Morgunblaðið - 30.11.1986, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 30.11.1986, Blaðsíða 36
36 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1986 í Kaupmannahöfn F/EST í BLADASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Missið ekki af þessu einstæða tækifæri Þessi fallegi platti, teiknaður af Ragnari Lár, til minningar um 200 ára afmæli Reykjavíkur- borgar. Einstök jólagjöf fyrir vini og vandamenn, heima og erlendis. Einstök jólagjöf fyrir safnara. Magnafsláttur er veittur til fyrirtækja, til jóla- gjafa, fyrir starfsfólk. Aðeins 300 eintök eru gefin út svo hringdu strax í síma 667414. Heimsendingarþjónusta á Reykjavíkur- svæðinu. Sendum í póstkröfu um allt land. Œ Nýjar spennadi ástaisögui Theiesa Charles Undraleiöir ástarinnar Tom og Jósa œtla að giíta sig. En stríðið o.fl. kemur í veg íyrir þau áíorm. Jósa vinnur á Silíurkambi, bú- garði hins unga Nikulásar Darmayne. Jósa laðast einkennilega að hinum sterka og einbeitta Niku- lási, og hún neitar að trúa hinum illgjörnu sögu- sögnum um hann, sem ganga meðal íólksins í nágrenninu. Pegar Tom er sagður haía íallið í stríð- inu, er það Nikulás sem hjálpar Jósu upp úr þung- lyndi og örvœntingu. Hann býður henni hjóna- band án ástar. Getur Jósa giíst honum og getið honum eríingjann, sem Silfurkambur þarínast? 'Wm^uhIh Undraleiðir ástarmnár Cartland Hvítablómlð hans r* Erík Neríöe Ást og skylduiœkni Hún var nýkomin til litlu eyjarinnar Kratö til að taka þar við staríi lœknisins-á eyjunni. Þar íœr hún óvin- veittar móttökur. íbúárnir búast ekki við miklu af kvenlœkni. Hún myndi aldrei standa sig í staríinu. En hún sýndi hvers hún var megnug, og sérstak- lega þegar hún barðist íyrir lííi, hamingju og íramtíð mannsins, sem hún elskaði. Erik N«rtÖ« Astog SKYIDURÆKN1 L/ L Rcrudu ástarsögumar eítir höfunda eins og Erik Nerlöe, Else-Marie Nohr og Evu Steen og bœkur Theresu Charles og Barböru Cartland hafa lengi verid vinsœlar hér á landi. Nú eru komnar út fimm nýjar ástarsögur eftir þessa höfunda. Eldri bœkur þeirra íást enn í bókaverzlunum og hjá útgáfunni. Barbara Caríland Hvíta blómið hans Ivan Volkonski íursti er glœsilegur ungur maður, sem heillar kveníóikið, en hann heíur ekki enn íundið þá konu, sem hann getur íellt sig við. En þegar hann sér hina fögm og hrííandi dansmey, Lokitu, íellur hann samstundis fyrir henni, eins og aðrir haía gert á undan honum. En það er ekki auðvelt að nálagast hana. Ivan íursta er vísað írá er hann reynir að ná sambandi við hana. Hver er þessi Lokita í raun og vem og hvaðan er hún? Hvers vegna hvílir þessi mikla leynd yíir henni? Svarið við því íœst ekki íyrr en... tlse-Marfe Nohr EMDURHEIAYr MAMIMGJA Else-Maríe Nohr Endurheimt hamingja Með óbuganlegum kjarki og bjartri trú á ástina tekur hún upp baráttuna við þá, sem vilja steypa henni í glötun — íólkið, sem með leynd reynir að brjóta niður heilbrigði hennar, svo að það geti að lokum komið henni á hœli íyrir ólœknandi geð- sjúklinga og síðan svipt hana öllu Heimili hennar, eignum og barni hennar. Eva Steen Vertu góöur viö Lindu Hún er blind og býr hjá íoreldmm sínum. Dag einn kynnist hún ungam manni, sem íœrir birtu inn í myrkrið, sem umlykur hana. Þau íella hugi saman og allt virðist bjart. En fleira íólk kemur inn í líí hennar. Þegar móðir hennar deyr, gerir einkaritari íöður hennar sig heimakominn á heimili hans; kuldaleg en íögur kona sem aðeins hugsar um sinn eiginn hag. Já, þœi eru spennandi ástaisöguinai íiá Skuggsjá 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.