Morgunblaðið - 30.12.1984, Síða 32

Morgunblaðið - 30.12.1984, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1984 Ný verzlun í Pósthússtrœti NÝ VERZLUN, Óskablómið, þar sem eru til sölu postu- líns- og kristalsvörur hefur verið opnuð að Pósthússtreti 13. Eigandi verzlunarinnar er Lúkas D. Karlsson. í verzluninni fást postulínsvörur frá Vestur- Þýzkalandi, Bæheimskristall, koparvörur frá Ítalíu, listmunir, glervörur og garðhúsgögn. Á myndinni eru frá vinstri Claudia Luck, Kristrún Kristófersdóttir og Bryndís Ragnarsdóttir. Óttast um líf Shcharanskys Jenualem. 28. deaember. AP. EIGINKONA sovéska andófs- mannsins Anatoly Shcharansky sagði í dag, að maður sinn væri á sjúkrahúsi og að hún óttaðist um líf hans. Shcharansky var dæmdur í 13 ára fangelsi árið 1978 fyrir andsov- éskan undirróður og njósnir fyrir Bandaríkin. í yfirlýsingu, sem Avital Shcharansky, eiginkona Shchar- anskys, afhenti fréttamönnum í Jerúsalem í dag, segir, að „hátt- settur, sovéskur embættismaður" hafi sagt móður Shcharansky í Moskvu, að hann væri á sjúkra- húsi en sagði ekki hvar eða hvers vegna. Segist Avital hafa miklar áhyggjur af manni sínum en hann hefur verið mjög heilsuiaus síð- ustu árin. Shcharansky var I síðasta mán- uði fluttur úr Christopol-fangelsi í vinnubúðir í Úralfjöllum og sögðu þá sovésk yfirvöld, að hann væri við góða heilsu. husá aó "ÖðhfÆ 9ut}arðvrhús íV°rishusjA < kauPenaa ðl°a^ t Bróöir minn, MARKÚS JÓNSSON, lózt aö heimili sínu, Steinum, Austur-Eyjafjaliahreppi, aö morgni 28. desember. Jónína Jónsdóttir. t Faðir okkar, tengdafaöir og afi, JÓN GÍSLASON, Baldurshaga, Grindavfk, andaöist í Borgarspítalanum aöfaranótt 28. desember. Erla Jónsdóttir, Þorleifur Guömundsson, Sæmundur Jónsson, Steinunn Ingvadóttir, Gísli Jónsson, Margrót Brynjólfsdóttir og börn. t Eiginmaöur minn og faðir okkar, OLE P. PEDERSEN, garöyrkjustjóri Kirkjugaróa Reykjavíkur, andaöist á þriöja jóladag. Útför hans verður gerö frá Fossvogs- kirkju, laugardaginn 5. janúar klukkan 13.30. Kristfn Halldórsdóttír, Halldór Kristinn Pedersen, Bendt Pedersen, Kolbrún Guöjónsdóttir, Einar Ole Pedersen, Helga Hannesdóttir, Auður Anna Pedersen. + Frænka okkar, MARÍA EYJÓLFSDÓTTIR fré Kötluhóli, sem andaöist 20. þessa mánaöar, veröur jarösungin frá Hallgrimskirkju fimmtudaginn 3. januar kl. 15.00. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna, Lilja Hafsteinsdóttir, Ólafur Ólafsson. + Konan mín, MATTHILDUR JÓHANNESDÓTTIR fré Patreksfiröi veröur jarösett frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 3. jan. ki. 13.30. Póröur Loftsson fré Bakka. + Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir, afi og langafi, ÓLAFUR EIRÍKUR GUNNLAUGSSON fré Flatey é Breiöafiröi, vistmaöur á Hrafnistu I Reykjavlk, veröur jarösunginn miöviku- daginn 2. janúar kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Guöbjörg Pótursdóttir, Guölaug Ólafsdóttir, Sigurþór Þorgrfmsson, Pétur Ólafsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Þökkum af alhug auösýnda samúö viö andlát og útför eiginmanns mins, fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa, ZHOPONÍASAR JÓNSSONAR, Digranesvegi 24, Kópavogi. Anna Theódórsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. + Þökkum af alhug auösýnda samúö viö fráfall og útför eiginmanns mins, fööur, tengdafööur og afa, ÁRMANNS PÉTURSSONAR aöalbókara, Eyvindarholti, Álftanesi. Jóhanna Stefénsdóttir, Úlfar Ármannsson, Bryndfs Ásgeirsdóttir, Gunnar Ármannsson, Pétur H. Ármannsson og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.