Morgunblaðið - 28.02.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.02.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1988 45 Hallgrímskirkja: Orgeltónleikaröð SÉRSTÖK röð orgeltónleika verður haldin í Hallgrímskirkju nokkra sunnudaga á næstu vik- um. Síðasta sunnudag í mánuði frá febrúar til maí munu nokkrir organistar leika verk svokallaðra norður-þýskra barokkmeistara. Jafnframt munu þeir flytja stutta kynningu um tónskáldin og verk þeirra. Þessi röð orgel- tónleika er liður í starfi Listvina- félags Hallgrímskirkju. Þröstur Eiríksson leikur á fyrstu tónleikunum sunnudaginn 28. febr- úar klukkan 17. Hann kynnir Dietrich Buxtehude, einn hinna fyrstu sem taldir eru til norður- þýsku barokkmeistaranna. Önnur tónskáld sem kynnt verða og til- heyra þessu mikilvæga tímabili í sógu orgeltónlistarinnar eru Georg' Böhm og Vincenz Lubeck, sem Ann Toril Lindstad kynnir 27. mars, Ítalía: Fallast á að veita viðtöku F-16 þotunum frá Spáni Washington. Rcuter. ÍTÖLSK stjómvöld hafa sam- þykkt í grundvallaratríðum að heimila, að bandarísku F-16 orr- ustuþotumar, sem Spánverjar hafa ákveðið að visa frá sér, hljóti samastað á Ítalíu, að því er bandarískur embættismaður sagði á þríðjudag. ítalir segja, að engar ákvarðanir sé hægt að taka um nýja staðsetningu vél- anna, fyrr en Atlantshafsbanda- lagið hafi fjallað um málið. Embættismaðurinn, sem tók þátt í tveggja daga viðræðum Ge- orge Shultz við sovéska émbættis- menn í Moskvu og vildi ekki láta nafns síns getið, sagði, að búist væri við, að formlegir samningar tækjust milli Bandaríkjanna og ít- alíu um þetta efni innan sex mán- aða. Að minnsta kosti 72 af þotunum hafa nú samastað í bandarísku flugstöðinni við Torrejon fyrir utan Madrid, en samkvæmt nýjum vam- arsamningi við Spánveija, sem krefjast þess, að þotumar verði Qarlægðar af spænsku landi, verð- ur flugsveitin flutt þaðan. Bandaríkin og Atlantshafs- bandalagið vildu, að sveitin yrði áfram á Spáni, og sögðu, að Torre- jon væri mikilvægur hlekkur í vömum bandalagsins á suður- vængnum. Bandaríski embættismaðurinn sagði, að nokkrir staðir á Ítalíu kæmu til greina sem samastaður flugsveitarinnar, þ. á m. eyjan Sardinía. Itölsk stjómvöld eru ekki á eitt sátt um flutning vélanna til Ítalíu og segja, að Atlantshafsbandalagið verði að gaumgæfa málið, áður en nokkur ákvörðun verði tekin. Bandaríska þingið hefur sam- þykkt lög, sem banna, að Banda- nlcin standi straum af kostnaði við flutning sveitarinnar, þar sem slíkt sé í verkahring Atlantshafsbanda- lagsins. omRon AFGREIÐSLUKASSAR Þröstur Eiríksson sem leikur á orgeltónleikum í Hallgríms- kirkju sunnudaginn 28. febrúar. Nikolaus Bruhns, sem Hörður Áskelsson kynnir 24. apríl, og Bach, en það kemur í hlut Orthulf Prunn- ers að kynna hann síðasta sunnu- dag í maí. Organistamir hafa valið tónverk sem gefa nokkuð góða mynd af hvetju einstöku tónskáldi. Munu þeir einnig leitast við að draga fram sérkenni þessa stíls sem hafði mik- il áhrif á Bach. Með þessari tón- leikaröð vill Listvinafélag Hall- grímskirkju stuðla að kynningu á orgelinu og tónlist þess. Er í ráði að kynna á sama hátt á næsta starfsári frönsku barokkmeistar- ana. (Fréttatilkynning) töflureiknir og grafík Fjölbreytt námskeið um notkun áætlanagerðarforrita í viöskiptum og heima Dagskrá: • Qrundvallaratriði Excel • Aætlanir og útreikningar • Notkun töflureikna í viðskiptum • Myndræn framsetning talna • Söfnun upplýsinga með Excel Dag og kvöldnámskeiö Næstu námskeið hefjast 7. mars Halldór Kristjánsson verkfræöingur Totvu- og vBrkfræéíþjótwstan Grensásvegi 16, sími 68 80 90, einnig um helgar 29. JÁNÚAR 1988jVAR STÓR DAGUR í SÖGITSLYSAVARNA Á ÍSLANDlj ÞANN DA$ VARÐ SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS60 ÁRA._ ^NÉ!VRiGVHB4'ÉLAGS1t^’EÍlVÉRNDlT!TT?ÍANNSLÍFA-0G'MlÐ SÁMSTILLTLrÁlrARÍ GEGN SLYSUM OG AFLEjÐINGUM FEIRRA MÁ NÁ VERULEGUM ÁRANGRI | ÞEIRRI BARÁTTU EN TIL FESS ÞARF FÉLAGIÐ ÞINN STI 1------------------VINNINGAR;.- ÍEjÚÐARVINNINGUR AÐ VERDMÆTI 2.000.000,00 KR. . TVEIR TOYOTA LANDCRUIESER 4WÐ AÐ VERÐMÆTI KR: 1.129.000,00 HjVER ■ NITJAN TOYOTA COKOLLA BIFREIÐAR AÐ VERÐMÆTI . KR. 456:080\00 HVER. ÐREGJÐ VERÐUJUÞANN 12. APRÍL1988 j, J Jr- * 'A:tÍ Ífh ^ /i íl h-!,i fáljyM i Mf Mm " ■ •. ■ "■ ■;,.■■ ----------------.. ____________________________________________
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.