Morgunblaðið - 30.11.1986, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 30.11.1986, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1986 C 33 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691100 KL. 17-18 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Flokkaskipti þingmanna Fyrir skömmu skrifaði undirrit- aður stutta blaðagrein um flokka- skipti þingmanna Bandalags jafnaðarmanna. Þar benti ég á, að flokkaskipti þingmanna væru ekki ný af nálinni, og nefndi ég nöfn átta þingmanna, er skiptu um flokka á síðustu áratugum. — Skýrt tók ég fram, að ég hefði ekki verið stuðningsmaður BJ, og get bætt því hér við, að ég er ekki heldur Alþýðuflokksmaður. Nú hefur Halldór Kristjánsson komið fram á ritvöllinn og gert at- hugasemdir við grein mín. Þar virðist mér hann ræða málið af þröngsýni nokkurri. Hann á heldur ekki hægt um vik, því að ekkert atriði í grein minni tekst honum að hrekja. Þess vegna sendir hann mér og „öðrum ámóta“, eins og hann orðar það, nokkrar hnútur, sem ég mun endursenda. Líklegt þykir mér, að þarna sé á ferð Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli í Bjarnardal, Mosvalla- hreppi, Önundarfirði. Ef svo er, kynnu ýmsir að ætla, að sá maður hefði betri aðstöðu en vesalingur minn til þess að ræða þessi mál, því að það hygg ég, að Halldór hafi um langt skeið verið á launum hjá hinu opinbera við að semja ævisögur alþingismanna (þing- mannatal). — Það sýnist þó lítt hafa dugað honum að þessu sinni. I áminnztri grein minni nefndi ég átta þingmenn, _er skiptu um flokka. Þeir voru: Aki Jakobsson, Asgeir Ásgeirsson, Björn Jónsson, Gils Guðmundsson, Hannes Jóns- son, Hannibal Valdimarsson, Héðinn Valdimarsson og Karvel Pálmason. Ekki tókst Halldóri að hrekja þetta. En hann virðist telja það skipta höfuðmáli, hvort þing- menn skipta um flokk rétt fyrir kosningar eða á miðju kjörtímabili. Slíkt er þó algert aukatriði. Málið snýst eiinfaldlega um það, hvort þingmönnum sé heimilt að skipta um flokka. Þ.e. „to cross the floor“ eins og Englendingar segja og Winston Churchill o.fl. hafa gert, í fréttunum sunnudagskvöldið 16. þ.m. voru dapurlegar fréttir fýrir okkur neytendur. Þar sagði, að eitt vesælt hitaveiturör hefði valdið tugmilljónatjóni í listaverka- geymslu á Korpúlfsstöðum. Ég sá í anda hið gamla og fallega hús soðnað niður í hrúgu. En bíðum við! Tugmilljónatjónið hafði orðið á listaverkafjalli sem þar var geymt. Þetta var hliðstætt því, að tugmilljónatjón hefði orðið í skemmum, þar sem kjötíjallið, eða smjörfjallið, eða ostafjallið eða . .. er geymt. Eg spurði sjálfan mig: „Hvemig er það eiginlega með hann Sverri, hversvegna setur maðurinn ekki kvóta á þessa listamenn, eins og eða í annan stað að sameina tvo flokka, eins og þingmenn íhalds- flokksins og Frjálslynda flokksins gerðu 1929 á miðju kjörtímabili. Þetta tel ég, að þingmönnum sé heimilt. Og það verða aldrei sett lög, er banna slíkt, enda væri það brot á mannréttindum. Þar sem ég er maður gamall en langminnugur þó, vil ég gera hér stuttan stanz, og færa deilu þessa yfír á heimavöll HK, en mér er sagt að hann hafi þjónað undir Framsóknarflokkinn langa ævi. Og þá víkur sögunni hálfa öld aftur í tímann, eða til ársins 1933, en í þann tíð vomm við H.K. báðir ung- ir. Ur Framsóknarflokknum var þá vikið þeim Hannesi Jónssyni (hann var afi Hólmfríðar Karlsdóttur og ömmubróðir Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar) og Jóni Jónssyni í Nú eru sumir famir að sleppa að nokkru eða öllu fallbeygingu ýmsra nafnorða. Það þykir þó ekki fara vel í máli. Mun verr þykir mér þó fara á því, þegar fomöfn eru rangt eða ekki fallbeygð, en slíkt hefir heyrst í útvarpi nú nýlega í nokkur skipti, svo sem eftirfarandi dæmi sýna. 1. Prestur, er flutti morgunbæn í útvarpi 20. október sl., komst svo að orði: „Kom til oss“. 2. Hagfræðingur sagði í út- varpsþætti 2. nóvember sl., um kl. 17: „Áhrifin verða sú“. 3. Æskulýðsfulltrúi sagði í við- talsþætti í útvarpi 4. nóvem- ber sl.: „Að ein rökin geti verið sú“. 4. Stjómandi þáttar, sem fluttur var í útvarpi 5. nóvember sl. um kl. 18, sagði þar: „Að þar biði þeirra aldrei sú laun.