Morgunblaðið - 28.02.1988, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 28.02.1988, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1988 Þátttakendur i leiksýningunni „Ég vil dansa'* sem frumsýnt var í félagsheimilinu Skrúð sl. fimmtudag. Fáskrúðsfj örður: „Eg vil dansa“ frumsýnt Fáskrúðsfirði. LEIKHÓPURINN Vera á Fá- Ráðgert er að sýna aftur í Skrúð á laugardag og á Neskaupsstað á skrúðsfirði frumsýndi leikritið á sunnudaginn og um þar næstu sunnudag. Ég vil dansa sl. fimmtudagskvöld helgi er ráðgert að sýna á Eskifirði - Albert í félagsheiliminu Skrúð á Fá- ____________________ skrúðsfirði. Þetta er sjöunda verkefni leikhópsins sem stofn- aður var 1983. Leikritið Ég vil dansa er eftir Sólveigu Trausta- dóttur og leikstjóri er Þorsteinn Grétar Sigurbergsson. Herraleikfími HEILSURÆKTIN SÓLSKIN, SÍM146055 Ijós, e* nudd, * í stykkinu eru ellefu leikendur og með aðalhlutverk fara Hjörtur Kristmundsson, María Guðbrands- dóttir, Frosti Magnússon, Jóhanna Lilja Eiríksdóttir, Sigríður Páls- dóttir og Edda Pétursdóttir. Nokkr- ir söngvar eru í leikritinu og þá flytja Þóra Sverrisdóttir og Jens Pétur Jensen við undirleik Jónatans Buckley, en hann er hér tóniistar- kennari. Húsfyllir var á frumsýningunni og voru undirtektir leikhúsgesta góðar. Leikstjóranum voru færðir blómvendir í lok sýningar, auk þess færði Magnús Stefánsson leikend- um blómvönd og þakkaði þeim fyr- ir góða sýningu og lét þess sérstak- lega getið að sér fyndist ánægjulegt að sjá jafn margt ungt fólk leikend- ur eins og hefðu verið í þessu stykki. Kútmaga- kvöld Ægis á fimmtudagiim HIÐ árlega kútmagakvöld Lions- klubbsins Ægis verður haldið á Hótel Sögu fimmtudaginn 3. marz n.k. en þessi kvöld hafa verið árlega undanfarin 30 ár. Á boðstólum verða 40 fiskréttir en aðal uppistaðan er kútmagar. Alltaf er boðið upp á einhveija óvenjulega fiskrétti og að þessu sinni verður það risaöðuskel, krók- skel og kúskel. Aðeins eru eftir örfáir miðar á kútmagakvöldið og verða þeir seld- ir á skrifstofu Lions-hreyfingarinn- ar í Sigtúni 9. Ágóði rennur til styrktar Sól- heimum í Grímsnesi. Viðskipta- og tölvublaðið uppíýsÍKvgant •f-ynk1 Joc\ sem |y!gjas+ með því uýjas+a í viðskipta- og tölvukeimiuum. i. fölublað ep komið uf y\sk^ifrasímirvrv e^: 9Í-82300 VÍ7 Frjálst framtak Handknattleikur 1. deild VALUR-UBK í kvöld kl. 1 8.00 í íþróttahúsi Vals
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.