Morgunblaðið - 28.02.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.02.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRUAR 1988 í DAG er sunnudagur 28. febrúar. 59. dagur ársins 1988. Annar sd. í FÖSTU. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.01 og síðdegisflóð kl. 17.27. Sólarupprás í Rvík kl. 8.41 og sólarlag kl. 18.41. Myrkur kl. 19.29. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.40 og tunglið er í suðri kl. 23.06 (Almanak Háskóla íslands). Ég, Jesús, hef sent engil minn tii aft votta fyrir yftur þessa hluti í söfnuðun- um. Ég er rótarkvistur af kyni Davffts, stjarnan skínandi, morgunstjarn- an. (Opinb. 22, 16.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: 1. bein, 5. innyfli, 6. gler, 7. einkennisstafir, 8. gramur, 11. geit, 12. gyðja, 14. leikni, 16. kvenmannsnafn. LÓÐRÉTT: 1. fyrirvari, 2. fim, 3. skel, 4. vaxi, 7. Hjót, 9. sláin, 10. kvendýrs, 13. eyktamark, 15 sam- hljódar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. fjarka, 5. FI, 6. gelt- ir, 9. efi, 10. Ni, 11. tl, 12. enn, 13. atar, 15. uml, 17. náminu. LÓÐRÉTT: 1. fógetann, 2. afli, 3. rit, 4.f aurinn, 7. eflt, 8. inn, 12. ermi, 14. aum, 16. ln. ÁRNAÐ HEILLA mars, er níræð Ólína Marta Þormar, fyrrverandi prestsfrú í Laufási við Eyjafjörð. Hún er nú til heimilis í Sólheimum 23 hér í bænum. Á afmælisdaginn 1. mars ætlar hún að taka á móti gestum í safnaðarheimili Langholtskirkju milli kl. 16 og 19. FRÉTTIR____________________ Á MORGUN mánudag er Hlaupársdagur. — „Dagur sem skotið er í almanaks- árið þegar hlaupár er. Degi þessum er bætt við febrúar- mánuð sem um skeið var síðasti mánuður ársins að timatali Rómveija ...“ seg- ir m.a. um hlaupársdaginn í Stjörnuspeki/Rímfræði. HÁSKÓLI íslands. Laus er staða kennslustjóra í uppeld- is- og kennslufræðum við fé- lagsvísindadeildina. Er staðan augl. í nýlegu Lögbirtinga- blaði með umsóknarfresti til 10. mars. í augl. er greint frá helstu þáttum starfsins en þeir eru umsjón með æfinga- kennslu. Skipulagning endur- menntunar framhaldsskóla- kennara í uppeldis- og kennslufræðum. Samvinna um kennaramenntun við aðra deildir skólans (Háskólans) og við grunn- og framhalds- skóla. Umsækjandi þarf að hafa full kennararéttindi á framhaldsskólastigi og a.m.k. 5 ára starfsreynslu sem kenn- ari, segir í augl. í Lögbirtingi. Á PATREKSFIRÐI er laus staða stöðvarstjóra Pósts & síma þar. Samgönguráðu- neytið augl. í Lögbirtingi stöðuna með umsóknarfresti til 18. mars nk. KVENFÉL. Bústaðasóknar heldur afmælisfund sinn hinn 14. mars nk. í tilefni 35 ára afmælis félagsins. Félags- menn geta tekið með sér gesti á afmælisfundinn. Þessar konur gefa nánari uppl. um fundinn: Dagmar s. 36212, Hólmfríður s. 34700 eða Lára í s. 35575. KVENFÉL. Fríkirlq'usafn- aðarins í Hafnarfirði heldur spilafund í Góðtemplarahús- inu nk. þriðjudagskvöld. Verður byijað að spila kl. 20.30 og er það öllum opið. Kaffi verður borið fram. FÉL. eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni. Vegna aðal- fundarins verður ekki opið hús fyrr en kl. 19.30 í kvöld, sunnudag. KVENFÉL. Seljasóknar. Nk. þriðjudagskvöld 1. mars verður fundur í safnaðar- heimili Seljasóknar kl. 20.30. Gestur fundarins verður Sól- veig Ásgrímsdóttir sál- fræðingur, sem flytur erindi um aga í uppeldi og unglings- árin. KVENFÉL. Garðabæjar. Nk. þriðjudagskvöld 1. mars kl. 20.30 verður fundur í Garðaholti. Gestir félagsins verða kvenfélagskonur úr Garðinum. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom Amarfell af ströndinni. Þá hélt togarinn Ásgeir aftur til veiða. Zhan Sung leiguskip (áður Skafta- fell) kom frá útlöndum. í dag, sunnudag, er togarinn Álfta- fell SU væntanlegur inn til löndunar hjá Faxamarkaði. Rússneskt olíuskip Konstant- in T. er væntanlegt með farm. Á morgun mánudag eru væntanlegir inn af veiðum til löndunar Granda-togararnir Snorri Sturluson og Ás- björn. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær komu tveir grænlenskir togarar af rækjumiðunum við Grænland, til að landa hér aflanum: Betty Belinda og Auveq heita þeir. PLÁNETURNAR SÓL er í Fiskamerkinu, Tungl í Ljóni, Merkúr í Vatnsbera, Venus í Hrút, Mars í Stein- geit, Júpíter í_Hrút, Satúmus í Steingeit, Úranus í Stein- geit og Plútó í Sporðdreka. Forsætisráðherra: Málið lak út úr nkis- stjóminni ,J>ví miður virðist þetta hafa lekiö út úr ríkisstjóminni. Ég tel |.það rnjög óheppilegt lii '• Cr^uMD Þetta er enginn leki. — Bara smá lopabands spotti sem er að rakna úr föðurlandinu mínu, strákar. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 26. febrúar til 3. mars, aö bóöum dög- um meötöldum, er i Ingótfs Apóteki. Auk þess er Laugar- nes Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrir Reykjavík, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstfg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Stysa- og sjúkravakt alian sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. f símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauvemdarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sfma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Vírka daga 9-11 a. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengió hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekió ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamemes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeepótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröebær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: OpiÖ mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: ApótekiÖ er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sfmþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfots: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í sfmsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. HjálperttttA RKÍ, TJtmtrg. 36: ÆtluÓ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eóa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaua æaka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag ítlandt: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræðiaðstoö fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffavon — iandssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjáffshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfttofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-tamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðittöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fréttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíðnum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 tll 23.35 ó 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamasphali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarfækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali* Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir 8amkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensás- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssphali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vífilsstaöaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssphali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheímili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavíkurlæknishóraÖ8 og heilsugæsiustöövar: NeyÖor- þjónusta er alian sólarhringinn ó Heilsugæslustöö SuÖur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótf- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeiid og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hha- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9T12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlóna) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Oplö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjaaafniö: OpiÖ þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Amtsbókasafnlö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókaaafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataöaaafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. — Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er opiö til kl. 19.00. Áagrímssafn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustaaafn Einars Jónssonar: OpiÖ laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. HÚ8 Jóna Siguröasonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalaataöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrípasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufrœöÍ8tofa Kópavogs: Opið ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjaaafn íalands Hafnarflröi: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr ( Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.— föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breið- holti: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Moafellsavelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundleug Hafnarfleröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. ki. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.