“ Ekki er nú vakurt þótt riðið sé. Hér vil ég þó því við bæta, að ekki vildi ég sjá né heyra Faðirvor- ið með ófallbeygðum fomöfnum og Jón á Seglbúðum gerir við sína menn? — Mega þeir bara framleiða si svona tugmilljónavirði og setja inn í geymslur? Síðan mætti greiða niður innanlandsneyzluna og selja umframframleiðsluna til (list)- hungraðra þjóða. Eitthvað verður ríkisforsjónin að gera. Manngreyin verða að lifa, það er ekki endalaust hægt að framleiða tugmilljónavirði af listaverkum og geyma bara í kjallaranum hjá Davíð. Svo er náttúrulega til hin leiðin, en það er að hlutimir kosti það sem neytandinn vill borga, þá verður framleiðslumagnið í takt við mark- aðinn. Karl í austurbænum Stóradal, en á brottu gengu þing- mennimir Halldór Stefánsson (hann var faðir Ragnars forstjóra álvers- ins) og Tryggvi Þórhallsson, auk Þorsteins Briem ráðherra. Skömmu síðar vék Ásgeir Ásgeirsson einnig úr flokknum. Vænti ég, að hér nægi að minna HK á það að þar gekk úr Framsóknarflokknum, skömmu eftir kosningar, aðalleið- togi hans og fyrrverandi forsætis- ráðherra (1927—1932), Tryggvi Þórhallsson.. Ef framansögð atriði nægja ekki til að sannfæra Halldór um að flokkaskipti séu eðlileg, hvenær sem er, þykir mér sýnt að honum sé meir gefln pólitísk þrá- hyggja, en víðsýni eður skilningur á augljósum hlutum. Þökk fyrir birtingu. Virðingarfyllst, Guðmundur Guðmundsson ætla ég að svo myndi mörgum fleiri fara. Sakna Péturs úr þularstarfi Kæri Velvakandi. Þar sem allir virðast velkomnir í dálka þína, leyfi ég mér að senda línu. Það sem liggur mér fyrst og fremst á hjarta er að Pétur Péturs- son skuli horfinn úr þularstarfi. Hvernig getur Ríkisútvarpið var- ið að svipta hlustendur þess lang- besta þul. Pétur hefur óvenju skýra og fallega rödd, hjá honum kemst hvert einasta orð til skila; fyrir nú utan allar ambögurnar sem hann leiðréttir. Við fáum að hafa Pétur hjá okkur 1 V* tíma á viku, og það á þeim tíma er fjöldinn getur ekki notið þeirrar hugljúfu tónlistar er hann flytur okkur. Við skorum á Ríkisútvarpið að endurskoða þessi mál. Þulirnir sem gegna störfum frá kl. 7 til 9 á morgnana ættu að fara á námskeið til að þekkja á klukk- una, því fáir eru þeir morgnar sem ekki er missagt um klukkuna, og sjaldan afsakað. Þá vil ég nefna tvær konur er gjarnan mættu oftar láta heyra í sér hjá Velvakanda, og víðar. þess- ar konur eru Sigurveig Guðmunds- dóttir og Þórunn Guðmundsdóttir. Þessar orðhögu konur eiga ekki erfítt með að tjá sig á móðurmálinu. VG Missið ekki af tónlistarþættin- um „Samhljómi“ Einn er sá þáttur í Ríkisútvarp- inu, sem mér finnst sérstaklega skemmtilegur. Hann heitir Sam- hljómur og hefur verið undanfama fóstudagsmorgna á rás 1 undir stjóm Sigurðar Einarssonar. Þama flytur Sigurður mjög góða sígilda tónlist, sem ég myndi álíta að væri við allra hæfi, ekki enda- lausar symfóníur heldur yndisleg lög eftir þekkt tónskáld, sem flestir kannast við. Auk þess er framsögn Sigurðar til fyrirmyndar. Hann talar hægt og skýrt og er það mikil hvíld frá þeim æðibunugangi, sem flestir umsjónarmenn á rás 2 og Bylgjunni hafa tamið sér. Veit ég að mörgu fullorðnu fólki reynist erfítt að fylgjast með þeim. Eg vil benda fólki á að láta þenn- an tónlistarþátt ekki fara fram hjá sér og vona að forráðamenn tónlist- armála hjá útvarpinu feli Sigurði umsjón fleiri slíkra þátta. V.B. Um kvóta og okkur neytendur Um fallbeygingu fallorða Full búð af nýjum vörum Kuldaúlpur með hettu á ........................ kr. 4.000. Konukjólar í öllum stærðum á .................. kr. 1.800. Terelynekápur með loðfóðri á .................. kr. 4.800. Pilsimörgumlitum,verðfrá ...................... kr. 1.200. Síðir kjólar á ................................ kr. 3.800. Kvöldkjólar, fjölbreytt úrval, verð frá ....... kr. 2.500. Blússur.margargerðir.verðfrá .................. kr. 1.200. ítalskarhandtöskur.svartarogbrúnar.verðfrá ...... kr. 400. Dalakofinn, Linnetstíg 1, Hafnarfirði, sími 54295. ÞEIR ' KAUPENDUR , ÍBÚÐAR- HÚSNÆÐIS, sem hafa skrifleg lánsloforð Húsnæðisstofnunar í höndunum, standa betur að vígi en þeir, sem hafa þau ekki. o^Húsnæðisstofnun i ríkisins yui' rftin FALKIN N Þekking Reynsla Þjónusta SUPURLANDSBRAUT 8, SIMI 84670

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.