Morgunblaðið - 28.02.1988, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 28.02.1988, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1988 húsnæði óskast Stopp! Ungt, barnlaust par, hárgreiðslumeistari og bifvélavirki, óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð strax. Gæti einhver velviljaður bjargað okkur, gegn reglusemi, góðri um- gengni og skilvísum greiðslum. Höfum góð meðmæli. Upplýsingar í hs. 672763 og vs. 72653 á kvöldin Hársnyrtistofa óskar eftir húsnæði Starfandi stofu vantar 50-65 fm húsnæði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „G - 4486“. Einbýlishús eða stór íbúð óskast til leigu til lengri tíma. Möguleiki að greiða hluta af leigunni með gjaldeyri. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „D - 4487“. Sendiráð óskar að taka á leigu til einbýlishús eða stóra íbúð til 2-3ja ára á góðum stað á Reykjavík- ursvæðinu. Stærð: a.m.k. 200 fm, 3-4 sven- herbergi og 3 stofur. Upplýsingar gefur Ágúst Fjelsted hri, Ingólfsstræti 5, sími 22144. Ármannsfell hf. Húsnæði óskast Óskum eftir að leigja litla íbúð fyrir erlendan starfsmann okkar. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Nánari upplýsingar á skrifstofunni í síma 83599. Óskum eftir 100-150 fm verslunarhúsnæði í miðbænum. Tilboð sendist auglýsingad. Mbl. merkt: „V - 3570“ fyrir 5. mars. Húsnæði óskast Óskum eftir stórri sérhæð, raðhúsi eða ein- býlishúsi í Reykjavík eða nágrenni. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „R - 6180“. tiiboð — útboð Qj ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd hafnarstjórans í Reykjavík óskar eftir tilboðum í sprengingar og landgerð í Kleppsvík. Helstu magntölur eru: Laus jarðefni 17 þús. m3, klapparsprengingar 74 þús. m3, landfyllingar 64 þús. m3og flokkun og frágang- ur á grjóti 10 þús. m3. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15 þús. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 16. mars kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Útboð Vesturlandsvegur í Hvalfirði, 4. áfangi Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd vegarkafla 3,64 km, fylling og burðarlag 21.000 m3og klæðning 24.000 m2. Verki skal lokið 10. júnlí 1988. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 2. mars nk. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 14. mars 1988. I/egamálastjóri. Lagerhúsnæði Viljum endurleigja fyrir hreinlega starfsemi 250 fm lagerhúsnæði á Réttarhálsi 2. Góð aðkoma með stórri afgreiðsluhurð. Upplýsingar veitir Sveinbjörn Pétursson í síma 681555. G!obusi Lágmúla 5 128 Reykjavík Verslunarhúsnæði Fyrirtækið Rúmfatalegerinn óskar að taka á leigu verslunarpláss ca. 700-1000 fermetra á Reykjavíkursvæðinu. Þarf ekki að vera vandað. Upplýsingar gefur Ágúst Fjeldsted hrl., Ingólfsstræti 5, sími 22144. Verslunarhúsnæði óskast Höfum kaupanda að húsnæði undir verslun, skrifstofu og lager, ca 300 fm. Þarf ekki að vera við umferðargötu. Híbýli og skip, Hafnarstræti 17. Sími26277. W ÚTBOÐ Prammi til sölu Kauptilboð óskast í prammann „Svart“ ásamt tveimur Harbormaster vélum. Pramminn „Svartur" er af gerðinni Uniflot og samanstendur af eftirtöldum einingum: 1. 6 stk. grunneiningar (basic units). Lengd 5,3 m, breidd 2,4 m hæð 1,2 m. 2. 3 stk. skáeiningar (Ramp units). Lengd 3,7 m breidd 2,4 m. hæð 0-1,2 m. 3. 2 stk. endaeiningar (bow and stern units). Lengd 1,8 m, breidd 2,4 m, hæð 0-1,2 m. Vélarnar eru af gerðinni Harbormaster 5 hö með gírum, stýringu, skrúfum og festingum fyrir prammann. Ofangreindur búnaður er í notkun hjá fisk- eldistöð ISNO hf. í Vestmannaeyjum og verð- ur tilbúinn til afhendingar þar eða í Reykjavík 1. apríl 1988. Allar nánari upplýsingar veitir Guðmundur Arason hjá Vegagerð ríkisins í síma 91-21000. Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu Inn- kaupastofnunar ríkisins fyrir kl. 11.00 f.h. miðvikudaginn 9. mars nk. þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartuni 7. sími 26844. Q! ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir til- boðum í að framleiða pípuundirstöður og stýringar fyrir Nesjavallaæð. Heildarþungi er um 290 tonn. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 15.000.- sklilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 16. mars kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Tilboð óskast í bifreiðar sem eru skemmdar eftir umferðar- óhöpp. Þær verða til sýnis mánudaginn 29. febrúar á milli kl. 9.00 og 17.00. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 17.00 sama dag. TJÓNASKOÐUNARSTÖÐIN SF. Smiðjuvegur 1 - 200 Kópavogi - Sími 641120 ÆfírrsTTíieT? TRYGGINGAR Útboð - fyllingar Hafnarfjarðarhöfn leitar tilboða í fyllingar í Suðurhöfn. Áætlað magn um 40.000 rm. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings, Strandgötu 6, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 8. mars kl. 11.00. Bæjarverkfræðingur. Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Útboð - Nýir stúdentagarðar Félagsstofnun stúdenta óskar hér með eftir tilboðum vegna kaupa á ýmsum fylgihlutum í eldhús og baðherbergi. A. Flísar. B. Hreinlætistæki. C. Blörldunrtæki. D. Stálvaskar. E. Ýmsir fylgihlutir. Gögn varðandi útboð þetta verða afhent á skrif- stofu Félagsstofnunar stúdenta við Hringbraut frá og með þriðjudeginum 1. mars. Tilboð verða opnuð mánudaginn 14. mars. Útboð Norðurlandsvegur Víðidalsv. vestari Víðidalsv. eystri 1988 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd vegarkafla 6,5 km, magn 91.000 m3. Verki skal lokið 15. október 1988. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aðalgjald- kera) frá og með 29. febrúar nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 14. mars 1988. Vegamálastjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.