Morgunblaðið - 30.11.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 30.11.1986, Blaðsíða 26
26 € MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1986 Brids Arnór Ragnarsson Bridssamband Reykjavíkur Undankeppninni fyrir Reykjavík- urmótið í tvímenningi verður fram TSáldið í dag (laugardag) og á morg- un í Hreyfli. 57 pör taka þátt í forkeppninni og komast 19 efstu (16 plús 3) í úrslitakeppnina, sem spiluð verður helgina 13.—14. des- ember. Eftir keppnina í dag mynda 24 efstu pörin A-riðil og hin 33 pörin B-riðil. í þriðju lotunni á morgun (sunnudag) munu svo 16 efstu úr A-riðli og 3 efstu úr B-riðli komast í úrslit. Skor í þriðju umferð gildir tvöfalt. Bikarkeppni Bridssambands '."áleykjavíkur (sem er nýjung í starf- semi Reykjavíkurspilara) hefst í janúar 1987. Skráning sveita verð- ur í desember í öllum félögum innan Bridssambandsins. Hver umferð mun taka 1 mánuð (þó með þeirri undantekningu að ef fjöldi sveita fer yfir 64 sveitir, verður að hraða keppni eitthvað). Þátttökugjald pr. sveit verður aðeins kr. 3.200. Þar sem kostnaður við þessa keppni er mjög takmarkaður mun mest allt þátttökufé renna til verðlauna. Verðlaun verða sem hér segir: (mið- að við 32 sveitir eða minna) 1. verðlaun: Helgarferð til Akureyrar (fyrir alla sveitina) með Flugleiðum. 2. verðlaun: Úttekt hjá BSI að upp- ^hæð kr. 3.000 pr. spilara og 3. verðlaun: Ársáskrift að Bridsblað- inu pr. spilara fyrir árið 87—88. Að auki verða glæsileg eignar- verðlaun fyrir tvö efstu sætin. Spilað er um silfurstig í hverri umferð. Til að auðvelda mönnum þátttöku í þessari keppni mun fást spilaaðstaða fyrir einstaka leiki í Sigtúni 9 eftir áramót. Skráningu lýkur þriðjudaginn 30. desember nk. Allar nánari upplýsingar (auk skráningar) gefur Ólaftir Lárusson. Vakin er sérstök athygli á því, að öllum bridsspilurum er heimil þátttaka í þessari fyrstu Bikar- keppni Reykjavíkur. Bridsdeild Skagfirðinga Að loknum fjórum umferðum (af þrettán) í aðalsveitakeppni deildar- innar er staða efstu sveita þessi: Sveit: Rögnvalds Möller 74 Guðmundar Theodórssonar 71 Armanns J. Lárussonar 69 Lárusar Hermannssonar 69 Guðrúnar Hinriksdóttur 68 Gísla Tryggvasonar 65 Ekki verður spilað í þessari keppni næsta þriðjudag. Þá verður á dagskrá félagsvist. Skagfirðinga- félagið í Reykjavík stendur fyrir ýmsum uppákomum í næstu viku vegna 50 ára afmælis fél. gsins. Aðalsveitakeppninni verður því framhaldið þriðjudaginn 9. desem- ber. Bridsfélag Borgarfjarðar Firmakeppni Bridsfélags Borgar- fjarðar er lokið. Sigurvegari varð Logaland, spilari Ketill Jóhannes- son. Röð efstu fírma varð þessi: Logaland — spilari Ketill Jóhannesson 315 BSRB, Munaðamesi — Kristján Axelsson 301 Pelsinn — Trausti Aðalsteinsson 290 Sífifbid Gömlu og nýju dansarnir Hljómsveitin Danssporið ásamt söng- konunni Kristbjörgu Löve leika og syngja frá kl. 9-1. Pétur Jónsson — Magnús Magnússon 281 ESSO, Kaðalsstöðum — Unnur Jónsdóttir 278 ísönd — Axel Ólafsson 272 Bifr.verkst. Ólafs — Ásgeir Eyjólfsson 272 Bridsfélagið þakkar þeim fyrir- tælqum sem tóku þátt í keppninni. Ef áhugi verður fyrir hendi mun félagið gangast fyrir námskeiði í bridsspilamennsku. Hafið samband við Þorvald Pálmason í s: 5185. Bridsfélag Tálknafjarðar Úrslit í einmenningskeppni fé- lagsins, sem lauk sl. mánudag urðu: Ólafur Magnússon 212 Bjöm Sveinsson 202 Kristín Ársælsdóttir 191 ÆvarJónasson 187 Steinberg Ríkharðsson 136 HaukurAmason 186 Guðmundur S. Guðmundsson 186 Næsta keppni félagsins er Butl- er-tvímenningskeppni. Bridsfélag kvenna Þær Inga Bemburg og Gunnþór- unn Erlingsdóttir leiða enn aðaltví- menningskeppnina