- son. 10.45 íslenskt mál. Kndurtekinn þáttur Jóns Hilmars Jónssonar frá laugardeginum. 11.05 Létt tónlist. „Swingle II“, Thelonious Monk, Bob Kayser, Malando o.fl. syngja og leika. 11.45 Úr byggðum. llmsjónarmað- ur: Rafn Jónsson. Fjallað um sameiningu Hvammshrepps og IJyrhólahrepps og rætt við Björn Friðfinnsson, formann Sambands islenskra sveitarfé- laga, um sameiningarmál sveit- arfélaga. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. í fullu fjöri. Jón Gröndal kynnir létta tónlist. SÍDDEGID 14.30 A bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýj- um bókum. Kynnir: I)óra Ingva- dóttir. 15.00 Miðdegistónleikar: íslensk tónlist. Kvartett Tónlistarskól- ans í Reykjavík leikur „Kl Greco“, strengjakvartett eftir Jón Leifs/ Guðmundur Jónsson og Söngsveitin Fílharmónía syngja með Sinfóníuhljómsveit íslands „Völuspá“, tónverk fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Jón Þórarins- son; Karsten Andersen stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og MIÐVIKUDAGUR 8. desember 18.00 Söguhornið Umsjónarmaður Guðbjörg Þór- isdóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans Tíundi þáttur. Hetjan Finnur. Framhaldsmyndaflokkur gerð- ur eftir sögum Mark Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.35 Svona gerum við Tíundi þáttur. Hreyfing. Fræðslumyndafiokkur um eðlis- fræði. Þýöandi og þulur Guðni Kol- beinsson. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli og auglýsingar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.25 Dallas Bandarískur framhaldsflokkur um Ewing-fjölskylduna í Texas. Þýðandi Kristmann Kiðsson. 22.25 Fallbyssurokk Ástralska hljómsveitin AC/DC með gítarleikaranum Angus Young og söngvaranum Brian Johnson leikur. Kynnir er Þorgeir Astvaldsson. 23.00 Dagskrárlok. unglingabókum. Umsjónarmað- ur: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.00 Djassþáttur. Umsjónarmað- ur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 17.45 Neytendamál. Umsjón: Anna Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sig- urðsson. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Arni Böðvarsson fiytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Frá hátíðartónleikum á ald- arafmæli Fílharmóniusveitar Berlínar; fyrri hluti. Stjórnandi: Seiji Ozawa. Flutt verða verk eftir: Becthoven, Mozart, Jo- hann Strauss, Blacher, Tsjaí- kovskí o.fl. — Kynnir: Marta Thors. 21.45 Utvarpssagan: „Norðan við stríð“ eftir Indriða G. Þor- steinsson. Höfundur les (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þór- arinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.