Morgunblaðið - 30.11.1986, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.11.1986, Blaðsíða 15
tfrtfíTM'TOOT>T AP a MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1986 C 15 ✓— VERÐTRYGGÐ VEÐSKGLDABREF: Tíma Ávöxt- lengd Nafn unar- Ár vextir krafa Gengi i 4% 14.00 93.4 2 4% 14.25 89.2 3 5% 14.50 86.7 4 5% 14.75 83.2 5 5% 15.00 79.9 6 5% 15.25 76.7 7 5% 15.50 73.7 8 5% 15.75 70.9 9 5% 16.00 68.2 10 5% 16Í25 65.6 v 1 ÁVftXTUNSf^ V___LAUGAVEG 97 - 101 REYKJAVÍK - SÍMl 621660_ Ávöxtu na rþjón usta Bestu kjör hverju sinni Verðbréfamiðlun Skuldabréf óskast í sölu Fjármálaráðgjöf OVERÐTRYGGÐ SKCILDABREF: Ákv. GENGI Tíma- umfr. Hæstu Árs- lengd verðb.- lögl. vextir Ar spá vextir 20% i 7.00 84.3 87.6 2 8.00 77.6 82.0 3 9.00 71.6 76.9 4 10.00 66.3 72.3 5 11.00 61.7 68.2 < Með einu símtali er hægt að breyta inn- heimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftar- ! JE gjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslu- kortareikning mánaðarlega. pinrgminlíltotiíb SÍMINN ER 691140 691141 e e OLL W) MENN SKUGGSJA BÓKABÚÐ SKUGGSJA OLIVERS STEINS Pétur Eggerz Ævisaga Davíös Davíð vinnur á skriístoíu snjalls íjár- málamanns í Washington. Hann.er í sífelldri spennu og í kringum hann er sííelld spenna. Vinur hans segir við hann; „Davíð þú veist oí mikið. Þú verður að íara írá Ameríku eins íljótt og auðið er. Þú ert orðinn eins og peningaskápur íullur aí upplýsing- um. Þeir vita að þú segir ekki írá. En þeir óttast að einhverjum slóttugum bragðaref takist að leika á þig, opna peningaskápinn og hagnýta sér upplýsingarnar." Helga Halldórsdóttir írá Dagverdará Öll erum viö menn Helga Halldórsdóttir segir hér trá fólki, sem hún kynntist sjálí á Snœíellsnesi, og einnig íólki, sem íoreldrar hennar og aðrir sögðu henni írá. Þetta em írá sagnir aí sérstœðum og eítirminni- legum persónum, svo sem Magnúsi putta, Leirulœkjar-Fúsa, Þórði sterka o.íl. Kaíli er einnig um Jóhannes Sveinsson Kjarval listmálara og sagt er trá skáldunum Bólu-Hjálmari, Sigurði Breiðíjörð, Jónasi HaUgríms- syni og Símoni Dalaskáldi. Mikið er aí vísum í bókinni, sem margar haía hvergi birst áður. Þetta er þriðja bindi nýrrar utgatu aí Víkingslœkjarœtt, niðjatali Guðríðar Eyjólfsdóttur og Bjarna Halldórssonar hreppstjóra á Víkingslœk. í þessu bindi em niðjar Jóns yngra Bjarna- sonar. Alls verða bindin timm í þessari útgáíu aí hinu mikla œtt- írœðiriti Péturs Zophoníassonar. Myndir at þeim, sem í bókinni em neíndir, em fjölmargar eins og í fyrri bindum ritsins, og mun íleiri heldur en vom í íyrstu útgáíunni. Pétur Zophoníasson Víkingslœkjarœtt III Árni Óla Reykjavík íyrri tíma III Hér em tvœr síðustu Reykjavíkur- bœkur Áma Óla, Sagt írá Reykjavík og Svipur Reykjavíkur, geínar saman út í einu bindi. Þetta er þriðja og síðasta bindið aí ritinu Reykjavík íyiri tíma. í þessum bókum er geysi- mikill íróðleikur um persónur, sem mótuðu Reykjavík og settu svip á bœinn. Nútímamaðurinn öðlast nýjan skilning á höfuðborg landsins og íorverunum er hana byggðu. Frá- sögn Árna er skemmtileg og liíandi, og margar myndir prýða bœkumar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.