hjá Bridsfélagi kvenna. Eftir 6 kvöld af 8 er staða efstu para orðin þessi: Gunnþómnn Erlingsdóttir — Ingunn Bemburg 514 Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrímsdóttir 332 Alda Hansen — NannaÁgústsdóttir 271 Dóra Friðleifsdóttir — Ólafía Þórðardóttir 196 Sigríður Ingibergsdóttir — Jóhann Guðlaugssosn 169 Ingibjörg Halldórsdóttir - Sigríður Pálsdóttir 143 Elín Jónsdóttir — Sigrún Ólafsdóttir 136 Erla Ellertsdóttir — Kristín Jónsdóttir 111 Halla Ólafsdóttir — Sæbjörg Jónasdóttir 34 Guðrún Jörgensen — Sigrún Pétursdóttir 32 Bókalisti Bridssambandsins Nú þegar jólin nálgast er ekki úr vegi að minna á bókasölu brids- sambandsins svo og sagnaboxin sívinsælu. Ný sending af hvom tveggja er væntanleg í desember. Fyrirliggjandi em eftirtaldar bækur hjá Bridssambandi íslands, að Laugavegi 28: Acol-bókin í þýðingu Viðars Jóns- sonar kr. 650. The Acol system of Bidding Reese/ Dormer kr. 500. AU about Acol Cohen/ Lederer kr. 450. Simplifíed Standard American System Oakie kr. 650. Standard Bidding Root kr. 500. Two over one-game force Hardy kr. 650. Comlete Book on Balancing Law- rence kr. 700. Comlete Book on Overcalls Lawrence kr. 700. De- fence in Depth Hoffmann kr. 450. Advanced play at Bridge Kelsey kr. 500. Bridge Odds (for pratical play- ers) Kelsey kr. 600. Playing to win at Bridge Klinger kr. 400. Improve your Bridge Sheinwould kr. 450. First Book of Bridge Sheinwould kr. 300. Clobber their artificial Club Woolsey kr. 250. Svínað í Seattle Guðmundur Sv. Hermannsson kr. 300. The complete Book of patience Morehead kr. 200. öiyggisspila- mennska í þýðingu Einars Guð- mundssonar kr. 200. Power Precision (ljósrit) í þýðingu Júlíusar Siguijónssonar kr. 450. Kennslubók í brids í þýðingu Kristjáns Jónasson- ar kr. 300. Alþjóðalögin í brids í þýðingu Jakobs R. Möller kr. 200. Væntanlegar em bækur eftir þá Lawrence (Dynamic Defense), Kel- sey (Strip Squeezes) og (Bridge Wizardry), Root (Commonsense Bidding) auk þess videóspólur með þeim Omar Sharif og Eddie Kant- ar. Spólumar verða væntanlega hluti af þeim búnaði sem Sigtún 9 verður piýtt þegar við fömm þang- að inn. Bridsdeild Breið- firðingafélagsins Að loknum 10 umferðum af 19 í aðalsveitakeppni félagsins er staða efstu sveita þannig: Sveit: Hans Nielsens 209 Birgis Sigurðssonar 205 Matthíasar Þorvaldssonar 199 Ingibjargar Halldórsdóttur 195 Amar Scheving 174 Jóhanns Jóhannssonar 168 Magnúsar Sverrissonar 166 Magnúsar Halldórssonar 165 Gísla Víglundssonar 165 Elíasar Helgasonar 155 Glæsileg- verðlaun á Skaganum Milli jóla og nýárs verður haldið opið bridsmót á Akranesi og er þátttökufjöldi takmarkaður við 32 pör. Spilaður verður barometer og er þátttökugjald kr. 2.000 á parið. Eftirfarandi upplýsingar um mótið hafa borist þættinum: Gistipakki: Laugardag kaffi og kökur, kvöld- verður, hanastél, inng. á dansleik og gisting. Sunnudag morgunverð- ur, hádegisverður, kaffi og kökur. Verð samtals kr. 2.500. Ef kvöld- verði er sleppt kr. 2.000. Verðlaun: 1. 50.000. 2. 24.00. 3. 16.000. 4. 8.000. 5. 5.000. Ath. sérstök verð- laun fyrir hæsta skor á sunnudag. Keppnistími laugardag 12.00—19.00, sunnudag 10.00-16.00. Þjónusta m.a.: Gufubað og heitur pottur. Keppendur verða sóttir í Akra- borgina og skilað þangað aftur að verðlaunaafhendingu lokinni. Þátttökutilkynningar og uppl. í síma 2020 á Ákranesi. Góð bók Æé’ ■ * . m Louis Rev J Grænland kristalsheimur Franskur landkönnuð- ur, Louis Rey, fjallar um sögu, náttúru og íbúa Grænlands. Lyftir hulunni af mörg- um leyndardómi, sem hvílt hefur yfir þessu landi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.