Morgunblaðið - 30.11.1986, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.11.1986, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1986 28 C Frumsýnir: AYSTU NÖF Átján ára sveitadrengur kemur til Los Angeles fyrsta sinn. Á flugvellin- um tekur bróðir har.i á móti honum. Af misgáningi taka þeir ranga tösku. Afleiðingarnar verða hrikalegri en nokkurn óraði fyrir. Hörkuspennandi glæný bandarísk spennumynd i sérflokki. Anthony Michael Hall, (Tha Breakfast Club) leikur Daryl 18 ára sveitadreng frá lowa sem kemst i kast við harösvír- uöustu glæpamenn stórborgarínnar. Janny Wright (St. Elmos Fire) leikur Dizz veraldarvana stórborgarstúlku, sem kemur Daryl til hjálpar. Sýnd í A-sal kl. 3,5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 Ara. Hækkaðverð. m[ DQLBY STEREO~| ÞAÐ GERÐIST í GÆR i/tvTi xmVwi KUStil uAl)oti< las( nií4ht..r Stjömumar úr St. Elmos Fire þau Rob Lowe og Demi Moore, ásamt hinum óviðjafnanlega Jim Belushi hittast á ný i þessari nýju, bráð- smellnu og grátbroslegu mynd, sem er ein vinsælasta kvikmyndin vestan hafs um þessar mundir. Myndin gerist i Chicago og lýsir af- leiðingum skyndisambands þeirra Demi Moore og Rob Lowe. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Hækkað verð. mt DOLBY STEREO | Sýnd í B-sal kl. 3. laugarasbiö Simi 32075 SALURA Frumsýnir: LAGAREFIR Ný þrælspennandi gamanmynd sem var ein sú vinsælasta í Bandaríkjun- um siðasta sumar. Robert Redford leikur vararíkissaksóknara sem missir metnaðarfullt starf sitt vegna ósiðlegs athæfis. Debra Winger leik- ur hálfklikkaöan lögfræðing sem fær Redford í lið með sér til að leysa flók- ið mál fyrir sérvitran listamann (Daryl Hannah) sem er kannski ekki sekur, en samt langt frá því að vera saklaus. Leikstjóri er Ivan Reitman, sá hinn sami og gerði gamanmyndirnar „Ghostbusters" og „Stripes". Nokkur ummæli erlendra fjölmlðla: „Þegar þú hélst að allur klassi væri horfinn af hvita tjaldinu þá kemur Legal Eagles með frábærum leik- endum, vönduðu handriti, skotheld- um samtölum og afbragös endi. Debra Winger og Robert Redford eru besta parið síðan Hepburn og Tracy, samleikurinn er óviðjafnan- legur". Associated Press. „Sennilega besti leikur Roberts Red- ford á öllum ferli hans". New York Daily News. „Legal Eagles er fyrsta flokks skemmtun . . ., sú gerð myndar sem fólk hefur í huga þegar það kvartar yfir að svona myndir séu ekki fram- leiddarlengur." Village Voice. Sýndkl. 5,7.05,9 og 11.10. Hækkað verð. Dolby Stereo. Panavicion. - SALURB - DÓPSTRIÐIÐ Myndin sýnir hversu mannslífið er litils virt þegar græðgi fikniefnafram- leiöenda og seljenda hafa náð yfir- tökunum. Aöalhlutverk: James Remar og Adam Coleman Howard. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Ath.: Myndin er stranglega bönnuð bömum yngri en 16 éra. SALURC PSYCHOIII Norman Bates er mættur aftur til leiks. Aðalhlutverk og leikstjórn: Anthony Perkins. Sýndkl.5, 7, 9og 11. Bönnuð bömum innan 16 ára. Evrópufrumsýning: AFTUR í SKÓLA „Ætti að f á örgustu fýlu- púka til að hlæia". **v« S.V.Mbl. Leikstjóri: Alan Metter. Aðalhlutverk: Rodney Dangerfield, Sally Kellerman, Burt Young, Kelth Gordon og Ned Betty. Sýnd kl. 5.10,7.10 og 9.10. Síðustu sýningar. ÞJODLEIKHUSID TOSCA í kvöld kl. 20.00. Miðvikudag kl. 20.00. Föstudag kl. 20.00. 4 sýningar eftir. UPPREISN Á ÍSAFIRÐI Laugardag kl. 20.00. Síðasta sýning fyrir jól. Leikhúskjallarinn: VALBORG OG BEKKURINN í dag kl. 16.00. Fimmtudag kl. 20.30. Naest síðasta sýning. Ath.: Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum vcitt móttaka í miðasölu fyrir sýn- ingu. Miðasala kl. 13.15 -20.00. Sími 1-1200. Tökum Visa og Eurocard í síma. ISLENSKA ÖPERAN Gerist styrktarfélagar. Sími 2 7 0 3 3. Rýmingarsala Rýmingarsalan byrjar 1. des. og stendur í eina viku. Gerið góð kaup fyrir jólin íss® VERSLANIRNAR, HÓLSHRAUNI 2 ,HAFNARFIRÐI og SÍÐUMÚLA 8, REYKJAVÍK. Sími 1-13-84 Salur 1 Frumsýning: STELLA í 0RL0FI Eldfjörug íslensk gamanmynd f lit- um. I myndinni leika helstu skopleik- arar landsins. Allir í meðferð með Stellul Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Salur2 Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verö. Salur3 í SPORÐDREKAMERKINU Hin sívinsæla og djarfa gamanmynd. Aðalhlutverk: Ole Söltoft og Anna Bergman. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. KÆRLEIKS-BIRNIRNIR Aukamynd: JARÐABERJATERTAN Sýnd kl. 3. Verðkr. 130. BANANAJÓI Sýnd kl. 3. Verðkr. 130. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! BIOHUSIÐ Uiiiiiimntram: Stallone í banastuði „R0CKY111“ A Flghter. A Lover. A Legend. Thc Greaiest Challenge. Höfum fengið splunkunýtt „eintak" af þessari frábæru ROCKY-mynd, en þessi mynd kom STALLONE á toppinn þar sem hann er enn í dag. STALLONE í ROCKY III OG TITIL- LAGIÐ „EYE OF THE TIGER“ SEM ER FLUTT AF SURVIVOR HAFA FARIÐ SIGURFÖR UM ALLAN HEIM. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Carl Weathers, Burt Young, Mr. T. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Sýndkl. 5,7,9 og 11. MJALLHVÍT 0G DVERGARNIRSJÖ Hin frábæra teiknimynd frá Walt Disney fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 3. sýnir leikritið: VERULEIKI 18. sýn. í kvöld kl. 20.30. Miðasala kl. 2-6 virka daga og 2 tímum fyrir sýningar sýningadaga í síma 19055. Allra síðustu sýningar. oio LEiKFÉLAG REYKJAVÍKUR PHI SÍM116620 „ T LAND MINS FÖÐUR 165. sýn. fimmtud. kl. 20.30. Sunnudag 7/12 kl. 20.30. VeoufLfin cftir Athol Fugard. 9. sýn. í kvöld kl. 20.30. Brún kort gilda. 10. sýn. miðvikud. kl. 20.30. Bleik kort gilda. UPP MEÐ TEPPID, SOLMUMDUR Föstudag kl. 20.30. Næst síðasta sýning. Forsala Auk ofangreindra sýninga stcnd- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 14. dcs. í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar grciðslukorta gcta pantað aðgöngumiða og grcitt fyrir þá mcð einu símtali. Að- göngumiðar cru þá gcymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó opin kl. 14.00-20.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.