Morgunblaðið - 30.11.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.11.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1986 C 9 SKIPHOLTI 17A. SÍMI 12323 T ryggingarmál- in voðalegur frumskógur Rætt við Ragnheiði Ólafsdóttur og Björgvin Guðjónsson. Reiðtygi sem Björgvin hefur unnið. Höfðar til .fólks í öllum starfsgreinum! Hjónin Ragnheiður Olafsdóttir og Björgvin Guðjónsson ásamt dóttursyni sínum, Gísia. heiður og Björgvin séu sest í helgan stein. Bæði vinna þau að hluta til utan heimilis og sinna jafnframt ýmsu tómstundastarfi heima. Ragnheiður saumar út og gerir ýmsa aðra handavinnu en Björgvin hefur vinnustofu í gömlu eídhúsi í kjallaranum þar sem hann býr til beisli og önnur reið- tygi, kveðst hafa farið að dunda við þetta þegar hann hætti að vinna fulla vinnu. Ragnheiður var mikið í félagsstarfi í fjölda ára en hætti eftir að kirkjan í Þorláks- höfn var fullbyggð. Þegar við kvöddum þessi ágætu hjón sagði Ragnheiður að skilnaði að.mér væri óhætt að hafa það eftir henni að þau hjón hefðu ofan af fyrir sér. Það væri óhætt um það. Texti: Guðrún Guðlaugsdóttir Gísla. Björgvin segir mér að hor um hafi fundist námskeiði ágætt og að hann hafi þar fengi upplýsingar um margt, sem eki veiti af, því ekki séu upplýsinga af því taginu færðar fólki á silfui fati, svona yfirleitt. Þau hjón segjast ekki haf sótt formlega um að komast im á nýtt heimili fyrir aldraða, ser á að fara að byggja í Þorlákí höfn. Þau ætla að sjá til hvo þau geti ekki fengið sér litla íbú og heimilisaðstoð. Raunar æt uðu þau hjon að flytja frá Þorláki höfn fyrir nokkrum árum og þes vegna hætti Ragnheiöur að vei fréttaritari Morgunblaðsins sei hún hafði áður verið. En mar( fer öðruvísi en ætlað er, þeii tókst ekki að selja húsið sitt þ og ákváðu svo að vera um kyrrt. Þau segja mér að ekki s margt gamalt fólk á Þorlákshöfi Þar sé reyndar að verða til gan alt fólk þar um þessar mundi þeir sem fyrsti komu á staðin og voru þá á góðum aldri. Ragi heiður lætur þess getið að sen ætli átta af þeim fimmtán sei voru saman á námskeiðinu ui undirbúning fyrir ellina, ásarr nokkrum öðrum öldruðum, a fara saman í leikhús. Þessa huc mynd segir hún hafa sprottið up úr námskeiðinu ásamt fleiru. Því fer víðs fjarri að þau Ragr júní árið 1959. „Við bjuggum áður í sveit, fluttum frá Dufþaks- holti í Hvolhreppi. Maðurinn minn, Björgvin Guðjónsson var búinn að vera hér í netavinnu á veturna á vertíðum. Mér fannst eðlilegast að ég færi hingað Ifka og ég hef ekki séð eftir því einn dag. Fólk sem flutti hingað gat ekki búist við að velta sér í vel- lystingum. Hér var unnið myrkr- ana á milli meðan verið var að byggja staðinn upp, en ég var hraust og mér hefur liðið hér vel. Ég hef smám saman verið að minnka við mig vinnu og svo- lítið höfum við undirbúið okkur undir ellina. Ég hef raunar gælt við það í gegnum árið að gera þá það sem ég vil, og hef hlakk- að til.“ Rétt í þessu hefur Björgvin, maður Ragnheiðar.gengið í stofu ásamt dóttursyni þeirra hjóna, BAÐMO™N SETT Gerð Martin 100% bómull Utin hvftur, drapp, bleikur, rauður, gulur, grár og blár. 2ja stykkja sett kr. 1.670.- 3ja stykkja sett kr. 2.410.- motta 70 x 120 kr. 1.880.- kringlótt motta kr. 1.730.- Tilvalin jólagjöf GLUGGATJOED IÞorlákshöfn var fyrir eigi alllöngu haldið námskeið fyrir aldrað fólk á vegum Menningar og fræðslu- samband alþýðu, undir stjórn þeirra Onnu Jóns- dóttur, Jónu Eggerts- dóttur og Sigurrósar Sigurðardóttur félagsráðgjafa. Blaðamaður Morgunblaðsins gerði sér ferð til Þorlákshafnar til þess að ræða við hjónin Ragn- heiði Olafsdóttur og Björgvin Guðjónsson sem voru meðal þátttakenda á námskeiðinu. Þau Ragnheiður og Björgvin eiga fal- legt heimili að Egilsbraut 22. Þegar mig ber að garði er þar nánast festlegt, ef svo má segja. Stofan er hlýleg og jólarós á sófa- borðinu. Margir litlir lampar bregða Ijóma á alls kyns skraut- muni og útsaum. Það vottar fyrir ilmvatnslykt í andrúminu, hún er ekki sterk, rétt að hún lyfti ímynd- unaraflinu aðeins á kreik og ekki spillir að Ijúf tónlist leikur í eyrum. Á stofuborðinu eru gestabækur, ofan á þeim trjónar Spámaður Kahlil Gibran í rauðu skinnbandi. Vandamál ellinnar virðast víðs fjarri í þessu andrúmslofti svo og fiskvinnslan, en innan hennar eru þau störf sem fólki hér í Þorlákshöfn helst býðst að vinna. En lífið er jafnan fullt af andstæð- um og þversögnum. Húsfreyjan á heimilinu sest á móti mér alvarleg í bragði og segir mér að á námskeiði þeirra Önnu, Jónu og Sigurrósar hafi verið komið inn á margt sem brennur á gömlu fólki. „Mér finnst þessi tryggingarmál voða- legur frumskógur sem ég get reyndar frekar grynnt í eftir nám- skeiðið," segir hún. „Ég var t.d. mjög óhress með minn lífeyris- sjóð. Ég fæ 1700 krónur á mánuði og vildi vita af hverju ég gæti ekki sótt um viðbót. Það reyndist vera vegna þess að ég er fædd 1915 en ekki 1914. Þó ég sé óttalegur forngripur þá munar það samt því.“ Þó Ragn- heiður taki svo til orða um sjálfa sig, þá þykja tæp 72 ár ekki hár aldur í dag, ekki síst þegar fólk ber þau með slíkum léttleika sem hún gerir. Ragnheiður segir mér að hún hafi búið í Þorlákshöfn síðan í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.