Morgunblaðið - 30.11.1986, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 30.11.1986, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1986 C 27 Frá Húsakaupasjóði Bridssambandsins Bridssamband íslands minnir á Guðmundarsjóð-húsakaupasjóð Bridssambands íslands,. hlaupa- reikningur nr. 5005 í Útvegsbanka íslands, aðalbanka. Öll framlög til sjóðsins eru vel þegin. Næsti gjald- dagj vegna húsakaupanna að Sigtúni 9 er 1. mars 1987. Húsnæðið verður afhent 15. des- ember nk. Þá verður hafist handa um breytingar á því. Lokið er kaup- um á borðum og stólum frá íslensk- um framleiðendum. I janúar má búast við að starfsemi hússins fari í gang og bridsfólk í Reykjavík og landsbyggðar allrar eignist loks samastað. Þökk sé Guðmundi Kr. Sigurðssyni. Bridsfélag Hveragerðis Þremur kvöldum af fimm er lok- ið í aðaltvímenningskeppni félags- ins og er staða efstu para eftirfar- andi: Hans Gústafsson — Guðmundur Baldursson 372 Sveinbjöm Guðjónsson — Guðjón Einarsson 365 Þráinn Svansson - Brynjólfur Gestsson 359 Hannes Gunnarsson — Ragnar Óskarsson 349 Birgir Pálsson — Skafti Jósepsson 339 Svavar Guðjónsson — Gísli Guðjónsson 335 Úrslit í A-riðli síðasta spilakvöld: Þráinn — Brynjólfur 132 Birgir — Skafti 119 Sævar — Gísli 117 Valtýr — Gunnar 115 Úrslit í B-riðli: Stefán — Garðar 130 Lars —Jón Ingi 122 Eyjólfur — Sigurður 115 Kjartan — Þórður 110 Fjórða umferð verður spiluð á þriðjudaginn kemur kl. 19.30 í Fé- lagsheimili Ölfyssinga. Bridsfélag Kópavogs Lokið er þriggja kvölda hrað- sveitakeppni með sigri sveitar Sævins Bjarnasonar en auk hans spiluðu í sveitinni Ragnar Björns- son, Magnús Aspelund og Steingrímur Jónasson. Röð efstu sveita var þessi: Sveit: Sævins Bjarnasonar 1472 Sigurðar Sigurjónssonar 1442 Jóns Andréssonar 1374 Helga Viborg 1369 Halldórs Einarssonar 1346 Fimmtudaginn 4. des. hefst síðan þriggja kvölda jólatvímenningur hjá félaginu. Spilað er í Þinghól, Hamraborg 11, og hefst spila- mennska stundvíslega kl. 19.45. Nýir spilarar ávallt velkomnir. Bridsfélag Reykjavíkur Eftir 12 umferðir af 19 í aðal- sveitakeppni BR virðist sveit Samvinnuferða/Landsýnar ætla að stinga keppinautana af en mikil barátta um næstu sæti er fyrirsjá- anleg. Efstu sveitir eru: Samvinnuferðir/Landsýn 239 Atlantik 219 Pólaris 212 Þórarinn Sigþórsson 211 Sigtryggur Sigurðsson 209 Jón Hjaltason 205 Páll Valdimarsson 193 Skinkusúpa, jöklasalat, grafsilungur, reyktur lax, fiski- paté, 4 tegundir af síld, köld salöt, grísakæfa, svína- sulta, grísarúllupylsa, fiskréttur „au gratin", sjávarréttir í sítrónuhlaupi, saltfiskur, skata og hamsar. Jólabrauð, svartpönnubrauð, munkabrauð, 3ja korna brauðhleifar, rúgbrauð. Reyktur og saltaður grísakambur, léttsaltað grísalæri og skankar, Bæjonnesskinka, kokteilpylsur, hangikjöt, heitar og kaldar sósur, 6 tegundir af meðlæti. Heitur réttur dagsins Súr-sæt grísarif með hrísgrjónum. Uppskrift fylgir. Allar þessar kræsingar eins og þú getur í þig látið fyrir aðeins kr. 595.- Allt áðurnefnt hráefni færð þú í Kjötmið- stöðlnni. ARNARHÓLL Á horni Ingólfsstrætis og Hverfisgötu. Borðapantanir í síma 18833. Taf 1- og bríds- klúbburinn Board A Match-sveitakeppninni lauk með sigri sveitar Óskars & Braga sem hlaut 129 stig. i sveit- inni spiluðu: Bragi Jónsson, Friðjón Þórhallsson, Karl Nikulásson, Öm Bragason og Guðjón Bragason. Kristján Jónasson 122 Sigfús Sigurhjartarson 121 ÞórðurJónsson 117 Bemharður Guðmundsson 117 Fimmtudaginn 4. des. verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Spilað er í Domus Medica kl. 19.30. c Bíi nq 0 1 f Bí inab OG í kvöld kl. 19.30. Hœsti vinningur ad verðmœti kr. 45.000,- Heildarverömœti vinninga ekki undir kr. 180.000,- Óvcentir hlutir gerast eins og venjulega. Húslð opnar kl. 18.30. sC&' Böllin á Borginm eru orðin feikivinsæl. Hin stórgóða og bráðhressa hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Örnu Þorsteinsdóttur kann svo sannarlega að láta fólk njóta sín á þessum kvöldum. Nú fara allir á betra ball á Borgina. Miða- og borðapantanir eru í síma 11440. Gestur kvöldsins: Jón Kr. Ólafsson Góð bók Jólasveinamir eru lagðir af stað með út- troðna pokana. Þeir eru hættir að hrekkja 1 lu-’íTiVv' en stundum gleyma þeir sér. IÐUNN STEINSDÓTTIR BÚI KRISTJÁNSSON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.