Morgunblaðið - 28.02.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 28.02.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1988 -f grunnnámskeíð Margpætt, hagnýtt og skemmtilegt byrjendanámskeið í notkun Macintoshtölva. Dagskrá: • Grundvallaratriði Macintosh • Teikniforritið MacPaint • Ritvinnslukerfið Works • Gagnagrunnurinn Works ■ Töflureiknirinn Works Helgar og kvöldnámskeiö Næstu námskeið hefjast 5. mars Halldór Kristjánsson verkfræðingur Tólvts- ob vBrkfrœði Grensásvegi 16, sími 68 80 9Q einnig um helgar r’ D Minning: SigurðurB. Braga- son, bifreiðastjóri Fæddur 8. febrúar 1936 Dáinn 20. febrúar 1988 Orð railli vina gerir daginn góðan. Það gleymist ei en býr í hjarta þér. Sem lítið fræ það lifir og verður að blómi og löngu seinna góðan ávöxt ber. (Gunnar Dal) Á morgun, 29. febrúar, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju Sig- urður Bragason, bifreiðastjóri á Bæjarleiðum, en hann lést þann 20. febrúar í Borgarspítalanum eftir erfíð veikindi. Sigurður Bragason stundaði badminton með okkur félögunum síðastliðin 10 ár og var hann mjög virkur og góður félagi sem gott var að vera með bæði í leik og starfí. Hann hafði mjög gaman af þessum leik okkar og var hann ætíð fyrstur að mæta, enda var þessi íþrótt hans aðaláhugamál. Sigurður stundaði akstur á Bæj- arleiðum í mörg ár. Var hann ein- staklega ljúfur og prúður í af- greiðslu og allri umgengni, enda vel látinn af öllum sem hann þekktu. Sigurður var ókvæntur og bjó með móður sinni, sem nú hefur séð á eftir tveimur sonum sínum með stuttu millibili. Þegar endar mitt stríð og sú upp rennur tíð að ég eilífðarströndum skal ná. Jesús auga mitt sér, og um eilífð ég er mínum ástkæra frelsara hjá. (Göte Anderson) Að lokum sendum við félagamir móður hans og systrum innilegar samúðarkveðjur og kveðjum góðan vin og félaga með virðingu og þökk og óskum honum Guðs blessunar í nýjum heimkynnum. Ami F. Markússon, Birgir G. Ottósson, Bragi Bjarnason, Bragi Finnbogason. Sigurður Bragason lést í Borg- arspítalanum í Reykjavík laugar- daginn 20. febrúar 1988 eftir stutta sjúkdómslegu. Sigurður var sonur hjónanna Sólveigar Bjamadóttur og Braga Kristjánssonar vörubif- reiðastjóra og bónda. Siggi var þriðja fjögurra bama þeirra hjóna, en þau voru_ Kristján, Sigurborg, Sigurður og Árdís. Siggi var borinn og bamfæddur Reykvíkingur. Ólst hann upp í foreldrahúsum, einnig er þau fluttu að Ártúni við Elliða- ár, en þar ráku foreldrar hans með- al annars landbúnað. Siggi starfaði Gljáandi HARKA mcð Kópal Geisla 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.